Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 16
4
-.v *;
Ólafur
Andrés
Kristjánsson
Björn
Einarsson
Jóhanna
Bjarnfreðsdóttir
Jón
Skaftason
Helgi
Ólafsson
Hjörtur
Hjartarson
Sigurður
Geirdal
Kristján
Guðmundsson
Listi framsóknar-
manna á ísafírði
Listi Faimsóknarmanna við bæj
araijórnarfcoenimigamar á ísafirði
befur verið lagður fram. Þessir
SUMARFAGNAÐUR
Einar skrá: 1. ræða Ein
ar Ágústsson alþingism., 2. Karla-
kór Selfoss syn'gur, undir stjórn
Guðmundar Gilssonar. 3. Alli
Rúts skemimtir. 4. Hljómsveit Þor
steins Guðmundssonar leilkur fyrir
dansi. Borðapantanir i Selfossbíói
milli kl. 16—18 sama dag.
menn eru á listanum:
1. Rjami Guðbjartsson,
bankaútibússtjóri,
2. Jóhannes G. Jónsson,
skrifstofumaður,
3. Jón Á. Jóhanmisison, skattstj.,
4. Guðbjami Þorvaldsson, forstj.,
5. Guðmundur Sveinsson,
netagerðarmaður,
6. Baldur T. Jónsson, framkv.st.
7. Jóhann Júlíusson, framkv.stj.,
8. Fylkir Ágústsson, skrifstofum.,
9. Rannveig Hermannsdóttir, frú,
10. Ámi Guðbjamason, rafvirki,
11. Arnór Sigurðsson, skipstjóri,
12. Theódór Nordquist, bankafull-
trúi,
13. Sigurjón Hallgrímsson,
útgerðarmaður.
14. Jakob Hagalínss. verkarnaður
15. Baldur Sæmundsson, rafvirki,
16. Guðm. f. Guðmundsson,
netagerðarmaður,
17. Örn Snorrason, húsasaníða-
meistari,
18. Jón Magnússon, verkaimaður.
LISTIFRAMSOKNAR-
MANNA í BÚÐAKAUPTÖNI
Lásti Framsóknarmanna í Búða
kauptúni hefur verið lagður fram.
Þessir menn eiga sæti á listanum:
Garðar Guðnason, rafveitustjóri,
Friðrik Stefánsson, skipstjóri
Einar Jónsson, skrifstofustjori.
Páll Gunnarsson, húsasmíðam.,
Guðrún Einarsdóttir, húsfrú,
Júlíus Þorsteinsson, vélstjóri,
Guðlaugur Sigurðss., húsasmíðam.,
Hans Aðalsteinsson, útgerðarm.
Sölvi Ólason, byggingarfulltrúi,
Amfríður Guðjónsdóttir, húsfrú,
Magnús Guðmundss., verkamaður
Þórólfur Friðgeirsson, skólastjóri,
Gunnar Jónasson, bifreiðastjöri,
Benedikt Björnsson, gjaWkeri.
Síðasta Framsóknarvistin
Síðasta Framsóknarvistin í 5
kvölda keppninni verður spiluð
á Hótel Sögu fimmtudaginn 21.
ÓSinn Rögnvaldsson
apríl (sumardaginn fyrsta), og
hefst hún klukkan 8,30 stund-
víslega.
Ræðumaður kvöldsins verður
Óðinn Rögnvaldsson, prentari,
4. maður á lista Framsóknar-
flokksins við borgarstjómar-
kosningarnar.
Stefán Þ. Jónsson söngkenn-
ari stjómar almennum söng og
hljómsveit Ragnars Bjarnason
ar leikur fyrir dansi til kl. 1
e. m.
Aðgöngumiðapantanir eru á
skrifstofu Framsóknarflokksins,
Tjarnargötu 26, í símum 15564
og 16066.
Tryggið ykkur aðgöngumiða
í tfma.
Listi Framsóknar-
manna í Kópavogi
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna
í Kópavogi samþykkti einróma á
fundi sínum s. 1. laugardag til-
lögu uppstillingarnefndar að fram
boðslista Framsóknarfélaganna í
Kópavogi við bæjarstjórnarkosn-
ingamar, og er hann þannig skip
aður:
1. Ólafur Jensison, verkfræðingur,
2. Björn Einarsson, tæknifræðing
ur,
3. Andrés Kristjánsson, ritstjóri,
4. Jón Skaftason, alþingismaður,
5. Helgi Ólafsson, gjaldkeri,
6. Jóhanna Bjarnfreðsd., 'vúsfrú,
7. Hjörtur Hjartarson, prentari,
8. Kristján Guðmundsson, trésmið
ur,
9. Sigurður Geirdal, verzlunarstj.,
10. Hrafnihildur Helgadóttir,
húsfrú,
11. Pétur Kristjónsson, bifreiðastj.
12. Elín Finnbogadóttir, kennari,
13. Guðmundur H. Jónsson,
kaupmaður,
14. Grétar S. Kristjánsson, raf-
virki,
15. Þorbjörg Halldórs, kennari,
16- Stefán Ni'kulásson, skipstjóri
17. Gísli Guðmundss., verkamaður
18. Tómas Árnason, hæstaréttar-
lögmaður.
Framhald á 14. síðu.
' X\ '
•■•:•••;• .••■•••■• •• ■■.•••'•_...•.••••.•••••■.'••••■•.•
.
Íiallif
ifffr
•■ •>.- *. ' .■
3 v
1111
'
-
;
% '
ffl
i
HS—Akureyri, mánudag.
Það hefur verið annasamt í
Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli
undanfarna daga, er er þessi
mynd tekin þar fyrir skömmu.
Um páskana fóru daglega um
2—3 þúsund manns upp i hótel
ið, og mátti segja að allar
brekkur væru iðandi af fólki
á öllum aldri. Sjálft var Skíða
hótelið löngu upppantað, og nú
mun hvert herbergi þegar pant
að fyrir næstu páskaviku.
Þess má til gamans gefa, að
eins manns herbergi í Skíða
hótelinu kostar 200 krónur á
sólarhring, en fæði fyrir einn
mann, miðað við ailar maitíðir
séu teknar, kostar 350 krónur.
Tveggja manna herbergi kost
ar 300 krónur. Þá má einnig
búa í svokölluðum fjölskyldu
básum, sem eru alveg út af fyr
ir sig, og eru í þeim fjórar
kojur. Kostar hver koja 75
krónur. Að lokum geta þeir,
STAL 40.000 KR.
0G SIGLDIUTAN
KT—Reykjavík, mánudag.
Um helgina, er Gullfoss stanz
aði í Vestmannaeyjum á leið sinni
til útlanda, tók Iögreglan í Vest
mannaeyjum einn af starfsmönn
um skipsins tU yfirheyrslu. Kom
í Ijós, að maðurinn hafði stolið
áður en hann fór frá Reykjavík,
rúmlega 40 þúsund krónum.
Áðurnefndur maður, sem er um
tvítugt, hafði starfað við blóma
Hádegisklúbburinn
kemur saman miðvikudagmn 20.
apríl á sama stað og tíma.
verzlun hér í bæ í stuttan tíma,
og er hann fór úr vistinni, mun
hann hafa tekið með sér hand
fylli af peningaseðlum. Helmingi
peninganna eyddi hann á einum
sólarhring í skemmtanir og þess-
háttar, en ætlaði síðan utan með
Gullfossi sem starfsmaður með
hinn helminginn.
Grunur féll fljótlega á manninn
og var lögreglan í Eyjum beðin um
að yfirheyra hann, er til Eyja
kæmi. Játaði piltur að hafa stolið
peningunum, sem námu að upp-
hæð rúimum 40 þúsund krónum.
Málið bfður dórns, en pilturinn
fór utan með Gullfossi.
Gáfu 13.700
krónur fyrir
fyrstalaxinn
SJ—Reykjavík, mánudag.
í enska blaðinu The Fish-
ing News, 25. marz s. 1., er
skýrt frá því, að fyrsti lax
inn sem var veiddur á ír-
landi í ár hafi verið seldur
á markaði í Dublin fyrir
112 pund og 15 sh. eða u.þ.b
13.700 krónur! Laxinn, sem
var veiddur í ánni Liffey, vó
10 pund og hefur kílóið
Framhald á 14. sfðu.
ALLT UPPPANTAÐ FYRIR NÆSTTJ PÁSKA