Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 19. aprfl 1966 RÝMINGARSALA RÝMINGARSALA Verzlunin hættir 14. maí. Allt á að seljast. HERRAFATABÚÐIN, Laugavegi 87. 13. landsþing Slysavarnafélags íslands verður sett í Slysavarnafélagshúsinu í Reykjavík fimmtudaginn 28. þ.m. og hefst með guðsþjón- ustu í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. Félagsdeildir, sem ekki hafa þegar sent kjörbréf, fultrúa sinna, eru beðnar að gera það sem fyrst. Félagsstjórnin. Atvinnuflugmenn Fundur verður haldinn í Félagi íslenzkra atvinnu- flugmanna í kvöld kl. 20.30 að Bárugötu 11. Fundarefni: Samningarnir. Þeir, sem verða fjarverandi, eru beðnir að skilja eftir umboð. AIRAM úrvais finnskar RAFHLÖÐUR stál og plast fyrir vasaljós og transistortæki. Heíldsölubirgðir: RAFT ÆKJ AVERZLUN ÍSLANDS. Skólavörðustíg 3 — Sími 17976 — 76. IÐNFYRIRTÆKI Saumastofa, sem framleiðir nýtízku kvenfatnað, er til sölu. Allar vélar nýjar og nýlegar. Nokkrar efnisbirgðir fylgja við söluna. Fyrirtækið hefur góð og örugg söluumboð. Frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Bankastræti 6. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR — Símar 16637 — 18828. HÖFUM FLUTT skrifstofur okkar í hús Heiidverzlunarinnar Heklu h. f. að Laugavegi 170-172. NF. ÖLGERDIN EGILL SKALLAGRÍMSSON Sími 11-3-90. Utgerðarmenn Fiskvinnslustöðvar Nú er rétti tíminn að at- huga um bátakaup fyrir vorið Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 lesta. Hafið sam band við okkur, ef þér' þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl. f símum 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. FyrirgreiSsluskrifstofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. NITTD JAPÖNSKU NIHO HJÓLBARDARNIR I fleshjm stnrðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 Ensknnámskeið í Englandi Énglish Language Summer Schools geta enn bætt við nokkrum nemendum, en umsóknir þurfa að berast fyrir mánaðamót apríl-maf. Upplýsingar f síma 33758, kl. 17 — 18.30. Kristján Sigtryggsson. SKÓR • INNLEGG Smfða Orthop-skó og ínn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davfð Garðarsson, Orthop-skósmiður. BergstaSastræti 48, Sfmi 18893. Okkur vantar íbúðir af öllum stærðum. Höfum kaupendur með miklar útborganir. Símar 18105 og 16223, utan skrifstofutíma 36714. FyrirgreiSslustofan, Hafnarstræti 22. FasteignaviSskipti: Björgvin Jónsson. KRlSTINN EINARSSON, HéraSsdómslögmaSur. Hverfisgötu 50 (gengiS inn frá Vatnsstig) ViStalstimi 4—6.30 sími 10-2-60. Sveinn H. Valdimarsson, hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgötu 4, (Sambandshúsinu 3.h.) Símar 23338 og 12343. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiSsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON, gullsmiður, Bankastræti 12. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.