Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.04.1966, Blaðsíða 10
I DAG ÞRIÐJUDAGUR 19. aprfl 1966 H> í DAG TÍMINN í dag er þríSfudagur T9. aprtl— Elfegus Tangl í hásuðri kl. 11.35 ÁrdegisháflæíSi ld. 4.49 HeUsugæzla •Jf Siysavarðstofan . Hellsuverndar stööinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 •jl Neyðarvaktln: Srml 11510. opiO hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema kragardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar i simsvara lækna félags Reykjavfkur t síma 18888 KópavogsapótekiS er opiB alla vlrka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—16 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, GarSsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavflcur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara- nótt 20. apríl annast Elrfkur Biörns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 20. apríl annast Kjartan Ólafsson. Næturvörður er í Ingólfsapóteki vik una 16—23. apríl. Siglingar Jöklar h. f. Drangajökull fór í fyrrdag frá North Sidney til Le Havre, London og Rott erdam. Hofsjölcull fór í gær frá Dublin til NY Langjökull fór í gær fcveldi frá London til Las Palmas og Sao Visente. Vatnajökuil fór í gær frá Vestmannaeyjum til Brem en, Hamborgar, Rotterdam og Lond on. Svend Sif: fór í gær frá London tfl Reykjavíkur. Sklpadeild S.Í.S.: Arnarfell kemur til Gloucester f dag. Jökulfell er í Rendsburg Disar fell átti að fara frá Zandvoorde í gær til íslands. Litlafell er í oliu flutningum á Faxaflóa. Helgafell !os ar á Húnaflóahöfnum. Hamrafe'l fór 13. þ- m. frá Hamborg til Constanza Stapafefl er á leið frá Krossanesi til Reykjavíkur. Mælifell fer í dag frá Ostend til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla var á Siglufirði síðdegis í gær á vesturleið. Esja og Skjald breið eru í Rvík. Herjólfur for frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið er á Norðurlands höfnum á vesturleið. GJAFABRÉF Flti SUHDLAUGARSJÓD1 IKiLATðRSHIIHILIIIRS ÞETTA BRÉF ER KViTIUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNINS FYRIR SIUÐN- INO VID GOTT M&tEFNI. RSWAVÍAA. tf. Ak tmémmlóst SufMA»>ttaAriIn Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofa Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar i Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Trúlofun 19. marz opinberuðu trúlofun sína Frk. Þuríður Kristín Kristleifs dóttir heimili, Illugagötu 14 Vest- mannaeyjum og Hr. Guðmundur Ólafsson, Bræðraborgarstíg 10 B. Laugardaginn 2. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Málfríður Hadda Halldórsdóttir Auðbrekku 27. Kóp. og Högni Björn Jónsson, Asvalla- götu 39. Heimili þeirra er að Auð brekku 27. Kóp. Ljósm. Studio Guðm. Garðastr. 8. Óháði söfnuðurinn: Kvöldvaka í Kirkjubæ n. k. mið- vikudagskvöld síðasta vetrardag kl. 8.30. Prestur safnaðarins sýmr lit- myndir frá landinu helga lcirkju kórinn syngur. Sameiginleg kaffidryk'kja á eftir. Konur í Kópavogi og nágrenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari upplýsingar í síma 40162 hjá Herdísi Jónsdóttur. Kvenpéttindafélag Islands heldur félagsfund á Hverfisgötu 31 þriðju Hjónaband Félagslíf Minningarspjölð félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarfélags isiands. eru ti) sölu á eftirtöldum stöðum For stöðukonum Landspjtalans [Qepp spítalans. Sjúkrahús Hvltabandsins. Heilsuvemdarstöð Revklavtkur 1 Hafnarfirði hjá Elínu E Stefáns dóttui Herjólfsgötu 10 Minnlngarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar Reykjavík. daginn 10. apríl kl. 8,30 Prófessor Jóhann Hannesson flytur erindi um álag og hraða nútímans. Rauða krossi íslands er það mikil ánægja að senda blaðinu meðf. mynd til birtingar. Myndin er af þtem ungum hjálparhellum Rauða kross ins. Vilhjálmur Ragnarsosn, Kjartan Jónsson og Anna Aðalsteinsdóttir seldu langflest Rk-merki i ár, og fengu því öskudagsverðlaun Rauða krossins, fallega bók, að launum. Kjartan og Anna eru ekki nýliöar við að aðstoða Rauða krossinn, — þau hlutu öskudagsverðlaunin cinn ig í fýrra. Vilhjálmur fékk þau í þriðja sinn í ár. Rauði krossinn þakk ar ölium þeim fjölda barna, sem ætíð hafa verið boðin og búin að hjálpa félaginu. DENNI — Þú ert of stuttur til að geta verið kúreki. Eigum við ekki D/íMALAUSl lðkallaÞigká,freka? Orðsending — Gerið eitthvaðl Náið Indíánunum! * vagnlestina. _ Standið ekki kyrrir eins og drumbar. — Við verður að ná þeim. — Og þess vegna verðum við nð ná Flýtum okkur að ná þeiml — Já, því að vopnaðir geta þeir eyðilagt þeim áður en þeir hafa keypt sér riffla. — 'Hver ert þú? loksins ertu kominn til þess að leysa mig — Komdu og kysstu mlg. — Þú veizt það vel, nornin af Hanta, úr ánauðinni. ___ Er mig að dreyma eða hvað? t.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.