Vísir - 17.12.1974, Síða 10
Vlsir. Þriöjudagur 17. desember 1974.
Umsjón: Hallur Símonarson.
Visir. Þriðjudagur 17. desember 1974
f
Viðar ekki
með FH
á morgun
„Þetta veröur erfiöur leikur fyrir mig,
hvort sem ég spila meö FH eöa stjórna Hauk-
unum” sagöi Viöar Simonarson, leikmaöur
meö FH og þjálfari Hauka, er viö spuröum
hann aö þvi I gær, hvort hann ætiaöi aö leika
meö FH eöa skipuieggja leik Haukanna i
leiknum á milli FH og Hauka í 1. deildinni
annað kvöld.
„Ég er i mjög óþægilegri og erfiöri aöstööu
þarna, en ég held aö þaö veröi ofan á, aö ég
leiki ekki með FH og stjórni heldur Haukun-
um. Þaö heföi veriö vafasamt hvort ég hefði
leikiö hvort eö er — sama hvort leikurinn
heföi veriö viö Hauka eöa eitthvert annaö liö I
deildinni — þvi ég er slæmur I öxl eftir leikinn
viö Val á laugardaginn og er ekki búinn aö
ná mér.
Þetta verður örugglega mikill leikur eins
og venjulega þegar þessi liö mætast, og
maöur taiar nú ekki um, af þvi aö hann er á
heimavelii beggja liöanna I Hafnarfiröi. Ég
þori ekki aö spá um úrslitin — þau veröa ekki
sögö fyrirfram frekar en fyrri daginn — ég
vona bara aö betra liöiö sigri”,
Birgir Björnsson þjálfari FH vildi ekkert
um málið segja, er viö töluöum viö hann.—
„Þaö kemur I ljós þegar leikurinn hefst”, var
þaö eina sem viö fengum út úr honum.....
—klp—
Þarna gnæfir Islenzki landsllös-
maöurinn, Axel Axelsson, yfir
marga. þýzka landsliösmenn —
og svona færi lætur Islenzki
þrumufleygurinn ekki ganga sér
úr greipum. Knötturinn hafnaöi i
marki Gummersbach. Liö Axels,
Dankersen, og Gummersbach eru
I tveimur efstu sætunum f noröur-
deiidinni þýzku — og stefna
greinilega i úrslitakeppnina um
þýzka meistaratitilinn.
Myndin aö ofan var tekin I leik
Dankersen og Gummersbach á
dögunum, sem iauk meö jafnteflí
16-16. Ahorfendur voru 2500 I yfir-
fylltri iþróttahöilinni. Axel skor-
aöi fjögur mörk i leiknum og voru
þrjú þeirra úr vitum, en Hansi
Schmidt var markhæstur 1 leikn-
um meö niu mörk — þrjú viti — og
þaö bjargaöi jafnteflinu fyrir
Gummersbach. Busch skoraöi
næstflest mörk Dankersen, þrjú,
allt viti. Fyrir framan Axel á
myndinni eru frá vinstri Hansi
Schmidt, Schlagheck, Westebbe
og Brand.
Axel á spítala - skorinn við
meiðslum í olnboga í morgun
Einn bezti og þekkt-
asti handknattleiks-
Ásgeir vann
i— tap Bayern
Standard Liege, liö
Ásgeirs Sigurvinssonar I
Belgiu, vann stórsigur i 1.
deildinni belgisku á sunnu-
daginn. Liöiö lék þá á útivelli
gegn Beringen og sigraöi
meö 3-0. Þaö færist hægt og
bitandi upp töfluna. Efsta
liðiö Molenbeek (Racing
White) sigraöi Lierse á
útivelli 4-1 og hefur 27 stig.
Anderlecht vann Malines 2-0
og hefur 23 stig. Liege er meö
20 stig I sjötta sæti.
Hamborg sigraði Bayern
1-0 aö viðstöddum 55 þúsund
áhorfendum i Hamborg á
sunnudag I 1. deild I V-
Þýzkalandi og er nú i efsta
sæti ásamt Kickers
Offenbach. —hsim.
Já/ þaö eru orð að sönnu. Húsgögn
okkar eru sannkailaðir kjörgripir# sem
gleðja augað og veita varanlega
ánægju, auk þess sem verðgildi þeirra
eykst með tímanum.
Við bjóðum yður að skoða okkar f jöl-
breytta úrval af:
Renaissance borðstofum, stökum stól-
um, skápum, borðum, sófum, bóka-
skápum og skrifborðum,
Rococo sófum og borðum.
Ennfremur úrval af messing- og
postulínsvörum, auk antik lampa með
silkiskermum.
Góður gripur er gulls igildi.
Verzlunin
Kjðrgripir
Bröttugðtu 3b.
( Tíu skref frá Aðalstrœti)
maður landsins, Axel
Axelsson, sem leikur
með vestur-þýzka liðinu
Dankersen, var I gær
kveldi lagður inn á
sjúkrahús i
Vestur-Þýzkalandi, og
snemma i morgun var
hann skorinn upp vegna
meiðsla i hægri olnboga.
Axel fann fyrir eymsli I hægri
olnboga á æfingum I fyrri viku og
átti erfitt meö aö skjóta á markiö,
— Verður sennilega fró handknattleik í 5—6 vikur
eöa gera eitthvaö sem reyndi á
höndina.
Hann tók þó þátt i leik meö
Dankersen um fyrri helgi og
skaut aöeins þrisvar á markiö,
þvi þá var hann oröinn þaö
slæmur. Hann skoraöi þó mikil-
vægt mark er staöan var 20:20 og
leiktiminn aö renna út, en
leiknum, sem var viö Bremen,
lauk meö sigri Dankersen 22:20.
Eftir leikinn var hann sendur til
læknis, sem gaf honum sprautur,
en þær dugöu ekkert, og var hann
fluttur á sjúkrahús I gærkveldi,
og var skorinn upp.
Læknarnir töldu, aö ekki mætti
biöa meö aö skera hann, en hafa
sagt, aö hann muni ná sér tiltölu-
iega fljótt, ef allt gengur aö
óskum. Hann mun a.m.k. vera
frá I fimm til sex vikur, og er þaö
mjög bagalegt fyrir hiö þýzka liö
hans og einnig fyrir islenzka
landsliðiö, en hann hefur veriö
valinn til æfinga meö þvi fyrir
Noröurlandsmótiö, sem fram fer i
Danmörku I byrjun febrúar.
Dankersen lék á sunnudaginn
— án Axels — og sigraði þá
Wellinghofen meö 27 mörkum
gegn 14. Wellinghofen var án
fjögurra sinna beztu manna, sem
annaðhvort eru brotnir eða frá
vegna annarra meiðsla. Einnig
var Dankersen án Axels og lands-
liösmannsins Becker, sem hefur
veriö einn bezti maöur liösins, en
hann er meiddur á fæti.
Dankersen á eftir aö leika einn
leik fyrir jól, en siöan er gert hlé
á 1. deildarkeppninni fram til 11.
janúar. Liöiö á frekar auövelda
leiki fram i miöjan febrúar, en þá
vona forráðamenn liösins aö Axel
veröi búinn aö ná sér þaö vel, að
hann geti leikiö.
—klp
"STEREO 2 — QUADRADIAL4"
SYRPAN
Fyrir nokkru síðan kynntu MARANTZ verksmiðj-
urnar nýja syrpu útvarpsmagnara. sem nefnd var
„Stereo 2 — Quadradial 4“ syrpan. Þykja þessir út-
varpsmagnarar enn sanna yfirburðasnilli þeirra
manna, sem að baki MARANTZ framleiðslunni
standa. Um þetta má nefna eftirfarandi dæmi: Um
1—2ja ára skeið hafa allir meiriháttar framleiðend-
ur byggt svokallað Dolby kerfi inn í seguibands-
tæki sín, en þetta kerfi eyðir suði og aukahljóðum
og eykur tóngæði verulega. Hafa segulbandstækja-
framleiðendur stórbætt stöðu sína á þennan hátt,
en notkun þessarar tækni hefur verið takmörkuð
við þau tæki. Hér varð MARANTZ til að marka
þáttaskil, eins og oft áður, því að í „Stereo 2 —
Quadradial4“syrpunni erstillanlegt Dolby kerfi inn-
byggt í útvarpsmagnarana sjálfa, og gætir hinna
hagstæðu áhrifa Dolby kerfisins því við alla notkun
tækjanna (hvort heldur er útvarpsnotkun eða magn-
aranotkun með plötuspilara, segulbandi eða hljóð-
nema). — Að öðru leyti eru tækin í „Stereo 2 —
Quadradial4“syrpunni byggð fyrir stereo-, fjórvídd-
ar- og fjögrarása notkun, og er viðtækið gert fyrir
fjögrarása útsendingar útvarps, en tilraunir með
slíkar útsendingar eru byrjaðar i Bandaríkjunum.
— Ekki þarf að fjölyrða um gæði eða almenna
tæknilega byggingu og frágang þessara tækja frek-
ar en annara MARANTZ tækja. — MARANTZ 4230,
sem sýnt er hér að ofan, er eitt tækjanna í „Stereo
2—Quadradial 4“ syrpunni, og kostar það krónur
111.800,00 án húss. Dýrasta tækið í þessari syrpu
er MARANTZ 4400, sem er jafnframt öflugasti og
fullkomnasti útvarpsmagnari veraldar, en hann kost-
ar kr. 272.000,00.—Tækin í „Stereo 2—Quadradia!
4“ syrpunni eru framleidd fyrir þá, sem vita, hvað
þeir vilja og vilja það bezta.
NESCO
NESCO HF
Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja.
Verzlun Laugavegi 10 Reykjavik. Simar: 19150-19192-27788