Vísir - 17.12.1974, Side 18
18
Vísir. Þriðjudagur 17. desember 1974.
TIL SÖLU
Sjónvarp til sölu, selst á 20,000
kr., ný stálhúsgögn á sama stað.
Uppl. i sima 74674 eftir kl. 6.
Til sölu japönsk stereotæki, góð,
eiga að seljast á hálfvirði. Uppl. i
sima 40911.
Til sölu' barnavagn, kerra, sem
leggja má saman, og sundurdreg-
ið barnarúm með dýnu. A sama
stað óskast keypt þeytivinda.
Sími 51439.
Góifteppi.Til sölu notað gólfteppi
60 ferm. 25 þús. kr. og lltið sófa-
sett. Uppl. I sima 38449.
Til sölutveir rifflar með sjónauk-
um cal. 22 og 243 og haglabyssa
tvihleypa undir og yfir cal. 12.
Allar svo til ónotaðar. Simi 12646.
Til sölu notuð eldavél, einnig
barnaleikgrind. Simi 32111.
Cape. Til sölu ónotaður cape.
Uppl. i sima 81115.
Gólfteppi. 52 ferm af Álafosstepp-
um til sölu. Uppl. i sima 10820.
Goodmanshátalarar til sölu, dýr-
asta gerð, verð kr. 39.000-. Simi
34122.
Ljósmyndavél. Miranda Senso-
mat RE til sölu ásamt tveim
aukalinsum (135 mm / 2,8 og 28
mm / 3,5), focusbelg og fleiri
fylgihlutum. Selst mjög ódýrt.
Uppl. i sima 15740 kl. 6-8 e.h.
Til sölu bilasegulband 8 rása,
hátalarar og spólur kl. 10.500, 8
mán. ábyrgð, einnig Blaupunkt
útvarp, verð kr. 2000,- Uppl. i
sima 18029 eftir kl. 19.
(Fyrir jólin). Til sölu upplýstir
sveitabæir. Uppl. i sima 13723.
Til sölu Aiwa stereo-casette-
dectuner-amplifier og 2 Hitachi
hátalarar. Uppl. i sima 10324 eftir
kl. 18.
Skiði til sölu og einnig allur út-
búnaöur á 13-15 ára ungling.
Uppl. I sima 17598.
Til sölu 4 nýjar felgur á Cortinu
og miðstöðvarofnar, selst ódýrt.
Uppl. i sima 34243 eftir kl. 5.
Til sölu plötuspilari og útvarp i
skáp, eldri gerð. Simi 74685.
Páfagaukar til sölu. Simi 35384.
Látið okkur sjá um jólabakstur
inn, smákökur, tertur og form-
kökur i úrvali. Pantið timanlega
Njarðarbakari, Nönnugötu 16
Sími 19239.
VERZLUN'
Kerti, mikið úrval.Kerti á gamla
verðinu, blómavir, könglar,
kertahringir, jólatréskraut.
Boröóróarnir margeftirspurðu
komnir aftur. Gjafavörur, vegg-
kertastjakar. Eftirprentanir:
Táriö — Móðurást aðeins 1.400-.
Grenigreinar, blómstrandi jóla-
stjarna frá kr. 400. Tekkljós,
garðljós, postulinsstyttur frá kr.
155/-, altariskerti, kertastjakar
frá 580 — 2.400.-, skreytingaleir,
jólaplattinn 1974. Málverk.
Hyashinthuskreytingar. Blóma-
bær Miöbæ-Háaleitisbraut. Simi
83590. Póstsendum.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug-
lýsir: Höfum til sölu vandaða
reyrstóla, kringlótt borð, teborð
og blaðagrindur, einnig hinar vin-
sælu barna- og brúðukörfur
ásamt fleiri vörum úr körfuefni.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
simi 12165.
Körfur. Vinsælu barna- og brúðu-
vöggurnar fyrirliggjandi. Sparið
og verzlið þar sem hagkvæmast
er. Sendum i póstkröfu. Pantið
timanlega. Körfugerö Hamrahlíð
17. Simi 82250.
Höfum öll frægustu merki i leik-
föngum t.d. Tonka, Playskool
Brio, Corgi, F. P., Matchbox.
Einnig höfum við yfir 100 teg.j
Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó !
þotur, uppeldisleikföng, módel,
spil, leikfangakassa og stóla.
Sendum I póstkröfu. Undraland
Glæsibæ. Simi 81640.
ódýr stereosettog plötuspilarar,
stereosegulbönd I bila, margar
gerðir, töskur og hylki fyrir
kasettur og átta rása spólur,
músikkasettur og átta rása
spólur, gott úrval. Einnig opið á
laugard. f.h. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Berg-
þórugötu 2, slmi 23889.
Hvítt loðfóður.ullarefni og bútar,
teryleneefni, undirfata nælon
renningar. Ullarjakkar, kápur,
eldri gerðir, litil nr., og fl. Kápu-
salan, Skúlagötu 51.
Skómarkaður Agilu hf. Hverfis-
götu 39, auglýsir: Jólaskór á alla
fjölskylduna, mjög gott verð.
Komið og gerið góð kaup. Agila
hf.
Innrömmun. Tek i innrömmun
allar gerðir mynda og málverka
mikið úrval rammalista, "stuttur
afgreiðslufrestur. Simi 17279.
Bllskúrshurðir — hitablásarar.
Eigum á lager enskar trefjaplast
huröir og sænskar furuhurðir.
Hitablásarar og raf-
suðutransarar fyrirliggjandi. Út-
vegum hurðir fyrir vöru-
geymslur, verksmiðjur og
Ibúðarhús. Einnig útvegum við
alls konar iðnaðarvélar. Straum-
berg h/f heildverzlun, Brautar-
holti 18. Simi 27210. Opið 17-19.
Rafmagnsorgel, brúðuvagnar,
brúöukerrur, brúðuhús, stignir
traktorar, þrihjól. Tonka leik-
föng, Fischer Price leikföng.|
BRIO leikföng. D.V.P. dúkkur
burðarrúm, ævintýramaðurinn j
ásamt þyrlum bátum, jeppum og (
fötum. Tennisborð, bobbborð,
knattspyrnuspil, ishokkispil.
Þjóðhátiðarplattar Arnes- og
Rangarþinga. Opið föstudaga til j
kl. 10 til jóia Póstsendum, Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806.
ÓSKAST KEYPT
Eldavél. Vantar notaða eldavél.
Uppl. i sima 71123 á kvöldin.
óskað er eftirlitlum hvolpi, sem:
er af smærri gerð (elska hunda).
Simi 50186 á milli kl. 5 og 8 á
kvöldin.
Pianetta vel með farin óskast
keypt. Uppl. I sima 81290 kl. 3-7 og
35968 eftir kl. 8,
FATNADUR
Til sölu hvltur, siður brúðarkjóll
með slöri. Uppl. I sima 44205 eftir
kl. 18.30.
Glæsilegur hvitur, siður brúðar-
kjóll nr. 12 og slör til sölu. Uppl.
eftir kl. 6 á kvöldin i sima 86968.
Mjög fallegur brúðarkjólltil sölu.
Uppl. I sima 30774 eftir kl. 8 i
kvöld og næstu kvöld.
Tii sölu hvitur mjög glæsilegur
ameriskur brúöarkjóll með slóða
og höfuðskrauti. Uppl. i sima
34211 eða að Garösenda 9, kjall-
ara.
Prjónastofan Skjólbraut 6
auglýsir. Mikið úrval af peysum
komið. Simi 43940.
Halló dömur. Stórglæsileg
nýtizku pils til sölu, hálfsiö pils úr
tveedogriffluðu flaueli. Ennfrem-
ur sið samkvæmispils úr
courteljersey. Sérstakt tækifæris-
verð. Uppl. i sima 23662.
Failegir kanfnupelsari miklu úr-
vali, allar stærðir. Hlý og falleg
jólagjöf. Greiösluskilmálar.
Pantanir óskast sóttar. Opið alla
virka daga og laugardaga frá kl.
1.00 til 6.00 e.h. Pelsasalan,
Njálsgötu 14. Simi 20160.
HÚSGÖGN
Sófi og 2 djúpir stólar til sölu á
tækifærisverði. Uppl. I sima 51047
eftir kl. 3.
Til söluer stórt tekkskrifborð kr.
15.000 og svefnbekkur kr. 6.000.
Uppl. i sima 32093.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gðlfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla,
Sækjum, staögreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Til sölu borðstofuborð (stækkan-
legt) ásamt 6 stólum að Hjalta-
bakka 22, 3. h. m. kl. 20-22 þriðju-
dag — fimmtudag.
Nýlegt hjónarúm til sölu með náttboröum og dýnum á 30 þús. kr. að Vifilsgötu 22. Uppl. á staðn- um næstu kvöld.
Vandaðir ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Sími 19407.
Til sölu eldhúsborð, sænskt hvitt, 1,10 á breidd og dönsk tekkkomm- óöa með 5 skúffum. Uppl. I sima 52497.
Sofið þér veI?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viðgeröar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opiö til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044.
Ódýrir svefnbekkir.Til sölu ódýr- ir svefnbekkir með geymslu og sökkul endum, verð aðeins kr. 13.200.-, einnig fjölbreytt úrval af öðrum gerðum svefnbekkja. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, simi 15581.
Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl., i stofuna, svefnherbergið og hvar sem er, og þó einkum i barnaherbergið. Eigum til mjög ódýra en góða svefnbekki, einnig skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga. Allt bæsað I fallegum litum, eöa tilbúið undir málningu. Nýsmiði s/f Auðbrekku 63 Simi 44600.
Kaupum vel með farin húsgögn og heimilistæki, seljum ódýr húsgögn. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Slmi 10099.
15-40% afsláttur. Seljum næstu daga svefnsófasett, svefnsófa, svefnbekki og fleira með miklum afslætti vegna breytinga. Keyr- um heim um allt Reykjavíkur- svæðið, Suðurnes, I hvert hús og býli, allt austur aö Hvolsvelli. Sendum einnig i póstkröfu. Notið tækifærið. Húsgagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848.
HEIMILISTÆKI
Creda tauþurrkarinn er raunhæf heimilishjálp. 2 stærðir. Nytsöm jólagjöf. Smyrill Armúli 7. S. 84450.
BÍLAVIÐSKIPTI 1
Vil kaupa góða sparneytna bif- reið, ekki eldri en árg. 1968. öruggar mánaðargreiðslur. Til- boð merkt „Fyrir jól 3811” send- ist augld. VIsis.
Vil kaupa gamlan Willys jeppa, má þarfnast viðgerðar. Simi 41596.
Til sölu Ford Transit sendiferða- bfll, nýupptekin vél, ný nagla- dekk, mælir og stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. I sima 71484 eða að írabakka 4, 3. h. til vinstri.
Mini ’74 til sölu, ekinn 10.000 km. Fæst meö 250-300 þús. útborgun, afgangur samkomulag. Simi 42644.
Benz árg. ’7l 220 Dtil sölu. Uppl. I sima 30297.
Til sölu Toyota Corona Mark 2 Hardtop árg. 1972. Uppl. frá kl. 17 Slmi 12110.
Óska eftir að kaupa notuð snjó- dekk, stærð 560x15 eða 590x15 (Skoda), get látið sumardekk á felgum, sömu stærð, I skiptum, ef vill. Slmi 22767 eftir kl. 22.
Disilvél. Vil kaupa 4ra cyl. dlsilvél Benz DM314 eða Perkins 235, má vera ógangfær. Símar 33129 og 84980.
Til sölu bensinmiðstöð I VW. Uppl. 1 sfma 53408.
Til söluFord Bronco ’66 og Vaux- hall Victor ’63, skoðaður ’74. Simi 35846.
Gerum fösttilboði réttingar á öll-
um tegundum fólksbifreiða.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, slmi 42604.
Skodaeigendur, reynið smur-
stöövarþjónustu okkar. Skoda-
verkstæðið hf. Auðbrekku 44-46,
simi 42604.
Bifreiðaeigendur, reynið ryð-
varnarþjónustu okkar, notum
hina viðurkenndu ML-aðferð.
Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku
44-46, slmi 42604.
HÚSNÆDI I
Til leigu rúmgóö 2ja herbergja
ibúð á 1. hæð i Arbæjarhverfi.
Laus 1. marz. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „1414” fyrir 21. des.
Til leigustrax 3ja herbergja ibúð
i Noröurbæ Hafnarfirði, gardln-
ur, ljós, frystihólf og sameiginleg
afnot af gufubaði fylgir. Leigist
til 1. jan. ’76. Tilboði sé skilað á
augld. VIsis fyrir 20. des. merkt
„Fyrirframgreiðsla 3788”.
3ja herbergjafbúð til leigu strax.
Uppl. I slma 26317.
Skúr til leigu I miðbænum, 22
ferm. að stærð. Uppl. I sima
28124.
2ja herbergja Ibúö á II. hæð I
blokk i Kópavogi til leigu i nokkra
mánuði. Leigist aðeins reglu-
samri fjölskyldu. Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir 20. des. merkt
„3801”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæðið yður að kostn
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 1-5.
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. tbúða-
leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b.
Upplýsingar á staðnum og i sima
22926 frá kl. 13 til 17.
HÚSNÆDI ÓSKAST
2 reglusöm pör (norsk og þýzk)
vantar sem fyrst 3ja-4ra her-
bergja Ibúö. Vinsamlegast hring-
ið i sima 10901 frá kl. 16-20. Engin
börn.
Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-
3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i
sima 74347.
Erlendur námsmaður óskar eftir
stóru herbergi með sérinngangi
eða litilli Ibúö. Uppl. I sima 30619
alla þessa viku eftir kl. 6.
Getur ekki einhverl guðs bænum
hjálpað barnlausu pari um bara
pínulitla íbúð? Simi 26761.
Reglusöm kona óskar eftir einstil
tveggja herbergja Ibúð til leigu
hjá reglusömu fólki. Smávegis
húshjálp kemur til greina. Skilvis
greiðsla. Uppl. I sima 81023.
Bflskúr og rúmgott geymsluher-
bergi óskast til leigu, helzt I
Kópavogi. Uppl. Isíma 83978 eftir
kl. 7.
Miðaldra barnlaushjón óska eftir
3-4ra herbergja ibúð i Reykjavik
(ekki I Arbæjar- eða Breiðholts-
hverfi). Fyrirframgreiösla. Uppl.
I slma 35410.
Læknanemi óskar eftir Ibúð.
Uppl. I sfma 28517 eftir kl. 18.
ATVINNA I
Afgreiðslustúlka. Stúlka ekki
yngri en 21 árs óskast til af-
greiðslustarfa i tóbaks- og sæl-
gætisverzlun frá áramótum.
Vinnutimi eftir hádegi. Tilboð, er
greini aldur og fyrri störf, leggist
inn á augld. Visis fyrir hádegi n.k.
laugardag 21. þ.m. merkt „Vön
3815”.
ATVINNA ÓSKAST
17 ára unglingvantar vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. I
sima 42364. Einnig vantar mig
rafgeymi i Fiat 600.
19 ára gömul stúlka óskar eftir
vinnu. Uppl.ísima 85635 eftirkl. 4
I dag.
Stúlku með verzlunarskólapróf
vantar vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 93-1719 eftir
kl. 5.
SAFNARINN
Kaupum isl.gullpen. 1974. Seljum
1974 jólamerki Akureyrar og fl.,
alla isl. myntina staka frá 1922.
Handbók um Islenzk frimerki kr.
1705,00. Ómissandi þeim, sem
safna isl. frimerkjum. Munið að
panta Færeyjar. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6A, simi 11814.
Kaupum Islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ — FUNDID
Gleraugu töpuðusti bókabúðinni i
Lönguhlið eða á leiðinni I Ból-
staðarhlíð. Simi 10476.
Pierpont kvenúr með hvltri ól
tapaöist sl. laugardag, sennilega
á Laugaveginum. Finnandi
vinsamlega hringi I slma 31498.
Tapazt hefur gullsigarettukveikj-
ari, merktur M-S. Simi 40239.
TILKYNNINGAR
Hjónin, sem keyptu sófasettið, er
auglýst var I smáauglýsingum
VIsis 30/11 hringi strax i sima
22582.
Fallegir kettlingar fást gefins.
Uppl. I síma 26408 eftir kl. 7.
YMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á nýja Cortinu og Mercedes Benz,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
Ökukennsla — Æfingatlmar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. I slma 26437 milli k kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Teppahreinsun (froðuþurrhreins-
un), einnig húsgagnahreinsun.
Pantið strax. Fegrun, simi 35851.
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. I slma 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
ER ILLA SEDUR,
SEN GENGUR NED
ENDURSKINS
NERKI