Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 1
65. árg. Laugardagur 19. aprfl 1975 — 89. tbl. Þórisós fœr sennilega að glíma við Kröflu — sjá baksíðufrétt Stríðsöxin grafin upp gegn Dubcek — Sjá bls. 6 ÞETTA SEM EG LAS Sjá bls. 7 Með Júdasi á sveita- balli —sjá popp bls. 8 „HUGVERKUM MINUM VAR STOLIÐ" segir ungur byggingaverkfrœðingur — Stórfelld málaferli í uppsiglingu HUNDA,,MENNING" í GRINDAVÍK Menning þeirra Grindvíkinga hefur veriö mjög svo í sviðsljósinu i vetur. Hefur sitt sýnzt hverjum um hvort þar hefur leynzt fiskur undir steini. Sennilega mundi útlendum mönnum finnast það menningarbragur að sjá þó fallegan hund þar í plássi, nokkuðsem menningarborgin Reykjavik má ekki sýna. Það fór annars vel á með þeim seppa og unga Grindvíkingnum. Bragi Guðmundsson smellti þess- ari hugljúfu mynd af sambandi manns og hunds þar syðra í gærdag. ,,Að mínu mati er frá- gangur þessara húsa fyrirfram vonlaus, og þess vegna get ég ekki staðið undir honum. Ef þessi 25 hús verða reist á þennan hátt á ég yfir höfði mér málaferli, þar sem ég ber lagálega ábyrgðáþeim. Hvert mál myndi leiða af sér skaða- bætur upp á 500 þúsund til eina milljón, og þá væri ég öreigi eftir." Þetta sagði ungur bygginga- fræðingur, Þorgils Axelsson. Hann ætlar að stefna húsein- ingafyrirtækinu Verki h.f. fyrir að „kópiera” og breyta teikn- ingum sinum. Forráðamenn Verks h.f. telja að Þorgils hafi neitað öllum breytingum, sem voru nauðsyn- legar að þeirra dómi. „Annars vitum við litið hvað maðurinn er að fara, við höfum ekki einu sinni fengið stefnu,” sagði Gunnar Hólmsteinsson fram- kvæmdastjóri i gærkvöldi. SJA NANAR A BLS. 3 GENF OKKUR í HAG Það var létt yfir Hans G. Andersen, formanni islenzku sendinef ndar- innar i Genf í gærdag, er við ræddum við hann. ,,Ég tel víst, að kaflinn um efnahagslögsöguna í grundval lartexta ráð- stefnunnar verði okkur Meira um þessi góðu hagstæður," sagði hann. tíðindi — BAKSÍÐA SEX BILAR INNI ER VERKSTÆÐIÐ BRANN — sjá baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.