Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 19. april 1975. Þegar Tarzan og Utengamennirnir komast, inn i þorpiö eru allir ibúar þess. flúnir út um hliöardyr. Utenga-,/ mennirnir brenna öll húsin til, Igrunna og dansa um af gleði.1' \v ■ V<- ' - \ • 1 jjj„Þú hefur unniö glæsilegan sigur, Orandi’’,segir Tarzan. [En hlébaröamennirnir eru ekki allir dauöir. Nokkrir bátar höföu ekki veriö komnir aö landi þegar árásin var gerö, og þeir halda sam stundis tilbaka þegar þeir sjá þorpiö loga. föngunum hvitu, oghannt j hleypur af staö i átt að hús- I inu, þar sem þeir eru i haldi. '__:_w'n 'v junwHi KIRBY FÆR EKKI ANNAÐ TÆKIFÆRI.... HÚSNÆDI ÓSKAST óska eftir ibúötil leigu, er tvitug meö 7 mán. barn. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið, ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 35569. Tvær skólastúlkur óska eftir að taka á leigu stórt herbergi eða tvö litil með aðgangi aö eldhúsi og baði n.k. vetur, helzt sem næst V.í. Uppl. i sima 72144 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung kona með litla telpu óskar eftir litilli ibúð i Reykjavik. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. I sima 85693 eftir kl. 5. Kennslukonaóskar eftir að leigja litla ibúð. Er einhleyp. Reglusemi heitið. Æskilegur staður vestur- bær. Uppl. I sima 25893 og 17967. Tveir feðgar óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, helzt i eða sem næst miðbænum. Uppl. i sima 12189 eftir kl. 18,30 næstudaga. ATVINNA í Myndarleg stúlkaóskast til heim- ilisstarfa nokkra tima á dag. Val- borg Sigurðardóttir, skólastjóri, simi 18932. Stúlka óskast til vinnu við gufu- pressu, bónuskerfi. Anna Þórðar- dóttir hf., Skeifunni 6. Simi 85611. Kona óskast til að sjá um létt heimili i 3 vikur. Uppl. i sima 41008. Aukavinna-Aukavinna. Útgáfu- fyrirtæki óskar eftir að ráða dug- legt fólk til sölustarfa i gegnum sima. Hentug kvöld- og helgar- vinna. Tilboð merkt „Aukavinna 9843” sendistaugld. VIsis fyrir 22. april. ATVINNA ÓSKAST Stúlkaá fimmtánda ári óskar eft- ir vinnu i sumar. Uppl. i sima 33596. Fegrunarsérfræðinguróskar eftir 1/2 dags vinnu t.d. i apóteki eða verzlun. Hef reynslu i að panta vörur og vinna sjálfstætt. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 23. apr. merkt „9943”. Ungur maöur með meirapróf og rútupróf óskar eftir atvinnu frá 7. mai. Uppl. i sima 66246. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 41341. 14 ára piltur óskar eftir vinnu hálfan daginn (eftir hádegi). Uppl. i sima 27613. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf og nokkra æfingu i vélritun óskar eftir einhverri vinnu strax. Uppl. i sima 38349 ki. 2-6 daglega. SAFNARINN Seljum nýtt Lindner blað fyrir Færeyjafrimerkin, islenzka gullpen. 1974 og minnispen. Þjóð- hátiðarnefndar. KAUPUM isl. frimerki, fdc, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum íslenzkfrimerki og góm-' ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stöðin, Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170 TAPAÐ - FUNDIÐ Heimilisköttur, svartur með hvita bringu, l^ppir og trýni hefur tapazt frá heinolli sinu i Stórholti. Vinsamlegast látið vita i sima 12982, ef einhver hefur orðið hans var. TILKYNNINGAR Gott fósturóskast fyrir 3 fallega kettlinga. Simi 16713, Bergstaða- stræti 34. EINKAMÁL Ensk kona óskar eftir að komast I samband við islenzkan kennara (helzt I Kóp.), sem vill skiptast á ensku og islenzku tali. Tilboð merkt „9939” sendist augld. VIsis. Kona tæplega fertug óskar eftir aö kynnast manni sem hefur ibúð til umráöa, helzt i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. ásamt mynd ef til er, sem endursendist, sendist VIsi fyrir 25. þ.m. merkt „Trúnaður 7”. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., rúm- teikn., bókf., tölfr. o.fl. —-Les með skólafólki og nemendum „öld- ungadeildarinnar”. Ottó A. Magnússon, Grettisgötu 44A. Simar 25951 og 15082. Tek að mér að lesa isl., ensku, dönsku og eðlisfr. með nemendum landsprófs og gagn- fræðad. Uppl. i sima 28646. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lær ið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormár ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. I sima 31263 og 37631. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728._______________________ Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla-Æfingartlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, get nú bætt við mig nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóii og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son, simi 33675. Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. GAMLA BÍÓ NÝJA BIO Poseidon slysiö Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIO Oscarsverðiaunakvikmyndin Brúin yfir Kwai-fljótið íslenzkur texti. Sýnd kl. 6 og 9. Síðustu sýningar. Leiö hinna dæmdu tSLENSKUR TEXTI. Leikstjóri Sidney Poitier. Endursýnd kl. 4. KOPAVOGSBIO Le Manz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Maðurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvik- mynd með Robert Redfordi aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. LAUGARASBIO HAFNARBIO Foxy Brown Ofsaspennandi og hörkuleg, ný, bandarisk litmynd um heldur hressilega stúlku og baráttu hennar við eiturlyfjasala. Aðalhlutverk: Pam Grier (Coffy), Peter Brown. ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Jeanne . Moreau og „Óskars” verðlaunaleikkonan i ár: Ellen Burstyn. Leikstjóri: Paul Mazursky ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alex í Undralandi (Alex in Wonderland) Flugstöðin 1975 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hús morðingjans (Scream and die) Brezk sakamálahrollvekja. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.