Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 19.04.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Laugardagur 19. aprll 1975. TIL SÖLU Til sölu notað: Tvískiptur fata- skápur, sófasett, isskápur og pels, selst ódýrt að Austurgötu 3, Hafnarfirði laugardag og sunnu- dag kl. 4—6. Hljóðfæraleikarar. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Af sérstök- um ástæðum er Fender Stratocaster rafmagnsgitar til sölu. Uppl. I sima 50783. Til sölu eldavél sem ný, barna- stóll, burðarrúm og gardinur. Uppl. I sima 66335. A sama stað óskast keypt telpnareiðhjól, einnig gangfær ódýr bill. Girðingarefni til sölu (timbur). Uppl. i sima 42935. Mótatimburtil sölu. Uppl. i sima 24393. Rafha eldavél, gömul gerð til sölu. Silfurtunglið, Snorrabraut 37. Simi 19611 kl. 3—6 e.h. Vegna brottflutningstil sölu borð- strauvél hjónarúm ásamt tveim- ur náttborðum, sófi og tveir stólar og hárþurrka. Uppl. i sima 35996. Notað mótatimbur 1570 m af 1x6”, 115 kr. pr. m, 415m af 1x4”, 75 kr. pr. m, 140 m af 2x4”, 150 kr. pr. m, vatnslásar ca 20m. Uppl. Haukanesi 7 eða i sima 53492 á kvöldin. Mótatimbur til sölu, einnotað, 1500 lm af 1x5”, 400 lm af 1x4”, 180 lm af 2x4”. Uppl. i sima 14495. Gömul eldhúsinnrétting m/stál- vask til sölu, verð 15.000.- Uppl. i sima 12296. Til sölu stereo samstæða ITT Schaub Lorenz 4000 L, útvarp og magnari, Lenco L 55 plötuspilari, Tandberg hátalarar. Uppl. i sima 52061. Til sölu sófi og stóll með bláu áklæði (sænskt),verðkr. 150 þús., ameriskt lexicon (20 bindi), verð 20 þús. Uppl. i sima 32772. Sanzui 140 w útvarps stereo- magnari til sölu. Uppl. i sima 42962. Til sölu vegna brottflutnings stereofónn af Grundig gerð, hjónarúm með náttborðum, nokkrar myndir af þjóðsöngnum frá 1921, fimm málverk, svefn- bekkur, frystikista, litið borð. Til leigu er þriggja herbergja ibúð á sama stað, leigist i sex mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 10751. Til sölu smávaxnir hvolpar. Uppl. I slma 99-1827, Selfossi. Til sölu stórt Akai (M-10) segul- band, 4ra mánaða, litið notað. Uppl. i sima 43752. Til sölu sófasett og isskápur, 4ra sæta sófi og 2 stólar og nýlegur is- skápur. Uppl. i sima 74104. Rauðmaganet til sölu, nokkur stykki á hagstæðu verði. Einnig vélarhlutir i VW 1300 s.s. púst- kúturnotaður i 3 daga o.fl. Uppl. i sima 53621. Star trommusetttil sölu, mjög vel útlttandi I fyrsta flokks ástandi. Stærðir: 20”, 16”, 14”, 13”, Paiste cymbalar 18” og 2x14”. Simi 84209. Baöskápar, Skápar i baðherbergi I nokkrum litum til sölu, sumir mjög stórir. Uppl. I sima 43283. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð úrvalsgróöurmoldtilsölu. Uppl. i sima 42479. Húsdýraáburður (mykja) til Sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT óska eftir hliðardrifi i jarðýtu TD-18. Uppl. i sima 92-2410. Pressa og sprautukönnur og ann- að sem viðkemur bilamálun óskast keypt. Uppl. i sima 83809. Óskast keypt. Hver á isl. danska orðabók með gamla málinu, helzt eftir Sigfús Blöndal, sem hann (hún) vill selja. Uppl. i sima 51713. VERZLUN Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit- ið uppl. i sima 16139 frá kl. 9—6. Viðg.-.og varahlutaþjónusta, Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvik. Fyrir sumardaginn fyrsta.stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar. brúðuvagnar, brúðukerrur rugguhestar, velti-Pétur, stórir bilar, Tonka leikföng, bangsar. D.V.P. dúkkur, model, byssur. flugdrekar, badmintonspaðar. tennisspaðar. Póstsendum, Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FATNAÐUR Takið eftir. Til sölu nýlegur, svartur leðurjakki á 14—16 ára stúlku, verð kr. 7 þús. -nýtizku sparikjóll stærð ca 38 kr. 3 þús. og vinrauð jakkaföt á ca 13—14 ára dreng kr. 8 þús. Uppl. i sima 27613. Smókingföt á 170 cm háan mann, mjög falleg, jakkinn vinrauður, selst á hálfvirði samanborið við nýtt. Hefur aðeins verið notað tvisvar. Uppl. i sima 53610. Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar og heilsárskápur kr. 4800,- Regnkápur 1800,- Jakkar 2000.- Pils 2000.- Kjólar 450.- Laugaveg- ur 33. HJÓL-VAGNAR Litið notað Copper hjól með gir- um til sölu, einnig þrihjól. Uppl. i sima 35398. Vil kaupa Hondu Dax 50 CC.Uppl. I sima 43295. Vil kaupa drengjareiðhjól fyrir 7—10 ára, einnig þrihjól, aðeins góð hjól koma til greina. Uppl. i sima 82529. Til sölu sem nýr Scandi barna- vagn. Uppl. i sima 74859. Til sölu Silver-Cross barnavagn, bamavagga, burðarrúm og leik- grind. Uppl. I sima 10430. Til sölu Honda SS 50 árg. ’73. Uppl. I sima 42074 eða i Skóla- gerði 29, Kóp. Vil kaupa vel með farinn kerru- vagn. Uppl. i sima 19596. Til sölu nýlegur, mjög fallegur bamavagn, vel með farinn. Uppl. i sima 72082 allan daginn. Til sölu mjög fallegur barnavagn, einnig göngugrind (sem nýtt). Uppl. I sima 84273. Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- geröir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Álfhólsvegi 9, simi 44090. Opið 1—6, 9—12 laugardaga. Vinsam- legast skrifið simanúmerið. HÚSGÖGN Sófasett,4 sæta sófi og 2 stólar, vel með farið, til sölu. Uppl. i slma 32072. Til sölu 2sófasett,hornsófasett og sófi og 2 stólar með tveimur borð- um. Uppl. I sima 20275. Ný borðstofuhúsgögn, 6 stólar og borðog sófaborð, svefnbekkur og sófasett, til sölu. Uppl. i sima 25296. Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. i sima 37007. Kaupum-seljuin vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskoi'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldugötu 33, simi 19407. Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiösluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Fataskápar — Bæsuð húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrir börn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 aila daga. Ný smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. BÍLAVIÐSKIPTJ Til sölu Fiat 1500, árgerð 1966, selst ódýrt. Upplýsingar i sima 37692. Tilboð óskast i Volkswagcn 1600 árg. 1967. Uppl. I sima 34272. Sendibill Mercedes Benz 406 D. árg. ’69 til sölu, talstöð og mælir geta fylgt, skipti á nýlegum fólks- bil æskileg, Simi 74293. Til sölu Triumph Herald ’64—’65 að mestu ekinn erlendis. Simi 16384. Volkswagen ’62til sölu, gangfær, þarfnast smáviðgerðar. Simi 35012. VW fastback ’69— 71 óskast i skiptum fyrir Hilman Hunter ’70. Taunus 12 M station til sölu, skemmduraðframan.Simi 25551. Dodge DartGTS 1971 til sölu, grár m/svörtum vyniltopp, vél 8 cyl. 340 cubic, ekinn 78 þús. km. Til sýnis og sölu að Hjarðarhaga 36, slmi 24548. Til sölu4stk. 15 tommu krómaðar ameriskar stálfelgur, 8 tommu breiðar, sem passa undir flestalla G.M. bila með 15 tommu felgu- stærð. Simi 82383 eftir kl. 8 i dag og allan sunnud. Til sölu Hillman Minx ’63 og Simca Ariane ’63. Uppl. i sima 13943 og 17078. Til sölu Taunus R-8090 (ógang- fær). Uppl. að Hraunteigi 19, simi 34521. Til sölu Skoda Combi ’63, nýleg vél (Tilboð). Uppl. i sima 72881 eftir kl. 8 á kvöldin. Til söluPlymouth árg. ’67, 6cyl., beinskiptur með vökvastýri, til sýnis I dag og næstu daga að Brekkugerði 12. Wiilys station ’55 með Perkins disilvél, góðir kassar, nýlega sprautaður. Tilboð. Uppl. i sima 18763. Til söluer Blaupunkt útvarpstæki i bil, gert fyrir 6 og 12 volt, sæta- áklæði á Saab 99 (með lausum hnakkapúðum) sem nýtt, selst ódýrt. Uppl. I sima 53610. Til sölu Turbo Hydramatic sjálf- skipting, einnig Simca Ariane ’64, mikið af varahlutum, gott verð. Uppl. i sima 72698 og 15976. Til sölu varahlutir úr Moskvitch ’68 til dæmis mótor, girkassi, drif, hurðir, hægra frambretti o.fl. Uppl. I sima 72021 á kvöldin og um helgar. Volkswagen '64 til sölu, ekki á númerum. Simi 85765. Til sölu er Hilman Hunter árg. 1970. Uppl. i sima 32336 eftir kl. 3. Tilboð óskast i Opel Rekord '65. Billinn er til sýnis að Kársnesbraut 70 Kópavogi. Uppl. i sima 42643. Vil kaupa Cortinuárg. ’69—70eða annan sambærilegan bil. Uppl. i sima 43330 I dag og á morgun. Til sölu við Framnesveg 56 Vauxhall Viva árg. ’74 de lux, fallegur bill, Fiat 127 árg. ’74, útvarp og kassetta fylgir. Simi 19378 og 20071. Til sölu Buick Electra árg. ’63 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i sima 37269. Til sölú Taunus 17 M ’65. Uppl. i sima 43216 eftir kl. 14. Chevrolet Blazer Cheyenne ’74 til sölu, ekinn 17 þús. km. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 37124. Til sölu Mercury Cometárg. 64 i góðu lagi. Til sýnis að Nökkva- vogi 3, simi 31106. Til sölu Austin Miniárg. 1975, ek- inn 8000 km. Uppl. i sima 52965. Moskwitch árg. ’67 til sölu og sýnis að Ásgarði 31. Til sölu Taunus 17 M súper árg. ’66, verð kr. 200 þús. 100 þús. kr. út. Uppl. I sima 72570. óska eftir góðum mótor i Moskvitch árg. ’66—’70. Uppl. i sima 74276. Til sölu Sunbeam 1500 árg. ’71. Uppl. i sima 51361. Til sölu niðurrifið boddi ásamt 4 hurðum 6 cyl. V mótor. vélarlok og skottlok af Taunus 20 M ’65. Uppl. i sima 50625 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’61, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt, einnig er á sama stað til sölu fiskabúr. Uppl. I sima 52677. Austin Mini ’74 óskast til kaups. Uppl. I sima 51327. Til sölu Mercedes Benz220 S árg. ’61, frambretti og grill skemmt eftir árekstur að öðru leyti i góðu lagi t.d. nýupptekinn mótor og nýleg sumardekk, verð 50 þús. Simi 92-6049. Bílar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9—4. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar geröir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Framleiðum áklæðiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Biiasaia Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Bílaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbila án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. I sima 81315. Bif- reiðaverkstæöi Jónasar, Armúla 28. Bifreiðaeigendur. Útvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Bilaleigan Start hf. Simar 53169-52428. HÚSNÆÐI í llafnarfjörður - Raðhúsbúið hús- gögnum til leigu mai til desem- ber. Uppl. i sima 52281. Geymsla eða iðnaðarhúsnæði (áður Blikksmiðja Gylfa) Ing- ólfsstræti 21B til leigu. Uppl. i sima 17771. 5 herbergja ibúð með húsgögnum (efri hæð i tvibýlishúsi) til leigu i vesturbænum I Kópavogi i tvo til þrjá mán. i sumar. Tilboð leggist inn á augld. Visis sem fyrst merkt „Hæð 22”. Til leigu er frá 15. mai n.k. 4ra herbergja ibúð (3 svefnherb.) á 3ju hæð (efstu) i fjölbýlishúsi i Breiðholti. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,7181-40”. ibúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upp- lýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST ___________t_ 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu um næstu mánaðamót skil- visi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 27654. Húsnæði óskasttil leigu strax eða fyrir mailok fyrir einhleypan reglusaman mann i fastri stöðu, helst l-3ja herbergja ibúð. Simi 12813 kl. 5-8 I kvöld. Snyrtisérfræðingur óskar eftir plássi undir verzlun og/eða snyrtistofu á góðum stað (má vera i Breiðholti). Tilboð sendist augld. Visis fyrir 25. apr. merkt „9942”. Litil ibúðóskast til leigu. Uppl. i sima 86252. Verzlunarhúsnæði óskast á góð- um stað, ca 20—40 ferm. Hringið i sima 22707, eða 15504 eftir kl. 6w Einstaklingsibúð óskast i Reykjavík i 6—9 mánuði, má vera með húsgögnum. Uppl. i sima 17694. Prúðan reglusaman miðaldra mann vantar herbergi og eld- unaraðstöðu eigi siðar en um miðjan mai, hlunnindi i boði, þyrfti að vera sem næst miðbæ. Uppl i sima 33921 kl. 6—8 á kvöld- in. Fermingarföt til sölu á sama stað. 27 ára reglusamur og þrifinn strætisvagnabilstjóri óskar eftir 1—3 herbergja ibúð eða stóru her- bergi meðeldunaraðstöðu. Uppl. i sima 21271 laugard. og sunnud. frá 2—6 e.h. 3ja—4ra herbergja ibúðóskast til kaups með vægri útborgun, sem mætti skiptast á 1—2 ár. Má þarfnast lagfæringar. Einnig óskast ibúð á leigu fyrir hjón með 2 börn. Uppl. i sima 14557. Kjailari eöa ris? Það er auka- atriði. Aðalatriðið er að einhver vilji leigja okkur 2ja—3ja her- bergja Ibúð, helzt nálægt miðbæ eða vesturbæ. Skilvisar mán- aðargreiðslur. Simi 15174. óska eftir að taka á leigu 2 til 4 herbergja góða Ibúð. Uppl. I sima 20409. Athugið. Ung barnlaus hjón óska að taka á leigu 3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðahr. frá 20 júni, þrennt fullorðið i heimili. Uppl. I sima 42687 eftir kl. 6 dag- lega. óskum eftirað komast i samband við fólk sem vill leigja ibúð sina yfir sumarmánuðina. Erum tvö fullorðin i heimili. Uppl. i sima 34165. óska eftir bilskúr40—60ferm. Má vera minni. Uppl. i sima 27208 eftir kl. 5 á daginn. Smóauglýsingar eru einnig ó 12 og 13

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.