Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Mánudagur 28. aprfl 1975. AP NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖ Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdœmi Reykjavíkur Föstud. Mánud. Þriöjud. Miövikud. Föstud. Mánud. Þriöjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud. Þriöjud. Miövikud. Fimmtud. Föstudagur Mánud. Þriöjud. Miövikud. Fimmtud. Föstud. 2.maíR-11701 til R-12000 5. mai R-12001 til R-12300 6. mal R-12301 til R-12600 7. maIR-12601 til R-12900 9. mai R-12901 til R-13200 12. mai R-13201 til R-13500 13. mai R-13501 til R-13800 14. mai R-13801 til R-14100 15. maIR-14101 tilR-14400 16. mai R-14401 til R-14700 20. mai R-14701 til R-15000 21. mai R-15001 til R-15300 22. mal R-15301 til R-15600 23. mal R-15601 til R-15900 26. mal R-15901 til R-16200 27. mai R-16201 til R-16500 28. mal R-16501 til R-16800 29. mal R-16801 til R-17100 30. mal R-17101 til R-17400 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar slnar til bifreiöaeftirlitsins, Borgartúni 7, og veröur skoöun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er iokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tiikynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. april 1975. Sigurjón Sigurðsson. þessi umboö í Reykiav enn lausa miöa tif solu. AÖalumboÖ Vesturveri. Neskjör, Nesvegi 33 Sjóbuðin við GrandagarS Versl. RoSi Hverfisgötu 98 BókabúS Safamýrar Háaleitisbraut 58—60 Hreyfill Fellsmúla 24 Hrafnista, skrifstofan Versl. Réttarholt Réttar holtsvegi 1 Bókaversl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7 Arnarval Arnarbakka 2 Straumnes Vesturbergi 76 Leita sátta á Kýpur Leiötogar Kýpur-Grikkja og ar, en samningaviöleitninni er Kýpur-Tyrkja leita nú aö nýrri stýrt aö þessu sinni af Kurt Waid- stjórnmálalegri lausn á erjum heim, framkvæmdastjóra Sam- slnum vegna skiptingar eyjarinn- einuöu þjóöanna. Reyk leggur upp af briinni I útjaöri -dför Saigon, þar sem vegurinn liggur yfir frá Bien Hoa. Kommúnistar héldu uppi stórskotahriö á brúna I morgun, og tókst þeim aö brjóta niöur eitt hafiö milli stólpa, svo aö brúin er ófær ökutækjum. — ,,Sai- gonbrúin” eins og hún er köiluö, er aðeins I 5 km fjarlægð frá hjarta höfuöborgarinnar. Bíll með þessu útliti birtist fVrst fyrir þremur árum og vann sér skjótra vinsælda. Þeir sem keyptu þá fyrstu Vívumar eru nú sem óöast að endumýja og svipast um eftir nýjum bíl jafngóóum í stað- inn, sem hefur auk þess til að bera helstu nýjungar síðustu ára. Hér er hann! Víva er aflmeiri en áður, með 68 ha. vól. Þægilegri, með ný framsæti, vel mótuö og bökin hallanleg. öruggari gangsetning með öflugra rafkerfi. Stööugri, með breiðari 13 tommu felgur. Auk þess: nýtt fyrirkomulag stjómtækja, hituð afturrúða, diskahemlar og fleira til öryggis og þæginda. Þarf að telja upp fleiri ástæður til þess að fá sór nýja Vívu nú? SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SiMI 38900

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.