Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Mánudagur 28. apríl 1975. Stig í dag getur bjargað Tottenham frá falli! Eftir leiki laugardagsins — siðustu umferðina i ensku deildakeppninni i vor —er raun- verulega aðeinseinni spurningu ósvarað. Það er hvort Tottenh. eða Luton Town fellur niður I 2. deild ásamt Chelsea og Carlisle. Cr þvi fæst skorið I kvöld — þá leikur Tottenham á heimavelli gegn Leeds og eitt stig nægir Tottenham til að halda velli I deildinni. Það hlýt- ur að takast og þá verður það hlutskipti Luton að faila — liðs- ins, sem lengi framan af leiktimabilinu var i vonlausri stöðu eitt og yfirgefið á botnin- um, en hefur spjarað sig mjög vel siðustu mánuðina. En við skulum nú lita á niður- stöður leiktimabilsins — það er að segja eins og hægt er, þvl enn eru nokkrir leikir eftir. Meistari: Derby County. í öðru sæti Liverpool. Niður i 2. deild falla Carlisle, Chelsea, og/eða Luton Town, Tottenham. Sigurvegari i 2. deild, Manch. Utd. I öðru sæti. Aston Villa. 1 þriöja sæti Norwich og leika þessi lið þvi 11. deild næsta keppnistima- bil. Niður 13. deild falla Sheff. Wed., Millvall og Cardiff. i Sigurvegari i 3. deild, Black- bum Rovers. t öðru sæti Plymouth. Nær öruggt er, að Charlton leikur I einnig i 2. deild næsta keppnis- tímabil — á einn leik eftir og I þarf jafntefli i honum. Jafnvel tap þarf engu að breyta. Peter- I bro hefur þremur stigum minna en Lundúnaliðið Charlton og á eftir að leika tvo leiki. Þrjú stig nægja Peterbro lekki, þvi liðið hefur óhagstæða markatölu. i Niður I 4. deild falla Hudders- field, Tranmere — sennilega I einnig Bournemouth og Alders- hot, en Watford hefur mögu- I leika að bjarga sér á kostnað slðarnefnda liðsins. Hefur stigi 1 minna en á einn leik eftir. Sigurvegari i 4. deild. Mans- Ifield. Einnig upp i 3. deild Shrewsbury, Rotherham og iLincoln City. Scunthorpe, Workington, Swansea og í Darlington þurfa að leita eftir endurkjöri i deildakeppnina. 'A Skotlandi varð Rangers meistari, en Hiberninan i öðru ’sæti. 1 2. deild þar sigraði Falkirk. art Pearson (tvö), Lou Macari og Jimmy Greenhoff. Aston Villa gerði möguleika Sunder- land að komast i 1. deild á ný að engu með 2-0 sigri á sama tima og Norwich tryggði sér 3ja sætið I deildinni með sannfærandi sigri i Portsmouth. Staðan i deildunum. Tekst Tottenham að bjarga sér frá falli i dag? — Það er stóra spurningin 1 ensku knattspyrnunni. Myndin er frá leik Tottenham—Chelsea fyrr I mánuðinum og þar vann Tottenham 2-1. Chelsea í sókn. Ian Hutchinson, Chelsea, gegn Keith Osgood, Tottenham, til vinstri — siðan Eddie Maybank, Chelsea, og Joe Kinnear, Tottenham. Derby County varð meistari — i annað skipti á þremur árum — og hlaut aðeins 53 stig. Það er lægsta stigatala, sem enski meistaratitillinn hefur unnizt á i nákvæmlega 20 ár. 1955 sigraði Chelsea og hlaut 52 stig. Fyrir leikinn við Carlisle á laugardag fengu leikmenn Derby verðlaun sin við mikinn fögnuð áhorf- enda,sem fylltu öll sæti og stæði á Baseball Ground. En i leikn- um var sama hvað Derby reyndi til að sigra Carlisle — ekkert tókst — og jafntefli varð án marka. En við skulum nú lita á úrslit- in á laugardag. 1. deild Arsenal—Tottenham 1-0 Burnley—Stoke 0-0 Chelsea— Everton 1-1 Coventry—Middlesb. 0-2 Derby—Carlisle 0-0 Ipswich—West Ham 4-1 Liverpool— QPR 3-1 Luton—Manch. City 1-1 Newcastle—Birmingh. 1-2 Sheff. Utd.—Leicest. 4-0 Wolves—Leeds 1-1 2. deild Aston Villa—Sunderl. 3-0 Bristol C,—Fulham 3-1 Hull—Sheff. Wed. 1-0 Manch. Utd.—Blackpool 4-0 Millvall—Bristol Rov. 1-1 Nottm.For.—WBA 2-1 Orient—Southampt. 2-1 Oxford—Notts. Co. 1-2 Portsmouth—Norwich 0-3 York City—Oldham 0-0 Þar sem baráttan um meistaratitilinn var úr sögunni beindist athyglin mest að fall- keppninni miklu. Tottenham virtist aldrei hafa möguleika á að bjarga stigi gegn nágrönnum sinum hjá Arsenal á Highbury — og leik- menn liðsins verða nú að byggja á einu stigi gegn Leeds i dag. Eina markið á Highbury skor- aði Brian Kidd á 15.minútu og þar við sat. Sunnar i Lundúnum sótti Chelsea hins vegar mjög gegn Everton — en hetjuleg barátta liðsins dugði ekki. Chelsea náði aðeins jafntefli 1-1 og fellur þar með niður. Það Brian Kidd skoraði mark Arsenai á laugardag — eins og oftast I vetur. A myndinni á hann I höggi við Gordon MacQueen, Leeds, sem rekinn var af velli I Barcelona sl. miðvikudag I Evrópubikarnum, og svo má greina kappana frægu, Johnny Giles og Norman Hunter. Leeds vann 2-1 á Highbury. var markvörður Everton, Dai Davies, sem næstum einn sá um fall Chelsea — markvarzla hans var stórkostleg. Loks á 64.min. tókst fyrirliða Chelsea Ray Wilkins, að skora — en ánægja áhorfenda á Stamford var stutt — Bob Latchford jafnaði fimm min. siðar. Luton var óheppið að ná ekki báðum stigunum gegn Manch. City á heimavelli sin- um. A 13.min. skoraði City — Jim Ryan var með knöttinn en rann til og féll og Dennis Tueart átti greiða leið að marki Luton og skoraði. Luton gerði örvæntingarfullar tilraunir til að jafna og loks tókst það á 72. mln. Jim Ryan skoraði — en bæði stigin, sem ef til vill hefði þýtt undraverða björgun Luton, tókst liðinu ekki að ná i. Liverpool tryggði sér annað sæti i 1. deild með 3-1 sigri gegn QPR á Anfield. Ipswich hlaut einnig 51 stig eftir 4-1 sigur gegn West Ham, en er með aðeins lakari markatölu en Liverpool. Þeir Brian Talbot, Trevor Why- mark, Kevin Beattie og Alan Hunter skoruðu mörk Ipswich, en Pat Holland eina mark West Ham — jafnaði mark Talbot á 29. min. Umaðra leiki er það að segja, að Sheff. Utd. heldur áfram sigurgöngunni — komst i 3-0 fyrir leikhlé gegn Leicester. Dave Bradford, John Flynn og Tony Currie skoruðu og i siðari hálfleik skoraði Keith Eddy úr vitaspyrnu. John Richards skoraði fyrir Úlfana á 7. min. en þegar sjö min voru eftir af leiknum tókst bakverðinum Frank Gray að jafna fyrir Leeds. Derek Dougan lék þarna sinn siðasta leik og I leikslok hópuðust hundruð unglinga i kringum hann. Malcolm MacDonald skoraði 27. mark sitt, þar með markhæsti leik- maðurinn I 1. deild, gegn Birmingham, en það nægði Newcastle skammt. Horward Kendall á 12. min. og Barry Pendry á 23.min. skoruðu fyrir Birmingham áður en Super- Mac skoraði á 43.min. Mikið fjölmenni fagnaði sigurvegurunum úr 2. deild, Manch. Utd. á Old Trafford, og þar varð áhorfendafjöldinn yfir milljón á leikjum liðsins. Manch. Utd. vann Blackpool auðveldlega með mörkum Stu- 1. deild Derby 42 Liverpool 42 Ipswich 42 Everton 42 Stoke 42 Middlesbro 42 Sheff.Utd. 41 Manch. City42 Leeds 41 Bumley 42 QPR 42 Wolves 42 Coventry 42 Newcastle 42 Arsenal 41 WestHam 41 Birmingh. 41 Leicester 42 Luton 42 Chelsea 42 Tottenahm 41 Carlisle 42 2. deild Manch Utd 42 Aston Villa 41 Norwich 41 Sunderland 42 Bristol City 42 WBA 42 Blackpool 42 Hull 42 Fulham 42 Bolton 42 Oxford 42 Orient 42 South.ton 42 NottsCo. 42 York 42 Nottm. For. 42 Portsmouth 42 Oldham 42 BristolR. 42 Millwall 42 Cardiff 42 Sheff. Wed. 42 10 67-49 53 11 60-39 51 14 66-44 51 8 56-42 50 10 64-48 49 12 54-40 48 11 58-51 48 14 54-54 46 12 55-45 45 14 68-67 45 16 54-54 42 17 57-54 39 15 51-62 39 18 59-72 39 17 47-48 37 16 57-59 37 19 53-61 36 18 46-60 36 20 47-65 33 18 42-72 33 21 48-61 32 25 43-59 29 26 9 7 24 8 9 20 13 8 19 13 10 21 8 13 18 9 15 14 17 11 15 14 13 13 16 13 15 12 15 15 12 15 11 20 11 15 11 16 12 16 14 14 10 18 12 14 16 12 13 17 10 15 17 12 11 19 10 12 20 9 14 19 5 11 26 3. deild Blackburn Plymouth Charlton Swindon Peterboro Preston C. Palace Port Vale Gillingh. Walsall Hereford Colchester Wrexham Bury Chesterf. Grimsby Halifax Southend Brighton Aldershot Watford Boumem. Tranmere Huddersf. 45 22 46 24 45 21 46 21 44 19 45 19 44 17 45 17 45 17 45 17 46 16 45 16 45 15 45 16 46 16 46 15 46 13 46 13 45 16 46 14 45 10 45 12 44 12 46 11 15 8 11 11 11 13 11 14 12 13 11 15 15 12 15 13 14 14 13 15 14 16 13 16 14 16 12 17 12 18 13 18 17 16 16 17 10 19 11 21 17 18 12 21 9 23 10 25 66-30 61 75-31 56 57-33 53 65-35 51 47-33 50 54-42 45 38-33 45 40- 53 44 44- 39 42 45- 41 42 41- 51 42 28- 39 42 53-54 41 49-59 40 51-55 38 43- 55 38 44- 54 37 40-48 35 42- 64 35 44-56 32 36-62 32 29- 64 21 68-45 59 79-58 59 73-60 53 64- 58 53 45- 49 50 62-53 49 62-55 49 60-54 49 65- 56 48 64-50 47 64- 66 46 67-61 45 65- 55 44 51-47 44 62-66 44 55- 64 43 49- 65 43 46- 51 42 56- 63 42 53-63 38 50- 72 37 42-57 36 51- 56 33 47- 76 32 4. deild Mansfield 46 Shrewsb. 46 Rotherham 46 Lincoln 45 Chester 46 Cambridge 46 Reading 46 Brentford 46 Exeter 46 Bradford 46 Newport 46 Southport 45 Hartlepool 46 Torquay 46 Barnsley 46 Northampt. 46 Doncaster 46 Crewe 46 Rochdale 46 Stockport 46 Darlington 46 Swansea 46 Workingt. 46 Scunthorpe 46 28 12 26 10 22 15 21 15 23 11 20 14 21 10 18 13 19 11 17 13 19 9 14 17 16 11 14 14 15 11 15 11 14 12 11 18 13 13 12 14 13 10 15 6 10 11 7 15 6 90-40 68 10 80-43 62 9 71-41 59 9 77-45 57 12 64-38 57 12 62-44 54 15 63-47 52 15 53-45 49 16 60-63 49 16 56-51 47 17 68-74 47 14 53-54 45 19 52-62 43 18 46-61 42 20 62-65 41 20 67-73 41 20 65-79 40 17 34-47 40 20 59-75 39 20 43-70 38 23 54-67 36 25 46-73 36 25 36-66 31 24 41-78 29 — hsim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.