Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 19
Vlsir. Mánudagur 28. apríl 1975. 19 ÞJÓDLEIKHÚSID SILFURTÚNGLIÐ 3. sýning fimmtudag kl. 20 HVERNIG ER HEILSAN? föstudag .kl. 20 Siöasta sinn. Leikluiskjallarinn: UNG SKALP OG ÆSKULJÓÐ Aukasýning þriðjudag kl. 20.30 LÚKAS miðvikudag kl. 20.30 HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 256. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. STJORNUBIO Síðasta orustan The Last Crusade Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stórmynd i lit- um óg Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amza Pellea, Irina Garescu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Með fínu fólki The Idle Class ISLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9. Foxy Brown ISLENZKUR TEXTI. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Allir elska Angelu Mallzia Bráöskemmtileg, ný, itölsk kvik- mynd I litum, er alls staöar hefur hlotiö miklar vinsældir. Aöalhlutverk: Laura Antonelll, Alessandro Momo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í'i&sa ------------^5 £ KJÖRBÍLLINN J, ÍIUIAU Dodge Charger '72 Dodge Dart '71 Nova '70 Mercury Comet ’73 Mavcrick ’70 Merc. Benz '68 Toyota Mark II ’72 Citroen GS ’74 Peugeot 304-404 '71 Morris Marina 1800 ’74 Datsun 1200 '73 VW '70 — ’71 — '73 Fiat 127 ’73 — ’74 Fiat 128 ’73 — ’74 Bronco '70 — ’74 — ’73 Saab 96 '72 Chevrolet Pickup '72 Opið fró kl. 1-9 ó kvöldin llaugardaga kl. 10-4eh ._J Skooo! / Ég stillti mérrétt) . upp, vandaöi mig' \ x voðalega og sveiflaöi & - svol—<_ 0 ■- HÁSKÓLABÍÓ Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotiö mikla frægö.enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesen- lund). Athugið breyttan sýningartima. KÓPAVOGSBÍÓ Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpafjalla. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinn/ sem gat ekki dáið ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu 2ja herbergja ibúö 114. byggingar- flokki við Hörðaland. Skuldlausir félags- menn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 2. mai n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN Laust embœtti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I efnafræöi viö verkfræöi- og raunvls- indadeild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. mal n.k. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja uinsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráöuneytiö, 22. april 1975. Blaðburðar börn óskast Vesturgata, Skúlagata visir Sími 86611 Hverfisgötu 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.