Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 7
Þjóðleikhúsið byrjaði starfsemi sina fyrir 25 árum með þremur inn- lendum verkefnum, tveimur klassiskum verkum frá bernsku- og æskuskeiði islenskrar leiklistar, og nýju verki, sömdu i tilefni af stofnun leikhússins, leikgerð tslandsklukk- unnar eftir Halldór LEIKRITUN OG , LEIKHUSIÐ nýjar leikbókmenntir sem máli skipti hafi komiö fram i Þjóö- leikhúsinu á starfstlma þess, nokkru meir en eitt leikrit á ári i 25 ár. Þvi er þá fljótsvaraö aö ekki hefur neinn nýr meirihátt- ar höfundur komið fram beinlinis fyrir tilstuölun Þjóö- leikhússins. Þaö er ankannalegt til þess aö hugsa, að ýmsir þeir leikrithöfundar, sem hæst hefur boriö undanfarin ár hafa unnið slna stærstu sigra annars staö- ar, einnig þeir sem átt hafa inn- angengt I Þjóðleikhúsið — Jónas Arnason I útvarpinu og Iönó meö Delerium búbónis og Þiö muniö hann Jörund, Agnar Þóröarson meö Kjarnorku og kvenhylli og Halldór Laxness meö Dúfnaveislunni i Iönó, og þaö er eins og áhugaveröir nýir höfundar hafi frekar átt upp á pallboröiö i Iðnó en Þjóöleikhús- inu, eins og dæmi Jökuls Jakobssonar sýnir, og nú siöast Birgis Sigurössonar. Nú þarf enginn aö ætlast til aö á aðalsviöi Þjóöleikhússins sé rekin einhvers konar leiksmiöja eöa tilraunastöö fyrir unga og nýja höfunda aö reyna sig þar og verk sin. A hinu er slfellt klif- aö aö leikritun lærist ekki nema I leikhúsinu sjálfu og leikrit verði raunar aldrei samiö til hlltar við skrifborðið. Það er nú kannski eitthvað óröum aukiö. Og vera má aö leiksmiðja komi nú til á hinu nýja kjallarasviöi. En gullvægt tækifæri er látiö ónotaö I hinum nýju þjóöleik- húslögum, aö lögfesta þar heimild til handa leikhúsinu aö ráöa rithöfund til starfa I slna þágu við fullnægjandi starfs- kjör. Það væri starfsstyrkur sem miklu munaöj innlenda leikritun og rithöfunda. Þegar litið er yfir hin nýju innlendu viöfangsefni leikhúss- ins I 25 ár er það óneitanlega, þvl miöur, heldur svo dauflegur skáldverka- og verðleikalisti sem raöar sér saman I huga manns, enn dauflegri en ella af þvi að fjarska margar þessar sýningar bera minnsta kosti I minningunni einn og sama keim úrsérgenginnar raunsæisaö- ferðar aö efninu I rithætti og leikstil. Hvaö kemur til: helgast þessi viöhorf leikskálda og leik- húsmanna af gróinni hefö, arfi úr Iönó? Vitanlega fyrirfinnast undantekningar. En hræddur er ég samt um að alltof mikið sé til I þessu hugboöi leikhúsgests aö lltill viögangur innlendra leikja I Þjóöleikhúsinu stafi ekki bara af ónógum verkefnum heldur llka viðhorfi og vinnubrögðum leikhússins og leikhúsmanna á þessu skeiöi. Raunar er skemmst aö vitna til helstu innlendra nývirkja á sviöi Þjóöleikhússins á starfs- tima þess, leikrita Halldórs Laxness, sem ekki hefur enn tekist aö semja þeim viölíka ný- stárlega leikaöferö og drepa leikina úr dróma fornlegr- ar raunsæisstefnu. Skyldi þaö ekki vera hægt? Þaö sýndi sig norður á Akureyri fyrir nokkr- um árum, þegar Strompleikur- inn var leikinn þar, aö einmitt sllk aöferö hentaöi verkinu mætavel. En ekki kom þvillk nýbreytni til á afmælissýningu leikhússins á Silfurtunglinu á sumardaginn fyrsta. Árnað uppskeru Saga Þjóðleikhússins 125 ár er vitaskuld þroskasaga, saga um sókn og sigra, margt sem vel hefur tekist og annað miöur eins og gerist. Það er, aö ég held, holl afmælisósk til handa leik- húsinu, aö næsta skeiö I sögu þess veröi uppskerutlmi: aö þá megi koma fram I frumlegri leikritun, nýskapandi leikfor- ustu ávöxtur þess sem áunnist hefur til þessa I list og tækni leiksviösins. samtiöarleiki eins og Skipiö sekkur. Eftir Einar H. Kvaran hefur ekki annað veriö leikiö en Lénharöur fógeti, en minnsta kosti Syndir annarra er þó merkisrit I leikritasögunni sem vel mætti láta reyna á aö nýju. En glöggt er aö ekki hefur verið I Þjóöleikhúsinu viöllka áhugi á öörum meginþætti is- lenskrar leikritunar frá önd- veröu og fram eftir allri þessari öld, raunsæislegri samtlöarlýs- ingu undir meiri og minni áhrif- um og fyrirmynd erlendrar leikritunar og leiklistar sam- tlöar, eins og á hinum viöteknu og vinsælu þjóölegu viöfangs- efnum leikhússins. Asamt Jó- hanni Sigurjónssyni veröur vlst Guömundur Kamban aö teljast helsta leikritaskáld okkar fram á þennan dag. En þótt þrjú leik- rit eftir Kamban hafi komiö þar til sýningar, þar á meöal tvö helstu verk hans, Skálholt og Vér moröingjar, hefur leikritum hans enn ekki veriö sinnt I Þjóö- leikhúsinu eins og skyldi. Eöa veröskulda bau ekki gaum- gæfni að nýju, felst í afskipta- leysi íeikhússins af hinum af- ræktu viöfangsefnum innlendra leikbókmennta rökstutt list- rænt mat á þeim, aö þau dugi ekki til? Frá Tjörninni á Hverfisgötu Þjóöleikhúsiö tók sem kunn- ugt er viö arfi og hélt áfram starfi Leikfélags Reykjavikur úr Iönó. Strangt tekiö geröist ekki annaö voriö 1950 en aö þorri starfsfólksins I Iönó tók pjönkur sinar og fluttist meö þær upp á Hverfisgötu og hélt þar áfram vinnu sinni — aö sönnu viö allt önnur starfskjör og ytri aöbún- aö en tíökast haföi viö Tjörnina. En þótt sú breyting væri mikils- verö þurfti auövitaö ekki aö bú- ast viö þvi aö hennar einnar vegna yröi nein gerbreyting á sjálfri list leikaranna. Og þótt sjálfsagt mætti vænta þess aö leikritagerö, sem veriö haföi hálfgerö hornreka I bókmennt- um okkar, yxi fiskur um hrygg meö tilkomu leikhússins og inn- lendum frumsýningum fjölgaöi frá þvl sem rúmast haföi I Iönó, þurfti vlst ekki aö vænta þess aö fyrir tilkomu leikhússins eina saman sprytti þegar I staö fram fullburöa leikritun, sem að slnu leyti stæöi jafnfætis öörum greinum bókmennta, hvaö þá aö upp rynni einhvers konar „gull- öld” leikskálda. Hitt fór aö vonum aö meö til- komu Þjóöleikhússins jókst leikritagerö mjög aö magni og leikritáttu nú auöfarnari leiö en áöur upp á leiksviö. Af 280 skráöum verkefnum Þjóöleik- hússins fram á þetta starfsár sýnist mér I fljótu bragði aö 50-60 þeirra séu innlend leikrit, en á 25 árum hafi 29 ný leikrit verið frumsýnd á aöal- sviöi leikhússins. Þá eru ótaldir fáeinir frumsamdir barnaleikir og ný viöfangsefni á „litla sviöi” leikhússins þegar þaö hefur veriö starfrækt, fyrst I Lindarbæ og nú siöast I Leik- húskjallaranum. Ekki veit ég hvaö telja skal „eölilegt hlut- fall” erlendra viöfangsefna og innlendra I þjóöleikhúsi. En þegar haföar eru uppi kröfur, sem stundum heyrast, um stór- lega fjölgun Islenskra viöfangs- efna I leikhúsinu ber aö gá aö þvi aö þaö mundi jafnharöan Silfurtungliö eftir Halldór Laxness á 25 ára afmæli Þjóöleikhússins dóttir, Feilan Ó. Feilan: Erlingur Gislason. hinar vinsælu leikgeröir eftir skáldsögum Jóns Thoroddsens, og sumpart höföu átt þar sinar stærstu stundir á leiksviöi og komin hefö á skilning þeirra af meöförunum I Iönó. Viö þessa innlendu arfleifö hefur eins og vænta mátti veriö lögö allmikil rækt I Þjóöleikhúsinu: tveir vigsluleikir þess, Nýársnóttin og Fjalla-Eyvindur voru af þessu tagi leikja, og meö hinum þriöja, Islandsklukkunni má segja aö reynt væri nývirki I svipuöum stn og stefnu. I þann streng hefur oftar verið tekiö I Þjóöleikhúsinu meö leikgerö skáldsagna, Valtýs á grænni treyju eftir Jón Björnsson, Svartfugls Gunnars Gunnars- sonar og siöast meö Sjálfstæöu fólki. Og á fyrstu árum leikhússins voru fljótt tekin upp ýmis hin þjóðlegu og vinsælu viðfangs- efni úr Iönó, Lénharöur fógeti og Gullna hliðið, Skugga- Sveinn, Piltur og stúlka og Maöur og kona. Or þeim hóp leikja held ég aö séu öll þau viö- fangsefni sem oftar en einu sinni hafa verið tekin upp I leik- I trausti á fornar og rótgrónar vinsældir leikritanna. Leikir og leikforusta Vera má aö þetta skýrist aö einhverju leyti af því aö leikfor- usta Þjóöleikhússins var I önd- veröu komin úr Iönó, nýir meiriháttar leikstjórar komu lengi engir til skjalanna I Þjóð- leikhúsinu, þess umkomnir aö taka listrænt frumkvæöi I starf- semi leikhússins. Eitt af þvl sem vænta má af nýjum þjóö- leikhúslögum á afmæli stofnun- arinnar er aö þau skapi ný og bætt starfsskilyröi nýskapandi leikforustu, raunverulegrar listrænnar forstjómar i leikhús- inu. Þótt Islenskar leikbókmenntir hafi til skamms tíma ekki veriö ýkja margbreytt bókmennta- grein eru þær þó fjölskrúöugri en fram hefur komiö i Þjóðleik- húsinu. Eftir Indriöa Einarsson, „fööur leikhússins” sem svo hefur veriö nefndur, hefur ekki veriö leikiö nema Nýársnóttin, en ekki skeytt ennþá um sögu- leik hans, Sverö og bagal, eöa — Lóa: Anna Kristln Arngrims Nú er svo komiö aö öll helstu verk Jóhanns Sigurjónssonar hafi komist á sviö Þjóöleikhúss- ins, önnur en Bóndinn I Hrauni, einasta samtlöarlýsing hans, en raunar varö sýning leikhússins á Meröi Valgarössyni fyrir fimm árum nokkurn veginn ógleymanleg fyrir sln hrapal- legu mistök á efninu. Myndar- ■lég sýriing Jóns Arasonar I fyrra benti ekki til annars en rétt væri hin fyrri skoðun á leikritinu, aö þaö væri nokkurn veginn llfvana sviðsverk. Það er kannski ekki annars að vænta: enginn þarf aö búast viö aö neinónýtt snilldar- verk liggi á meöal afræktra viö- fangsefna leikbókmenntanna. Þar fyrir er þaö I verkahring þjóöleikhúss að gera þessa for- tiö og sögu upp, láta reyna á það til hlitar hvaö nýtilegt og llf- vænt sé I arfi hinna fyrri leik- skálda I landinu. Leikhúsið og samtiðin En hvaö sem llöur hinum eldri leikbókmenntum og viögangi eða gengisleysi þeirra má segja aö hitt skipti meira mali, hvaöa Laxness. Þannig tók leikhúsið sér þegar i stað, eins og sjálfsagt var, þau einkunnarorð, stefnuskrá sem Sigurð- ur málari setti is- lenskri leiklist i bernsku hennar: að leika sitt eigið þjóðlif. Þegar litiö er yfir starfsskrá leikhússins á 25 ára afmæli þess er þá nærtækt aö huga sér I lagi aö innlendum verkefnum þess, hvernig tekist haföi aö ávaxta þjóölegan og klassfskan arf leikrita og leiklistar frá leik- starfi áhugafélaganna i hinu nýja atvinnuleikhúsi, og hvað þar hafi komiö fram af bók- menntalegum og leikrænum ný- virkjum um daga leikhússins. Þar er þá kominn augljós mæli- kvaröi á hlutdeild leikhússins I daglegu menningarllfi, ár frá ári, og hvað þaö hafi sjálft haft til mála að leggja, frá eigin brjósti. Annar sllkur kvaröi á starfsemi þess blasir um leiö viö sýn, þótt ekki veröi lengra fariö út I þá sálma hér, sem er viö- fang leikhússins viö klasslsk og alþjóöleg verkefni, frá Shakes- peare og Holberg, til Ibsens og Brechts, svo einhver nöfn séu nefnd, og viö samtimaverk, strauma og stefnur I leiklist og leikritun nútlöar. kosta fækkun annarra viöfangs- efna og fábreyttari starfsemi aö þvi skapi, jafnvel þótt fyrir- fyndust innlend viöfangsefni sem nægjanlega aðsókn vektu. Hlutfall innlendra sjónleikja á viö erlenda viröist mér aö veriö hafi alveg nógu hátt (frá verk- efnatölunni dragast þá óperu-, ballett- og barnasýningar leik- hússins og ýmsir gestaleikir). Þaö sem úr sker er ekki fjöldi viöfangsefna heldur gildi sjálfra þeirra og meöferö á sviöinu. Arfurinn úr Iðnó Or Iönó kom Þjóðleikhúsinu líka skerfur leikrita, klasslskur arfur inriltndrar leikritunar frá öldinni sem leiö og fram á þessa, frá Skugga-Sveini og Ný- ársnóttinni fram til Gullna hliösins, leikbókmennta sem meö einu oröi má segja aö auö- kennist af og sameinist um rómantlska þjóöllfslýsingu, iviö stilfæröa persónugerö á þjóö- legum grunni. Þetta eru leikir sem sumpart voru beinllnis samdir á sviöiö I Iönó, eins og húsinu, íslandsklukkan og Gullna hliöiö þrisvar, Nýárs- nóttin, Skugga-Sveinn og Piltur ’og stúlka tvisvar sýnd á þessum 25 árum. Ekki býst ég viö aö neinum þyki slíkt verkefnaval hafa veriö óeölilegt eöa ámælisvert. Hitt er athugaveröara aö oft og einatt hefur manni virst sem meðferö þessara verkefna I Þjóöleikhúsinu undarlega háö fyrri sviðsetningu þeirra I Iönó og skilningi sem þar haföi skap- ast á þeim: einmitt I meöferö hina þjóölegu og klasslsku viö- fangsefna mátti I nýju þjóöleik- húsi vænta nýrra átaka viö efn- iö, ástæöa til aö taka þau til sýn- ingar beinlinis tækifæriö aö taka þau til nýrra umfjöllunar. En þaö held ég aö segja megi um margar sllkar sýningar I Þjóö- leikhúsinu, t.a.m. á „alþýöu- leikjum” Jóns Thoroddsens, eöa Gullna hliðinu eftir Davið Stefánsson, aö þær hafi I megin- atriðum veriö endurtekningar fyrri sviösetninga, llkast sem til þeirra væri einvöröungu stofnaö cTWenningarmál

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.