Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 20
20 Visir. Mánudagur 28. aprfl 1975. heldur fá að ^ fara með bilnum, Siggi l þá er það i 'Magi min ^•‘vegnaK’ -H/C C Skömm aö þessu! ' ÞEGIÐU v KERLING! W Hann N ILer sáj latasti, sem 'ég þekki!! Nei-nei... Þetta er fint. Veörið er gott ^og þetta er “ góö hreyfing. Noröaustan stinn- ingskaldi eöa a 11- hvass. Léttskýjaö. Frost 1 stig. 27. Bxg5! — hxg5 28. Rxg5+ — Kg6 29. Rxe6 — Hxe6 30. Bxe6 — Bh6 31. Df2 — Bc8 32. Dg3+ — Kf6 33. Bd5 — Dc7 34. f4 — Hh8 35. Dh4+ og Larsen gafst upp. W Nú fer þáttum Sveins H. Skúlasonar ,,Til umhugsunar" óðum að fækka. Nú eru eftir tveir af þessum þáttum en að þeim loknum mun Sveinn taka sér sumarfrí og hætta í bili samkeppni sinni við Onedin skip- stjóra. í þættinum, sem er á dagskrá klukkan 20.50 í kvöld mun Sveinn ræða við Steinar Guðmunds- son, sem verið hefur mjög harður baráttu- maður gegn áfengis- bölinu og gef ið út lítið rit í þeim tilgangi, er hann hefur nefnt Snepil. Ritið hefur verið borið endurg jaldslaust til þeirra er áhuga hafa á innihaldi þess, sem allt fjallar um hvernig berjast megi gegn áfenginu. Steinar Guð- mundsson gaf á síðasta ári auk ritsins út bók um ofdrykkju á islandi og mun Sveinn ræða nokkuð við hann um þá bók. Eins ætlar Sveinn I þættinum í kvöld að ræða við Sigrúnu Gissurar- dóttur, sem verið hefur umsjónarmaður barna- stúku og mun hún segja frá starfsemi slíkrar stúku. Síðasti þátturinn ,,Til umhugsunar" verður svo á dagskrá útvarpsins í næsta mánuði, en ekki er óliklegt að Sveinn H. Skúlason taki aftur upp þráðinn næsta haust. —JB Sveinn H. Skulason, umsjónarmaöur þáttarins „Tiiumhugsunar’ — Ljósm. Bj. Bj. Vestur spilar út hjartaníu i sex hjörtum suðurs. Trompin falla 2-2 hjá mótherjunum. Hvemig á suður að spila spil- ið? NORÐUR 6 AD3 V D8542 ♦ 73 ♦ G97 4 KG1082 V AKG7 ♦ AD 4 K10 SUÐUR 1 fyrstu virðist sem suður hafi um það að velja hvora svininguna hann tekur i lág- litunum. En það er hins vegar hægt að bæta þá spila- mennsku. Eftir að trompin hafa verið tekin er spaðanum spilað og tveimur laufum kastað úr blindum. Þá er hjartagosi yfirtekinn með drottningu blinds og laufagosa spilaö frá blindum á K-10 heima. Ef suður gizkar þarna rétt er hægt að kasta tígli úr blindum á laufakónginn. Nú, austur, sem sér einspilið i laufi i blindum, og á kannski ásinn i laufi — spilar ef til vill ásnum og sleppir þvi suðri við alla ágizkun. SKAK Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst í heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi .21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. í Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 25. april -1. mai er I Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum frídögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i síma 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, sími 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik-.Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. | I DAB j í KVÖLS ,Til umhugsunar' klukkan 20.50 í kvöld: Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna i Gullbringu- sýslu Fundur mánudaginn 28. april kl. 9 siðdegis I sjálfstæðishúsinu, Njarðvikum. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. önnur mál. Stjórnin. Jöklarannsóknafélag tslands Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april I Tjarnarbúð niðri og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Eyþór Einarsson, grasafræðing- ur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón Isdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökuisferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. SIGURÐUR Þórarinsson bregður upp mynd- um af „hlaupandi jöklum”. — Stjómin Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16-22. Aðgangurogsýningarskrá ókeyp- Sýning á kínverskri grafiklist, op- in mánudaga—föstudaga frá kl. 16-22. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Frá Hinu islenzka náttúrufræðifélagi Siðasti fyrirlestur vetrarins verður I stofu 101, Árnagarði, mánudaginn 28. april nk.kl. 20.30. Þá flytur dr. Sigurður Þórarins- son prófessor erindi með lit- skuggamyndum: Gjóskulög og gamlar rústir. Félagsstjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins i Reykjavik Basar og kaffisala verður i Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á basarinn I Lindarbæ kvöldið áður eftir kl. 8 — kökumóttaka f.h. 1. maí. Flóamarkaður verður haldinn laugardaginn 3. mai i Safnaðarheimili Bústaðasóknar. Tekið verður á móti munum i Safnaðarheimilinu kl. 5-7 frá og með mánud. 28. april. Sækjum heim — hringið i slma; 32076 Asta — 31435 Ragna — 34733 Jenny — 36212 Dagmar. Árbæjarsafn Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-16. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á slmavaktir á mánudögur.i kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 slmi 19282 I Traðarkotssu.ndi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Mænusóttarbólusetning. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með óriæmiskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur. Slmi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstími að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Kópavogur skrifstofu- tími Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna I Kópavogi hefur ákveðið að skrif- stofa Sjálfstæðisflokksins I Kópavogi að Borgarholtsbraut 6 verði framvegis opin á þriðju- dögum kl. 17—19. Stjórnin. Tvfínningarkort Flugbjoíguriar- sveitarinnar fást á eftirtöldum . stööum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður ’Waage Laugarásvegi 73, _sími ? 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, jjími 37392. Mágnús ' .Þórarínsson, Álfheiirium 48.-sOrii_’ 37407. Húsgagnaverzlun/Guð- ’ mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- , sonar,. . . ._.... ' . j Minningarkort Sjúkrahússjóðs iönaöarmannafélagsins á Selfossi fást I Bllasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. S » DAG | I KVÖLD I 1 þættinum á laugardag var sagt frá stórmeistaramótinu I Orense á Spáni i febrúar, þar sem Larsen vann, en tapaði samt fyrir tveimur neðstu mönnum mótsins. Hér er önn- ur tapskákin — Cardoso, Filipseyjum, hafði hvltt og átti leik I stööunni. Bók um ofdrykkju á fslandi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.