Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 23

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 23
Visir. Mánudagur 28. april 1975. 23 Skákáhugamenn: Gerizt áskrif- endur aö: Skák — 24 rit á ári. Skák-bulletin — 12 rit á ári. Skák i USSR — 12 rit á ári. „64” — 52 rit á ári. Erlend timarit simi 28035 P.O. Box 1175. BARNAGÆZLA Þrettán ára telpa óskar eftir störfum við barnagæzlu i sumar, helzt i Fossvogs- eða Bústaða- hverfi. Simi 84549 i dag og á morgun. EINKAMÁL Ekkja um sextugt óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu merkt „Félagi 485.” KENNSLA Kenni cnsku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnþór Hin- riksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ford Cortina’ 74. Okukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia — Æfingatfmar. Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. Smáauglýsingar eru einnig á bls. |3 ÞJÓNUSTA Vinnuvélar — varahlutir Driflokur. Stýrisdemparar. Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir i allar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða. lYÉLVAMGUR hhf0. Alfhólsvegi 7, Kópavogi, ^ Norðurhlið. Simi 42233. Bifreiðaeigendur ath. Tökum að okkur ljósastillingar og viðgerðir á ljósum á öll- um tegundum bila, einnig viðgeröir á VW, Fiat og Ford og fl. tegundum bila. Réttingar og undirvagnaviðgerðir. Bilatún h.f., Sigtúni 3. — Simi 27760. UTVARPSVIRKJA MEISTARl Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psreindsfæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Sími 31315. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmli. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. I sima 10169. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR önnumst viðgerðir og upp- setningu á sjónvarpsloftnet- um. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarpsviðgerðir I heima- húsum á flestöllum gerðum sjónvarpstækja. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Geymið auglýsing'una. Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nordmende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð 07VARPSVIRKJA MQSTARI þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Slmi 12880. Körfubilar. til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæð allt að 20 metrum. Uppl. i sima 30265 og 36199. Gröfuvélar sf. Simi 72224. Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu 1 stærri og smærri verk. Tilboö ef óskað er. Útvega fyllingarefni. Lúövlk Jónsson. Traktorsgrafa . Léígi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. . Slmi 74919. 'íl.'tKffiS HITUNÍ, Alliliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavík. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc rörum og baðkerum nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi Sprunguviðgerðir, þakrennur Þéttum sprungur I steyptum veggjum. Gerum viö steyptar þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir úti sem inni. Einnig hreingerningar I fiskiðnaði með háþrýstiþvottatækjum. Uppl. I sima 51715. Þakrennur Smlðum og setjum upp rennur og niðurföll. Einnig önnumst viö alla almenna blikksmlði. Blikkiðjan sf. Ásgarði 7, Garðahreppi. Slmi 53468. Áliiningar og renniskálar alla daga frá kl. 8—8. Sæki og sendi. Simi 36245. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Sprunguviðgerðir, sima 10382, auglýsa. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniö hefur staöizt Islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 43501. Springdýnur Tökum aö okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum,ef óskaöer. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Glugga- og hurðaþéttingar GLUGGAR með innfræstum þéttilist- um. Góð þjónusta — Vönduö vinna. Gunnlaugur Magnússon. ______I HURÐIR GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR simi 16559. Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. REYKJAVOGUR HR Slmar 74129 — 74925 Ef sjónvarpið bilar!! þá lagfærum viö flestar tegundir. Kvöldþjónusta — Helgarþjónusta. Komið heim ef meö þarf. 11740 — dagsimi 14269 — kvöld- og helgarslmi. 10% afsláttur til öryrkja og ellillfeyris- þega. 0 sjómnpsvmERÐÍfl SMaeil‘"26- PUNCTURE — PILOT UNDRAEFNIÐ — sem þeir bllstjórar nota, sem vilja vera lausir við aö skipta um dekk þótt springi á bilnum. Fyrirhafnarlaus skyndiviðgerð. Loft- fylling og viögerð I einum brúsa. Islenzkur leiðarvlsir fáanlegur með hverjum brúsa. Smyrill Armúla 7 — sími 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Krluhólum 6, slmi 74422. Kerrur, beizli Smlðum kerrur og beizli fyrir alla blla, seljum blla og bátakerrur á öllum smlðastigum, tökum einnig aö okkur alls konar rafsuðu, logsuðu og almenna jámsmlöi og viðgerðir. Vélsmiðjan Höfði, Tangarhöfða 2. Slmi 33450 Kvöldslmar 27983 og 86631. Radióbúðin — verkstæði Þar er gert viö Nordmende, Dual, Dynaco, Crown og ' Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, ! Sólheimum 35, simi 33550. • Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhurðaskápar, hillu-og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, slmastól- ar og fl. 10130 R|M STRANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, slmi 51818. 1 Fyllingarefni — jarðvegsskipti Útvegum allar tegundir fyllingarefnis,gerum föst tilboö I grunna og bilastæöi, gróöurmoid i lóöir. Uppl. I síma 53594 og 52939.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.