Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 22
22 Vísir. Mánudagur 28. apríl 1975. TIL SÖLU Til sölu er Sony stereo segul- bandstæki ásamt mörgum spólum. Tækið er mjög vel með farið. Uppl. i síma 32986 eftir kl. 6. Til sölu JVC plötuspilari með 4 rása pickup og Voigtlander Bissamatic myndavél og 135 mm aðdráttaílinsa . Uppl. i sima 52642 eftir kl. 8. Nýr Tan-Sad kerruvagn til sölu, innkaupagrind og kerrupoki fylgir, verð kr. 16.500. Einnig nýlegur barnabilstól kr. 4 þús. Fuglabúr óskast. Simi 51439. Tvær „harmonikkuhuröir” lagð- ar teak-spón til sölu ódýrt. Einnig fallegar gólfflisar 10,5x20,5 cm, alls 7,5 ferm. Tilvaldar á gang, þvottahús eða þar sem mikið mæðir á. Simi 84549 i dag og á morgun. Ameriskt eldavélasett, litið eitt notað, en mjög vel með fariö selst ódýrt. Vélin er 52x72 cm og geng- ur ofan i borð, en ofninn er 60x100 cm og er sér, með grilli, timastilli o.s.frv. Einnig eldhúsvifta, BAHCO, 70 cm breið. Simi 84549 I dag og á morgun. Til sölu mjög vel meö farinn 12 strengja Shaftesbury rafmagns- gitar, einnig 50 watta Baldwin Burns gitarmagnari og 4 rása Teisco gitarmagnari 100 watta. A sama stað DBS reiðhjól i góðu á- standi. Uppl. I sima 37677. Til sölu Konica Autoreflex T3 með f/1,50 mm linsu, skylight filter og tösku, verð kr. 60 þús. Simi 35541 eftir kl. 19. Til sölu nýjar aftanikerrur fyrir fólksbila, einnig fyrir stærri bila. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu er notað pianó og West- inghouse þvottavél. Uppl. i sima 84131 kl. 4-7 e.h. Súluborðvél. Eigum til á lager nýja sænska súluborðvél 30 mm 12 hraða (girskipting), borðvélin ermeðfræsiplanimeð færslu fram og aftur og til hliðar. Straumberg h/f Brautarholti 18. Simi 27210, opiö 17-19. Selst ódýrt. Notaðar hurðir, notuð hreinlætistæki, gólfteppi, barna- stóll hár, drengjareiðhjól og Rafha eldavél. Uppl. I sima 20567. Vel meö farinn litill Indesit is- skápur til sölu. Uppl. I sima 93-2129. Einnig vel með farin Pedegree skermkerra. Hi-Fi magnari og hátalarar. Til sölu Sansui 9500 magnari I hæsta gæðaflokki.-styrkur 2x80 w RMS, talinn eitt það bezta, sem völ er á. Einnig eru til sölu AR hátalarar, litlir en taka þó 100 w RMS auð- veldlega og með frábærum tón- gæðum. Uppl. I sima 37600 kl. 7-9 á kvöldin. Til sölu Sattelit 1000 útvarp með 20 bylgjum með SSB, vel með farið, verð 80.000 kr. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 51215 eftir kl. 18,15. Til sölu Burns Baldvin rafmagns- gitar og 50 watta Marshall gitar- magnari, rafmagnsreiknivél og 2 stk. nýjar viftur i gripahús. Uppl. i sima 71256. 2 rokokkostólar stoppaðir án áklæðis til sölu. Simi 44824 eftir kl. 6. Gufuketill 28 ferm. með svart- oliubrennara og gasoliubrennara til sölu. Ketillinn er nýuppgerður af Vélsmiðjunni Tækni h/f. Upp- lýsingar gefur Arnar Ingólfsson i sima 22208. Til sölu Philips stereo kasettu- tæki. Uppl. I sima 41786 eftir kl. 6. Ragmagnsorgel. Nýtt rafmagns- orgel til sölu. Uppl. i sima 18378 á kvöldin. Hjólhýsi til sölu, Evropa 390 L árg. 1974, litið notað, svefnpláss fyrir 5 manns. Vatnsmiðstöð með rafmagnsdælu og hitastilli, Is- skápur fyrir 12 v., 220 volt eða kósangas. Uppl. I sima 71395 eftir kl. 5. Mótatimbur til sölu.Uppl. I sima 14495 eftir kl. 18. Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 — 83834, á kvöldin i sima 16829. Til sölu sem nýr Roneo Vickers skjalaskápur, 4ra skúffa, stærð A- 4 ásamt 80 pokum, einnig á sama stað eins manns svefnbekkur á kr. 10 þús. Uppl. að Markarflöt 20, Garðahreppi. Simi 41497. Húsdýraáburöur. Til sölu er húsdýraáburður i pokum. Uppl. i sima 84156 e.h. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. ÓSKAST KEYPT Hjólhýsi „litiö” óskast keypt, einnig plastvatnabátur ásamt ut- anborðsmótor. Uppl. I sima 83288 eftir kl. 7 s.d. Bakarofn óskast til kaups. Simi 36245. Ilnakkur óskast strax. Uppl. i sima 21020 frá kl. 9-6. Kommóöa, skatthol eöalitill fata- skápur, skrifborð og telpureiðhjól óskast keypt. Simi 83178. óska eftir stúlkna- og drengja- girahjólum, borðstofuborði eða borðstofuhúsgögnum, gjarnan gömlum, húsgögnum I barnaher- bergi, borðstofuhúsgögnum, stöku eða samstæðu, blómasúlu eða hringlaga borði, spegli, lltilli kommóðu, springdýnu 95x190. Slmi 99-1864 Selfossi eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftir að kaupa bassagitar með magnara I góðu lagi. Uppl. i sima 82585. VERZLUN Verzlunin Hnotan auglýsir. Prjónavörufatnaður á börn, peys- ur i stærðum frá 0-14, kjólar, föt, húfur, vettlingar, hosur o.fl. sér- staklega ódýrir stretch barna- gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á laugardögum. Hnotan Laugavegi 10 B. Bergstaðarstrætismegin. Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8 teg, hjólbörur, Pippy dúkka og húsgögn, stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar, brúðuvagnar, brúðukerrur, rugguhestar, velti- Pétur, stórir bilar, Tonka leik- föng, bangsar, D.V.P. dúkkur, módel, byssur, badmintonspaðar, tennisspaðar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Ný sjónvarpstækiFerguson. Leit- ið uppl. i sima 16139 frá kl. 9—6. Viðg.- og varahlutaþjónusta, Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvik. FATNAÐUR Kvenfatamarkaður. Komið og kynnið ykkur okkar tilboð: Sumar- og heilsárskápur á kr. 4800.-, regnkápur á 1800.-, jakkar á 2000.-, pils á 2000,- og kjólar á 450.- Laugavegur 33. HJÓL-VAGNAR Sem nýr Silver Cross i'arnavagn til sölu. Simi 1-1228 frá kl. 5-6 fyrir hádegi. Til söiu stór og hlýr svalavagn, leikgrindur og burðarrúm. Uppl. i sima 42540. Reiðhjól, þrihjól, reiðhjólavið- gerðir. Reiðhjólaverkstæðið Hjól- ið, Álfhólsvegi 9, simr 44090. Opið 1-6, 9-12 laugardaga. Vinsamleg- ast skrifið simanúmerið. HUSGOGN Til sölu fallegur tvibreiður svefn- sófi, sem nýr, verð kr. 20 þús. Sfmi 36659 eftir kl. 6. Búslóö til sölu.selst vegna flutn- inga. Uppl. i sima 35431. ódýrir vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Uppl. öldu- götu 33, simi 19407. Borðstofuskápur til sölu, einnig stólar og borð. Uppl. I sima 33567. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm,' verð aðeins kr. 27.000 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiösluafsláttur. Opið 1—7. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath., að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagna- þjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. Ódýrir svefnbekkirtil sölu. Uppl. I sima 37007. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskol'a. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Fataskápar — Bæsuö húsgögn. Nettir fataskápar, skrifborðssett- invinsælu fyrirbörn og unglinga. Svefnbekkir, kommóður, Pira hillur og uppistöður, hornsófa- sett, raðstólasett, smiðum einnig eftir pöntunum og seljum niður- sniðið efni, spónaplötur, svamp- dýnur og púða, með eða án áklæð- is. Opið kl. 8 og 19 alla daga. Ný smiði s/f Auðbrekku 63, Kópa- vogi, simi 44600. HEIMILISTÆKI Vel með farinn isskápur til sölu. Uppl. i sima 40346. BÍLAVIÐSKIPTI Cadillac Elcoradoo ’68 til sölu. Uppl. i sima 51112 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumardekk 645-14 á Cosmic felgum til sölu. Uppl. i sima 84800. Til sölu Fíatstation 128 árg. ’71 og Saab árg. ’65. Báðar bifreiðarnar i góðu standi. Trommusett selst á sama stað. Uppl. Rofabæ 29, 2. hæð h. Simi 84209. Til sölu Fiat 128 árg. ’74 gulur að lit, útvarp, segulband. Ýmsir aukahlutir geta fylgt. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 52351 eftir kl. 5. Ford Escort ’74til SÖlu, bill I topp- standi. Simi 72446 frá kl. 18-22 á kvöldin. Chrysler-Volga.Til sölu Chrysler 180 ’71, ekinn 66 þús. km, vel með farinn, Volga ’74 ekinn 6 þús km. Simar 84047 og 30585. Til sölu VW ’63. Uppl. i sima 52014. Broncoárg. 1972 eöa 1973 óskast til kaups. Get látið litið keyrðan Saab 96 árg. 1972, bláan að lit, I skiptum. Uppl. i sima 34904 eftir kl. 8.30 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Dodge sendiferðabifreið árg. ’67 1 1/2 tonn, i mjög góðu lagi. Uppl. I sima 20070 á daginn og 30257 frá kl. 7.30 á kvöldin. Til sölu Scania Vabis ’76 árg. 1965 með búkka. Samkomulag (skipti). Simi 99-4301 eftir kl. 5. Jeppi af gerðinni Willys árg. 1964 verður til sýnis og sölu að Digranesvegi 117, Kóp. eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Uppl. I sima 41113. Til sölu 4 stk. krómfelgur 15” undir stærri ameriska bila. Uppl. i sima 37499 eftir kl. 7. FÍAT 128 árg. 1974, til söiu. Rauður, skoðaður 1975. Skipti á ameriskum árg. 1968-1972. koma til greina. Uppl. i sima 83907, i kvöld milli kl. 18 og 22. Skoda 110L árg. 1972 til sölu. Ryð varinn árlega, útvarp, verð 270 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar. Á sama stað eru til sölu tveir Moskwitch ’66, vel gangfærir verðca. 70 þús.fyrir báða. Uppl. i sima 27203. 4ra cyl. skiptivél I Willys 1973 til sölu, keyrð 35 þús. km. Hagstætt verð. Uppl. i sima 92-1260 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa Willys Jeep ’65-’67. Á sama stað óskast disil- véi I Peugeot 404. Simi 82192 eftir kl. 6. Benz 190 árg. ’60,skemmdur eftir bruna, selst til niðurrifs, nýleg vél og ný nagladekk, ennfremur 4 sumardekk 640x13. Uppl. i sima 33938. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Til sölu Jeep Wagoneer árg. ’73,6 cyl. beinskiptur með framdrifs- lokum, upphækkaður, gróf dekk, skoðaður ’75. Bill i mjög góðu á- sigkomulagi. Skipti koma til greina, einnig 3ja ára skuldabréf að hluta. Til sýnis og sölu hjá Bilasölu Matthiasar, Borgartúni 24, simi 24540 i dag og næstu daga. Nýja bilaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-22 alla daga. Chevy II ’66 til sýnis og sölu Uppl. I sima 81620. Ljósvirki h.f. Bolholti 6. óska eftir að kaupa Ford Mustang árg. ’70-’71. Uppl. i sima 86281. Bilar. Við seljum alla bila, látið skrá bilinn strax. Opið alla virka daga kl. 9—7. Opið laugardaga kl. 9^1. Bilasalan Höfðatúni 10. Sim- ar 18881 og 18870. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397 Opiðalla daga 9-7, laugar- daga 9-5. Bilasala Garöars býöur upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, simar 19615-18085. Framleiðum áklæöiá sæti i allar tegundir bila, sendum sýnishorn af efnum um allt land. Valshamar — Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bilaleigan Start hf. Slmar 53169-52428. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu 4ra herbergja ibúð með húsgögnum frá 15. mai. Ibúðin er við Hraunbæ á 3. hæð með suður- svölum. Simi 84253. ibúðarleigumiðstööin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasíma 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppi. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. 'Opið 10-5. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúð. Tvitug stúlka utan af landi óskar að taka á leigu einstakl- ingsibúð. Algerri reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hringið i' sima 71226. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu með aðgangi að baði og helzt eldhúsi. Vinsamleg- ast hringið i sima 93-1457. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð 1. júni eða fyrr. Góð umgengni og meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 15734. Einhleyp stúlka óskar eftir l-2ja herbergja ibúð frá 15. mai. Uppl. i sima 37978 eftir kl. 6. Kennslukona, einhleyp óskar eftir að leigja litla ibúð. Vesturborgin æskilegur staður. Uppl. i sima 25893 og 17967. óska aðtakaáleigu 5-6 herbergja ibúð. Uppl. i sima 81176 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Háskólakennari, einhleypur, ósk- ar eftir litilli ibúð eða góðu her- bergi með nokkrum eldhúsað- gangi, helzt sem næst Háskólan- um. Æskilegt, að húsgögn fylgi að nokkru. Reglusemi, góð um- gengni og skilvisi. Nokkur fyrir- framgreiðsla hugsanfeg. Uppl. i sima 25088 eða 21428. Hjúkrunarkona óskar eftir lítilli Ibúð sem fyrst eða frá miðjum mai. Uppl. i sima 19991 eftir kl. 16 á daginn. 4—5 herbergja ilbúð óskast frá 1. júnf I Reykjavik. Vinsamlegast hringið i sima 27338 eftir kl. 19. Eldri kona óskar eftir 2ja her- bergja ibúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sima 12183. Litið herbergióskast handa karl- manni, helzt i nágrenni Grims- staðaholts. Uppl. i sima 23708 eftir kl. 4. Kjósið rétt. 3ja—4ra herbergja góð ibúð á góðum stað i vestur- bænum óskast á leigu frá 20. mai. Uppl. i sima 18826. óska eftirbílskúr til leigu, helzt i Hliðunum. Uppl. i sima 15383 eftir kl. 19. Reglusamt fólk óskar eftir 4—5 herbergja ibúð til leigu strax. Uppl. i sima 21721. Vantar 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 14269. ATVINNA í Tvær afgreiðslustúlkur vantar i bakari fyrir og eftir hádegi. Uppl. i sima 33450 i dag. óskum að ráða nú þegar jnann til ræstinga i verzlun vorri. Létt og þægileg vinna. Uppl. i sima 86740 i dag milli kl. 4 og 6. Kaupgarður- Kópavogi. ATVINNA ÓSKAST Menntaskólanemi óskar eftir vinnu i sumar. Getur byrjað strax. Margt kemur til greina. •UppL i sima 73021. 17 ára gagnfræðingur óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vön af- greiðslustörfum, margt kemur til greina. Uppl. I sima 41712. 21 árs stúlka óskar eftir af- greiðslu- eða skrifstofustarfi. Getur byrjað strax. Uppl. I sima 28267. Atvinnurekendur. Stúlka óskar eftir atvinnu við hreingerningar eða einhvers konar aukavinnu. Vinsamlegast hringið I sima 37992 eftir kl. 7 i dag og næstu daga. Húsmóðir óskar eftir vinnu i Hafnarfirði eða Reykjavik. Til greina kæmi vinna á dagheimili eða á gæzluvelli, einnig ýmiss konar útkeyrslustörf. Hefur bil- próf. Uppl. i sima 53597 eftir kl. 5. Vön matreiðslukona óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 12265. SAFNARINN Safnarinn. Gullpeningur Jóns Sigurðssonar til sölu. Tilboð merkt „Gull 75” sendist augld. Visis. TILKYNNINGAR Kettlingar fást gefins.SImi 15184.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.