Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 16. mai 1975. ___________________ 11 Vantoði einn lítinn senti- meter upp ó níljón metrana nýtt unglingamet i kúluvarpi — kastaöi 16,61 metra — sem er 21) sentimetrum lengra en unglinga- metiö, sem Erlendur Valdimars- son átti. Guöni Halldórsson HSþ kastaöi kúlunni 16,03 metra, sem er héraösmet. 1 kringlunni köstuöu 3 menn yfir 50 metra og er þetta I þriöja sinn, sem svo margir fara yfir 50 metra markiö i móti hér á landi. Hreinn Halldórsson kastaöi lengst — 55,66 metra, sem er hans bezti árangur i kringlukasti. Óskar Jakobsson kastaöi 51,30 og Guðni Halldórson 50,36 metra. 1 kúluvarpi kvenna sigraði Guörún Ingólfsdóttir USÚ, kastaöi 11,82 metra. Asa Halldórsdóttir varö önnur meö 11,10 metra, sem er hennar bezta i þessari grein. í hástökki kvenna átti Lára Sveinsdóttir góöar tilraunir viö nýtt Islandsmet —1,70 — en tókst ekki i þetta sinn. Hún stökk hæst 1,62. Þórdis Gisladóttir, 1R stökk 1,54 sem er nýtt telpnamet. Há- stökk karla vann Elias Sveins- son, 1R — 1,92 metra. Erfitt var aö hlaupa I rokinu I gær, og þvi lltið aö marka timana. Siguröur Sigurðsson Armanni hjóp lOOmetrana á 10,5 sekúndum — (undan vindi) — Skúli „sterki” Óskarsson varö þriðji á 11,8 og var á undan félaga sinum Gústaf „sterka” Agnarssyni, sem hljóp á 12,3 sek. 100 metra hlaup kvenna vann Erna Guömundsdóttir KR á 12,2 sekúndum, en I 110 metra grinda- hlaupi karla sigraöi þjálfari hennar, Valbjörn Þorláksson, KR, á 15,0 sek. í 3000 metra hlaupinu varö fyrstur Einar P. Guömundsson FH, og FH-ingar áttu einnig sigurvegarana I 800 metra hlaupi karla — Gunnar Þ. Sigurösson — 800 m hlaupi pilta Magnús Haraldsson og 800 m hlaupi kvenna Ingunn Lena Baldurs- dóttir. Næsta mót verður EÓP mótiö 30. mal, og má þá búast viö enn betri árangri en I þessu móti.... — klp — Sigur í síðasta leiknum Ljósmyndararnir létu sig ekki vanta á ÍR-mótiö I gærkvöldi, þótt veöriö væri ekki upp á þaö bezta. Hér má sjá ómar Ragnarsson koma sér þægilega fyrir til aö taka mynd af hinum efnilega spretthiaupara úr Armanni, Siguröi Sigurössyni, sem hljóp 100 metrana Igær á 10,5sekúndum. Ljósmynd B. B j.. „Ég er ánægöur meö allt í sam- bandi viö þetta mót nema rokið. Það skemmdi fyrir okkur á alian hátt, og þaö munaði engu aö allt fyki út I veöur og vind I lokin, þvl að þá þurfti fólk til aö halda há- stökksránum og hóp til aö halda svampdýnunum niöri,” sagöi Guðmundur Þórarinsson, hinn ötuli þjálfari ÍR, eftir fyrsta frjáisiþróttamótiö utanhúss á þessu ári— ÍR-mótiö, sem haldiö var á Melavellinum I gærkvöldi. Miöaö viö veöriö var útkoman á þessu móti mjög góö, og lofar góöu fyrir sumariö. Eitt Islands- met, eitt d’rengjamet og eitt telpnamet var sett á mótinu og fjöldinn allur bætti árangur sinn siöan I fyrra. Stærsta afrekiö vann Hreinn Halldórsson I kúluvarpi. Hann kastaöi kúlunni 18,99 metra — og vantaöi aðeins lltinn sentimetra til aö ná 19 metra markinu, sem hann sagöi okkur aö kæmi örugg- lega I sumar. Hreinn átti sjálfur gamla metiö, sem var 18,92 metrar. Þá setti Óskar Jakobsson 1R Hreinn Halldórsson setti gott íslandsmet í kúluvarpi á ÍR-mótinu í gœrkvöldi — Óskar Jakobsson setti drengjamet í kúlu og margt annað gott kom í Ijós ó fyrsta mótinu í ór ★ ísland sigraði Luxemborg 73:67 í Evrópukeppninni í körfuknattleik í morgun Hœ — Nú byrjar knatt- fyrir alvðru.... isiand náöi sigri I siðasta leik sinum I Evrópukeppninni I körfu- knattleik I morgun — fyrsti sigur isiands I mótinu. Það var Luxem- Heimsmet í hlaupum Finnski hlauparinn Pekka Paeivaerinta, setti tvö heimsmet I sama hlaupinu á móti I Oulu I Finnlandi I gær- kvöldi. Hann hljóp 25 kflómetrana á 1 klukkustund 14 mlnútum 16.8 sekúndum og 15 mílurn- ar á 1 klukkustund 11 minut- um 52.6 sekúndum. Finnar áttu sex fyrstu menn I hlaupinu, en I 7. sæti kom Bretinn Ian Thomson. — k.lp — borg, sem isienzka liðið lagði að velli, eftir mjög harða og skemmtilega viöureign. Luxemborgararnir náöu for- ustu snemma i leiknum — 17:13 — en Islenzku piltarnir fóru þá al- mennilega i gang, og höföu 2 stig yfir I hálfleik 44:22, segir i frétta- skeyti sem viö fengum sérstak- lega sent frá forráöamönnum keppninnar i Vestur-Þýzkalandi nú rétt fyrir hádegi. 1 siðari hálfleik sló islenzka lið- ið aldrei af og sigraði I leiknum meö sex stiga mun — 73:67 — eftir æsispennandi lokaminútur. Kristinn JÖrundsson átti mjög góðan leik og skoraði 23 stig. Þá voru þeir Bjarni Gunnar Sveins- son (13 stig) og Agnar Friöriks- son (14 stig) mjög góðir. Aörir sem skoruðu fyrir Island i þess- um leik voru: Kári Marisson 5 stig, Simon Ólafsson 7 stig, Krist- inn Stefánsson 6 stig, Gunnar Þorvarðarson 2 stig, Þórir Magnússon 2 stig og Jóhannes Magnússon 1 stig..... — klp — spyrnan Á morgun hefst keppni I mesta knattspyrnumóti, sem hér er haldiö — tslandsmótinu. Fyrstu leikir mótsins verða allir á Suður- landi, og hefjast þeir fyrstu kl. 14.00 á morgun. Eru það tveir leikir I 1. deiid og einn leikur I 3. deild. Klukkan þrjú hefst einn leikur I 3. deiid og kiukkustund slðar hefjast tveir 2. deildarleikir og einn 1. deiidarieikur. Leikimir á morgun eru annars þessir: 1. deild — Kaplakrikavöllur: FH- Fram kl. 14.00 1. deild — Vestmannaeyjav.: ÍBV-Vikingur kl. 14.00 1. deild-Akranesvöllur: Akranes- KR 2. deild —Þróttarvöllur: Þróttur - Völsungur kl. 16.00 2. deild — Selfossvöllur: Selfoss- Vlkingur Ó kl. 16.00 3. deild — Arbæjarvöllur: Fylkir-Grindavik kl. 14.00 3. deild Þorlákshafnarv.: Þór Þ.-Hrönn kl. 15.00. A mánudaginn veröa tveir leikir. 1 Kaplakrika leika Haukar og Reynir Arsk.strönd i 2. d og i Njaröv leika Njaröv.-Leiknir I 3. deild kl. 19.00. A þriðjudags- kvöldið kl. 19.00 leika I 1. deild á vellinum IKeflavIk, ÍBK og Valur Enski golfkennarinn Tony Bacon kom til landsins I gær og byrjar kennslu á Hvaleyrar- vellinum i Hafnarfiröi I dag — þaö er aö segja, ef veður Ieyfir. Tony Bacon er mjög ungurað árum, en hefur samt fengið góða reynslu sem goflkennari bæði I heimalandi slnu og er- lendis. Varhann t.d. kennari á hinum þekkta golfvelli I Luxem- borg, þar sem fjölmargir t$- og á miðvikudagskvöldið leika á Armannsvellinum, Armann og Breiöablik. Með þeim leik verður lokiö einni umferð i 1. og 2. deild þessa mikla móts, sem knatt- spymuunnendur um allt land hafa beðið éftir með spenningi. lendingar hafa leikið á undan- förnum árum. Eins og fyrr segir byrjar hann að kenna I dag, og geta allir, sem þess óska, komið I tima til hans á Hvaleyrarvellin- um — bæöi byrjendur og lengra komnir. Er hægt að láta skrá sig I slma 53360 eftir kl. 16.00 alla daga fram til 24. mal. Hver æfingatlmi kostar 600 kr., en nlu tlma námskeiö kostar 4.500 kr. - klp- Só enski byrjar í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.