Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 14
Vlsir. Föstudagur 16. mai 1975. 14 Jerome notfærir sér fátiö sem kemurá þær og hleypur til Jessicu, Oho hvaö ég hata þaö þegar dagurinn byrjar svona!! MOCO („Bindiö þau viö staurana,” |hrópaöi Rebega reiöur. „Þau munu ekki sleppa aftur! 1 kvöld mun fólk Rebega halda mikla^ veizlulf 1949 tðgjt óoftriijii uisl u Auövitaö \ Nei, Kirby. hefur steinninn hoárumsíöar i á botm J kom hann rra i1 framaö "! ekki lengi veriö á Siamsflóa, herra Von Krump.... Jessicu viö einn staurinn kemur ör þjótandi og lendir I brjósti eins af mannætunuim Hann vissi ekki hvert verö- mætiö var. Þá flúöi Holly Glowstep meö hann. Hún var*__________ I vinnu hjá mér viö aö r '" ~ skreyta höll mina. I Ég þekkti hann þegar og falaöi hann fyrir smáræöi af kaupmanni I Austurlöndum nær ATVINNA I BOÐI Viljum ráöa bifreiöasmiði eöa réttingamenn og menn vana bila- viögeröum. Uppl. i sima 85040 og 35051. Rafsuðumenn og vélvirkjar ósk- ast til starfa. J Hinriksson hf. Skúlatúni 6. Slmar 23520 — 26590. ATVINNA ÓSKAST Tvær stúlkur óska eftir vinnu. Geta byrjað strax. Uppl. i sima 19017. 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjaö strax. Uppl. i sima 19668. 16 ára pilt vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 22250 SAFNARINN Fyrstadagsumslag Alþingishúss- ins 1952-er einn af mörgum vinn- ingum happdrættis L.I.F. Miða- fjöldi 1000 st. Verð miða kr. 200,- Miðar fást hjá frímerkjaverzlun- um. Landssamband frimerkja- safnara. Kaupi stimpluö og óstimpluö islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Seljum Evrópufyrstadagsum- slögin 12.5 1975. Kaupum sérunnu sláttuna m/gulli 1974, Isl. fri- merki, fyrstadagsumslög, seöla og mynt. Frlmerkjahúsiö Lækj- argötu 6A, slmi 11814. TAPAÐ — FUNDIÐ Blátt DBS drengjareiðhjól, 22/26 m/glrum, var tekið frá Klepps- vegi 132. Hjólið er mánaðargam- alt. Verksm.n. 4985174. Þeir sem geta gefið uppl. vinsamlegast hringi i sima 33791 eða rannsókn- arlögregluna. Fundarlaun. Tapazt hefur gullarmband (múr- steinskeðja) á leiöinni Sólvalla- gata-Túngata-miðbær-Laugaveg- ur. Finnandi vinsamlegast hringi I slma 13556. TILKYNNINGAR Les i bolla og lófaalla daga frá kl. 1 á daginn. Uppl. i slma 38091. EINKAMÁL Stúlkur—Konur. Pósthólf 4062 hefur á sinum vegum góða menn sem vantar viðræðufélaga, ferða- félaga og ævifélaga. Skrifið strax og látið vita um yður. Pósthólf 4062, Reykjavik. | Viljiö þiö kynnast? 1 tímaritinu jTígulgosanum eru dömur og jherrar, sem jafnvel vilja kynnast yður. Útg. BARNAGÆZLA 13 ára telpa óskar eftir aö gæta barns I sumar. Uppl. i sima 32623. 12-13 ára telpaóskast til aö gæta 6 ára telpu fyrri hluta sumars 1 Fossvogshverfi. Uppl. I sima 38630 eftir kl. 5.30. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir silung sá na m aökar. Maökabúiö, Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÖKUKENNSLA ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. I slma 84489. Björn Björnsson. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Fiat 132. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Uppl. I sima 31263 og 37631. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sfmi 83326. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsia — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929, árg ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. L®r ið að aka bil á skjótan og öruggar hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. ökúkennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn' varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim-. ar 35180 og 83344. \ Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guöjóns- son. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og rennuuppsetn-. ing. Tek að mér verk I ákvæðis-. vinnu og tfmavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hóimbræöur. Ibúöir kr. 75 á ferm, eða 100 ferni Ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæö. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar. Af sérstökum ástæðum get ég tekið að mér verkefni strax. Föst tilboð ef ósk- að er. Uppl. i sima 37749. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Tökum aö okkur múrverk, viö- gerðir, bilskúra, einnig málningu. Uppl. i slma 71580. GAMLA BIÓ Engin sýning í dag Hetjur Kelly’s, MGM PresentsA Katzka-Loeb Production KELLY'S HEROES starring CLINT EASTWOOD and DONALD SUTHERLAND Sýnd annan I hvitasunnu kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Tvær nýjar Disney-myndir Úlfhundurinn og teiknimyndir Bangsimon Barnasýning kl. 3. NÝJA BÍÓ Lokað I dag og á morgun — næsta sýning 2. I hvitasunnu. Háttvisir broddborgarar ‘THE DISCREET CHARM OFTHE BOURGEOISIE' ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd I létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd 2. I hvitasunnu kl. 5, 7 og 9. Hetja á hættuslóðum Hörku-spennandi njósnaramynd með Robert Goulet. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3. Verðlauna Krossgáturitið VERÐLADNaI'a • KROSSGÁTURITIÐ Urvoi* fcrWMwtur - Mmti ufauIteW fcr. 200.- VIKUFERD TIL LUNDUNA £23 KASSETTUSECULBANDS- ,i þ^r TAEKI SUPER SCOPE FRÁ NESCO MÍðaftft é W*. 2 SKRIFBORDSSETT UR EKTA LEDRI FRÁ ATSON Sooo.—krónur S|á .MMt jf |if Glœsileg verðlaun Vikuferö til Lundúna, verö- mæti 38.000 kr. Kassettusegulbandstæki Super Scope frá Nesco, verö- mæti 15.800 kr. Skrifborössett úr ekta leöri frá Atson, verömæti 7.000 kr. Peningar, 5.000 kr. Allir kaupendur taka þátt I keppninni ef þeir senda nafn sitt og heimilisfang á miðan- um á bls. 2. Þaö er allt sem gera þarf. Til þess aö taka þátt i keppn- inni þarf að kaupa tvö blöð, þaö er nr. 3 og 4. Skilafrestur til 1. júli. Fæst á blaösölustöðum um land allt. Hefti nr. 3 er nú senn á þrotum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.