Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 18
18 Vísir. Föstudagur 16. mal 1975. SIGGI SIXPEIMSARI Itölum getur skjátlazt I bridge, þótt þaö sé I minna mæli en hjá flestum öörum. Hér er spil, sem kom fyrir á EM i leik írlands og Italiu, sem írar unnu mjög óvænt meö miklum mun. * DGIO V 873 * 104 * A10764 * 98532 V A65 ♦ DG3 4 KD 4 6 V G1094 ♦ AK92 4 9853 N V A S 4 AK74 V KD2 ♦ 8765 4 G2 Þegar Italir voru meB spil norBurs-suöurs varö lokasögn- in 2 lauf I noröur, sem unnust slétt. 90 til Italiu. A hinu borö- inu gekk þannig til. Suður Vestur Noröur Austur 1 sp. pass 2 sp. pass pass dobl pass hringinn Vestur spilaði út spaöasexi og blindur átti slaginn. Þá tig- ull og vestur átti slaginn. Spil- aöi laufi, sem tekiö var á ás blinds og aftur tigull. Austur fékk slaginn á gosann og spil- aði trompi. Tekiö i blindum og hjarta spilað. Austur drap ekki á ás og suöur fékk þvi slaginn á drottningu. Nú var tigull trompaöur I blindum og vörnin gat ekki hindrað suöur I aö fá slag á hjartakóng. Unniö spil — en auövitaö gat austur hnekkt spilinu meö þvi fyrst aö taka á tigulgosa — og slöan aö taka á hjartaás og spila trompi. Þaö vakti athygli hve illa Ljubojevic stóö sig á júgóslav- neska meistaramótinu I vetur. Hér er skák hans viö Matano- vic á mótinu, sem haföi hvitt I eftirfarandi stööu og átti leik. 28. Ke4! — Bxcl 29. Hxcl — dxc5 30. bxc5 — Dxa5 31. Dxb7 — Da4 32. Rg5 — Hb8 33. Dc6 — Db3 34. Dh6 — Rf6 35. Re6 — Dxg3 36. Bxe5 og Ljubojevic gafst upp. Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 16.-22. mai er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögurp og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. ÚTIVISTARFERÐIR Gönguferðir hvita- sunnudagana. Laugardag 17/5. Lækjarbotnar-Sandfell. Farar- stjóri óttar Kjartansson. Verö 400 kr. Sunnudagur 18/5. Hjallar-Vífilsstaðahlið. Farar- stjóri Gísli Sigurðsson. Verö 400 kr. Mánudagur 19/5. Vlfilfell. Fararstjóri Gísli Sig- urösson. Verö 500 kr. Brottför kl. 13 I allar ferðirnar frá BSÍ. Otivist. Hvitasunnuferðir • Föstudagur 16/5 kl. 20.00 Þórsmörk Laugardagur 17/5 kl. 8.00 Snæfellsnes (gengiö á Snæfellsjökul) kl. 14.00 Þórsmörk. 18. mai. Kl. 13.00 Seljadalur, Verö 400 krónur. 19. mai. Kl. 13.00 Undirhliðar. Verö 400 krónur. Brottfararstaður B.S.I. 23. mai, kl. 20.00. Mýrdalur og nágrenni. Leiösögumaöur Einar H. Einars- son, Skammadalshóli, höfundur Arbókar 1975. Farmiöar seldir á skrifstofunni. Feröafélag Islands, Farfuglar — Ferðafólk Hvítasunnuferð I Þórsmörk 17.- 19. mai. Lagt af stað kl. 9.30 á laugardagsmorgun. Verð kr. 3.100.00. Farfuglar Laufásvegi 41 Sími 24950 Háteigskirkja. Hvltasunnudagur. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. 2. hvltasunnudagur. Messa kl. 2 Séra Arngrimur Jónsson. Kirkja óháöa safnaðarins. Hátlöamessa kl. 11 á hvitasunnu- dag. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Hvltasunnudagur. Messa kl. 2. 2. hvítasunnudagur. Messa kl. 11 árdegis (ath. breyttan tima). Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Hvltasunnudagur. Kl. 11 hátiöa- guösþjónusta. Séra Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Kl. 2 hátiðaguðsþjónusta. Séra Þórir Stephensen. 2. I hvltasunnu kl. 11 hátíðaguðs- þjónusta. Séra Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja. Hvítasunnudagur. Hátiðamessa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Hátlöamessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. 2. i hvltasunnu. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Hvltasunnudagur. Hátlðaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. 2. i hvltasunnu. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arellus Nlelsson. Grensássókn. Hvítasunnudagur. Hátiöaguðs- þjónusta kl. 11. 2. hvítasunnudagur. Guðsþjón- usta á Borgarspítalanum kl. 10. Séra Halldór S. Gröndal. Flladelfía. Hvltasunnudagur. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Álmenn guösþjónusta kl. 20. 2. hvitasunnudagur. Almenn samkoma kl. 20. Arbæjarprestakall Hvítasunnudagur. Hátiðarguðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boöun fagnaöarerindisi'ns á hvltasunnu- dag kl. 8. Minningastund Minningastund um Ólaf Tryggva- sonhuglækni á Akureyri, sem lézt fyrir skömmu, verður haldin I Langholtskirkju I kvöld kl. 20.30. NIu manns koma fram: Jón Stefánsson organleikari kirkjunnar. Ólöf Harðardóttir kona hans syngur. Avörp flytja: Otto A. Michelsen, séra Björn O. Björnsson og frú Ingibjörg Jó- hannsdóttir, fyrrverandi skóla- stjóri húsmæöraskólans á Löngu- mýri. ABrir eru Ólafur Baldurs- son, Baldvin Þ. Kristjánsson, María Pétursdóttir og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Minningastundin er á vegum fólks I bænahringum um Ólaf Tryggvason. Q □AG D KVÖLD | Q □AG | n KVÖLDj „Kastljósið,,í kvöld kl. 21.05: Verkföll, otvinnu- leysisbœtur, 200 mílur og ondotrú Allt sem nd er ofarlega á baugi veröur á dagskrá Kast- Ijóssins, sem hefst klukkan 21.05 i kvöld. Fyrst birtist ólafur Ragnarsson á skjánum, en hann ætlar að fjalla um yfirstandandi verkföll og á hvaða stigi þau eru nú. 1 ööru lagi verður fjallaö um atvinnuleysisbætur og I þvl sambandi er rætt viö talsmenn atvinnuleysistryggingasjóös. Eins veröur rætt viö fulltrúa þeirra aöila, sem séð hafa um aö borga út atvinnuleysisbætur. Astæöan fyrir þvl, aö um þessi mál er f jallað, er sú, aö undan- farið hefur fariö fram athugun á vegum umrædds sjóðs á þvi, hvernig menn túlka reglugeröir oglög um þessi mál, en túlkun á þessum lögum viröist vera nokkuð mismunandi. Þaö er Helgi H. Jónsson, sem um þetta fjallar. I þriöja lagi verður talaö um andlega frelsið á Islandi. Það kemur til af því að undanfariö hefur boriö nokkuö á blaöaskrif- um út frá grein sem birtist I Kirkjuritinu fyrir skömmu og fór höröum oröum um anda- trúna. Veröur þvi fjallaö um þær deilur sem risið hafa milli andatrúarmanna og þeirra er hafa fordæmt sllka trú. Einar Karl Haraldsson fjallar um þetta mál. 1 f jóröa lagi munu Elías Snæ- land Jónsson og Aslaug Ragn- ars ræöa viö framámenn þjóö- arinnar um útfærslu Islenzku landhelgínnar i 200 milur, hve- nær útfærslan fari fram, meö hvaöa hætti og viö hvaða við- brögöum megi búast. Ætlunin er aö ræöa viö Geir Hallgrimsson forsætisráðherra og Lúðvik Jósepsson alþingismann um þetta mál. Ap lokum mun svo Ólafur Ragnarsson fjalla litillega um þaö nýjasta I hótelmálunum á Spáni, enda kom þetta mál upp i Kastljósi fyrir hálfum mánuði. Kastljós hefst klukkan 21.05 i kvöld. —JB UTVARP 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bak við steininn” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les sögulok (9). 15.00 Miðdegistónleikar Kór ungverska útvarpsins syng- ur lög eftir Kodaly. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólabiói kvöldið áður. 21.30 Útvarpssagan: „öll erum við ímyndir” eftir Simone de Beauvoir Jó- hanna Sveinsdóttir endar lestur sögunnar I þýðingu sinni (14). 22.00 Frétir. 22.15 Veðurfregnir. Húsnæðis og byggingarmál Ólafur Jensson spjallar viö Gunnar S. Björnsson, formann meistarasambands byggingarmanna, um hús- næöiskostnaö. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnars Agn- arssonar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 Undur Eþiópiu. Breskur fræöslumyndaflokkur. 4 þáttur. Bláa NilÞýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós. Fréttaskýr- ingaþáttur. Umsjónarmaö- ur Ólafur Ragnarsson. 22.00 Töframaöurinn. Banda- riskur sakamálamynda- flokkur. SvartagullÞýöandi Kristmann: Eiösson. 22.50 Dagskrárlok Góð auglýsing þaðl Horfðuð þið á bandarisku biómyndina, sem sjónvarpið sýndi á miövikudaginn? 1 fyrri sögunni lék John Davidsson Larry nokkurn, sem fórnaði góöu stöðunni fyrir ást Darlenar. Og á meðan á öllu þessu stóð gekk drengurinn fram og aftur I þessari lika fallegu islenzku lopapeysu. Góð augiýsing það. —JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.