Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 16
16 Breyttir tímar í fjölteflum — frá því er Wade barðist örvœntingar- fullri baráttu fyrir því að vinna, þó ekki vœri nema eina skák í fjöltefli við 30 skólastráka Visir. Föstudagur 16. mal 1975. P«OSSgIÍAn1Í1S Fjöltefli hafa alla tiö notið vinsælda hins almenna skák- unnanda, enda gefst þar oft kostur á að tefla við og jafnvel sigra heimsfræga meistara, cf heppnin er með. 1 Sovétrikjunum luku erlendir skákmenn jafnan keppnisferðum sinum með þvi að tefla við úrval s k ó 1 a d r e n g j a . Barátta meistaranna stóð yfirleitt um það eitt að ná 50% vinningshlutfalli, og áttu þó i hlut kappar eins og Capablanca, Reshevsky og Fine. Frægasta fjöltefli skóla- drengjanna var þó gegn brezka meistaranum Wade, árið 1951. Wade tefldi við 30 drengi og i lokin barðist hann örvæntingarfullri baráttu fyrir þvi að vinna, þó ekki væri neina eina skák. En allt kom fyrir ekki, drengirnir gáfu engin grið og Wade varð að sætta sig við 10 töp og 20 jafntefli. En nú eru breyttir timar, og i ár voru það sovézku stór- meistararnir Vaganjan og Beljavsky, sem tefldu fjöltefli við brezka unglinga að loknu skák- mótinu i Hastings. Vaganjan tefldi i London við 30 unglinga, vann 13, tapaði 10 og gerði 7 jafn- tefli, sem þýðir 55% vinningshlut- fall. I Lancashire tefldi Beljavsky á 31 borði, vann 10 skákir, tapaði 5 og gerði 16 jafntefli, 58%. Englendingar eru vanir þvi, að sovézkir stórmeistarar fái þetta 85 — 90% f fjölteflum þar i landi og voru að vonum ánægðir með árangurinn. Og við skulum lita á fjöruga skák frá fjöltefli Beljavskys, núverandi skák- meistara Sovétrikjanna. Hvi'tt: Belyavsky Svart: K. Clark Nimzoindversk vörn. (Svartur teflir til kóngssóknar og i fjölteflum er um að gera að flækja stöðuna, þvi slikur tafl- máti gerir þeim s.em fjölteflið teflir mun erfiðara fyrir en róleg stöðubarátta.) 13. Ba3 14. Ha-dl 15. Bd3 16. Bxe4? b6 Dc7 Bb7 (Þetta eykur sóknarþunga svörtu stööunnar. Betra var 16. Rel Hh6 17. f4 sem stöðvar sóknina). 16.... 17. Rd2 fxe4 (Ekki 17. Dxe4? Rxd4, ásamt 18... Rxf3+ og vinnur.) 17.... 18. h3 Hh6 (Ef 18. g3 Df7 með hótuninni Dh5 og svartur nær vinnandi sókn) 18.... 19. dxc5 Hh4 (Núkemstriddarinn i sóknina, en eftir 19. Rxe4 Rxd4 20. cxd4 Bxe4 er hvita staðan ekki falleg.) 19..... 20. Db3 21. c4 Re5 Bd5 Rg4! E i « ii ± ± ±A i 1 1 41 ± t & && a 1. d4 Rf6 A Ð C D E F G H 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 (Máthótunin á h2 þvingar g-peðið 5. Bd3 Rc6 áfram og þá verður fátt til 6. Rf3 d5 vaniar) (V.-þýzki skákmeistarinn 22. g3 Hxh3 Hubner kom fram með athyglis- 23. Kg2 Rxf2! verða hugmynd, 6... . Bxc3+ 7. 24. Hxf2 Dxg3 + bxc3 d6 8. e4 e5 og svartur festir 25. Kfl Hhl + miðborðið). 26. Ke2 Dg4 + 27. Rf3 exf3+ 7. 0-0 dxc4 28. Kd2 Bxc4 8. Bxc4 0-0 9. a3 Bxc3 og Belyavsky gafst upp. Hótunin 10. bxc3 Re4 Hd8+ og gerir út um skákina. 11. Dc2 f5 12. a4 Hf6! Jóhann örn Sigurjónsson. Aðalfundir Samvinnutrygginga, Liftryggingafélags- ins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga h.f. verða haldnir föstudaginn 13. júni n.k. að Hótel Sögu (Bláa sal) og hefjast kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félag- anna. Reykjavik, 15. mai 1975. Stjórnir félaganna. ÍÍI||i ÍÍÍÍÍiiiÍÍi ÍÍÍÍ iiiii jjlil jj j j j j jj j j j j jj j j j j j j j j j; !!!!!!!!!!! ! !!! !!!!!!!!!! !! !!!!! !!!!! iiii: iiiii ii :::::::::::::::::::::: ÍíiÍÍiÍÍÍiiÍ ;::::::::: OTTfiST HftFrB FLEy/fí HRE/n/nm F"oRm Þvfíáfí 'ohrbjkt VfiT* ÞVAOfí BRfíjKfí TfíLP) RLD/H STb/HRR íWflDu/? % 11 63 7 HRNIR H9 /6 mfíR 3g fERÐiN '/T£m ^ I ' S/ÐUR // Forsk. 1 TfíNN LftOS I m STjLVUp 33 LEÐJU SBKKUR /9 59 H5 5b FjfjRI /v/V E KK/ Ffí'/SK l 7/ 29 'fí LiTiNN 26 LfíND Rftmu EnTWST HÓF DÝR H1 • 5o 11 RLVE6 5 ÚPU SKfíL Flenn/^ /1 6 5 KÓP/ufí HLj'OTfí V3 1 'QjfíFNfíN SÉRHL. SíWfiE./?)?/) u 'flLITS 73 /H keyru VfíRLfí RflÐS KoNfl [ b H2 HÍfíVfl Z>/ 6 8 URrn - ULL zn&rts um u SE /VRUíO LEE/R MYNT Vö/n/3 VÆTLfl 74 '/ 6ÓBI?! V/N/VU R/ENU /-ETS/ RRST/R fLUS FÉL. fífíDÚÐ S vó’ó ó /7 : • 21 IYIRNn 3V bl : ► 32 BRnÐJ ' 39 2o Sú'óN' 55 Þyngd 5/ STÉRXut BfíTNfí ■P'fl Kytrur G'óru SL’o-QJ 3 NEPjfí 3/ Z E/NS um R FISKQR lvft/ t/ík/ 2H 7o HÓRKU frost/ 8 tr'e HNfíLL 35 6/ SPR/w\ í Gfí > H JHRPfí HfíYS 5 U 58 5 T/LLfí UPP 23 m'flTTuR M EIZ o á ÞfíR B RÚN E/VD. f : 11 F'UóLF) m'ftL. HO m'fíTT L'/T/L SVNfíR KfíUP LfíUS /0 MoPPfí 5H 3o ÆS/ V SKRJ? tój- SÆR 2E/HS Y~ 1 Rrkki Ll- -4 TvENnD bO 25 ÚTL/m 36 HlflLFR. s,<- ST. /3 KfíÐfíL S/Vfl FR.fl ÞE i/fi SrfíS KVlRNfí Qol- /yifífírv 6 b 51 fingur / Hvfli) RÆFLQ fíkKuR /NN m 72 9 T/'/nfí Q/L L'fíTNfífí 37 69 /5 /ÐN Sfímsr T/T/LL fíóNIR 53 SKftP <— 67 sol/u SKJÓL! 5 57 ONUS/ /8 H7 o> Ui IA o V) 9 JO 'w w> o VO 4 (4 or vb <4 a: -V .4 4 4 <4 4) 4 q: 4 Cþ ÍC ■vi 4 "> 9: 4 X N; K 4; íO 4 4 ^x 4 4 4 V/ Cc 4 X $ - X 4: 4 h 0; 4 X 4 -4 \ vn Ö 4 cr • Q: o ct; 'J) h CV ÍC 4. cc 4 4 • 4 4 Ct 4) 4 C4 <4 4 4 K '4 h X 4 4 9: '4 4 U 4 4 V ct: 4 4 Qt o vn u cv 4 > \ 4 4 CQ a: 4 -J 'x 4 '9 X fö a: C4 vn X 4 4 4 4 4 > 4 S 9: ■sl 4 o: 4) 4 s 4: > • he <t V X 4 4 4 -4 & s'C SC tn K cr *X • 4 a: 4 4: VU VT) 4 4 4: 4 \ K 4 V- o: 4 (C 4 vn 4 O 4 4 $ 4 4 X o: 4 4} 4 '4 4 V CQ > 4 CC 4 • '4 (4 4 • V * 4) ■4 CC 4 V a: 4 CQ co 0 4: X 4 4 X 'o 4 < Q: -4 4 4 vD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.