Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 16.05.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Föstudagur 16. mal 1975. Gættu þln, sonur.^og margt getur ske'ö rétt. Svona, mamma Viö lifum á 20. öldinni! Q King Fmmti Syndicale, inc.. I97J Wotld rigllli tctcrvcd. Þetta eru sigurvegarnir f skákkeppni Iþróttafélaganna, sem lauk nii I vikunni —sveit Vlkings. t aftari rööfrá vinstri eru: Heigi Guömundsson, Benedikt Jónasson og Jón Úlfljótsson. Fremri röö: ögmundur Kristinsson (nú markvöröur Armanns) og Kristján Guömundsson. Ljósm. —ey — Þar verður tví- slóin tekin fyrir Byrjendanámskeiö I fimleika- stiganum fyrir stúlkur og pilta veröur haldiö i iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands dagana 20. til 30. mai n.k. Fjögur félög sameinast um aö halda þetta námskeiö til aö kynna fimleika og auka áhuga á þessari Iþrótta- grein, sem nýtur hér vaxandi vin- sælda. Þátttakendum gefst kostur á aö kynnast öllum áhöldum, sem not- uð eru i alþjóðlegri fimleika- keppni, þar á meöal hinni nýju tvislá kvenna, sem kennt verður á I fyrsta sinn hér á landi. Kennar- ar veröa Edda Guðgeirsdóttir og Guöni Sigfússon, og auk þeirra aðstoðarfólk, sem eru iökendur fimleika, lengra á veg komnir. Námskeiöiö er aðailega ætlaö börnum á aldrinum 7-12 ára. Upplýsingar eru veittar hjá Fimleikasambandi tsiands I sima Víkingarnir góðir í skák Sigruðu FH í síðustu umferðinni í skákkeppni íþróttafélaga, sem lauk í fyrradag Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikiö mót, þar sem margir frægir iþróttamenn hafa veriö mcöal keppenda. Var þaö skákmót Iþróttafélaganna, sem nú var haldiö i fyrsta sinn og var mjög skemmtilegt. Keppnin var hörð og jöfn frá upphafi til enda, en henni lauk með þvi að Vikingur sigraði FH i siðustu umferð mótsins og tryggði sér þar með sigurinn. Norðmenn unnu í okkar riðli Norömenn sigruöu Finna I fyrri leik liöanna I undankeppni olympluleikanna I knattspyrnu I Helsinki I gærkvöldi meö 5 mörk- um gegn 3. Staðan i hálfleik var 1:1, en I siðari hálfleik skoruöu Norö- mennirnir 4 mörk, en Finnarnir 1. tsland er I sama riöli og þessar þjóöir, en kemur inn þegar siöari ieik Rússa og Júgóslava og slöan Norömanna og Finna er lokið. — klp — Þeirri viðureign lauk með þvi, að Víkingarnir unnu tvær skákir, töpuðu einni, en þeirri fjórðu lauk með jafntefli. Onnur úrslit I siðustu um- ferðinni urðu þau, að KR vann Fylki b 3:1. Valur vann FH b 4:0, Haukar unnu Leikni 3:1 og Fylkir A sigraði Gróttu 3:1. Alls tóku tiu sveitir frá átta iþróttafélögum þátt i mótinu og varð lokaniðurstaðan þessi: Twente tapaði úrslitaleiknum FC Twente Enschede tapaöi fyrir FC Haag I úrslitaleiknum I hollenzku bikarkeppninni i knatt- spyrnu I gærkvöldi. Tapiö var ekki stórt — 1:0 — og var markið skorað á 67. mlnútu leiksins af Martin Jol, sem er vinstri útherji FC Haag. Twente er i útslitum I UEFA- keppninni og mætir Borussia Moenchengladbach frá Vestur- Þýzkalandi i siðari úrslitaleikn- um á miövikudaginn kemur. Fyrri leiknum lauk meö jafntefli 0:0. -klp- Vikingur Vinn. 28,5 Fylkir -a 26 FH -a 25,5 KR 20,5 Valur 20,5 Haukar 20,5 Grótta 15 Fylkir-b 10,5 Leiknir 7 FHb 6 Keppt var um bikar sem Nesti h/f gaf til að keppa um og fá Víkingarnir hann til varðveizlu i bikarasaíni sínu næsta ár. -klp- 83402, föstudaginn 16. og þriðju- daginn 20. mai kl. 14.00 til 18.00 eöa Þóri Kjartanssyni i sima 82021. Hann er sagður betri en Best! Framkvæmdastjórar og njósnarar frá öllum stærstu knattspyrnufélögum Eng- lands fjölmenntu i slöustu viku til Dublin á irlandi til aö horfa á úrslitaleikinn I irsku bikar- keppni áhugamannaliöa. Þaö var ekki leikurinn sjálf- ur, sem þeir komu til aö horfa á, heldur 16 ára gamall piltur — Martin Murray — sem lék meö ööru liöinu. Hann er sagður mesta knattspyrnumannsefni, sem komiö hefur fram á irlandi fyrr og siöar, og hafa fjölmörg félög I Englandi og Skotlandi boðið honum guil og græna skóga.efhann vilji skrifa nafn sitt undir samning, sem annar hver framkvæmdastjóri geng- ur með upp á vasann, þegar þeir koma til irlands. Þaö segir ekki lftiö að vera mesta knattspyrnumanns- eLíi ira fyrr og siðar, þvi aö. þaöan hafa komið margir frá- bærir leikmenn. Nægir þar aö benda á sjálfan George Best, sem er frá eyjunni grænu eins og Martin Murray. —klp — Og við komumst að Eftir að Narda vann keppnina... Drógumst við upp I geiminn með einhvers konar geisla ... og inn í loftbóluskip. Ha.... loftbóluskip? Uff.... Hvað???? furðulegum sannleika!' Þetta er fegurðarsamkeppni haldin á öllum plánetum alheims að boði Magnon keisara. _________________ Narda frá jörðunni.... velkomin... Einhverjar spurningar? ,,Við drógumst út i geiminn og að risastóru geimskipi....' I ,,Hér dæmdi risastór vél okkur og tindi úr 10 stúlkur af þeim milljónum, sem voru þarna."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.