Vísir - 29.07.1975, Qupperneq 14
14
V’isir. Þriðjudagur 29. júli 1975.
TIL SÖLU
Bilastóll, notuð handlaug og sal-
erni til sölu. Uppl. i sima 86468
milli kl. 4 og 6 i dag.
Til sölu 2 dekk, 600x12 (Good
year) 6 strigalaga sem ný hálf
virði, passa á Escort. Simi 42464.
Mótakt'ossviður 12 og 16 mm til
sölu. Uppl. i sima 14444 kl. 8-18.
Til sölurautt sófasett ásamt sófa-
borði kr. 29.000, handsnúin Hus-
qvarna saumavél kr. 2.500.
Einnig hlaupahjól kr. 2.000. Uppl.
að Logalandi 18 (kjallara) milli
kl. 1 og 10 e.h.
Til sölu hústjald, mjög vel farið.
Uppl. eftir kl 5 á daginn i sima
71894.
Pottablóm.ódýr, til sölu. Enskar
pelagóniur, neriur, kaktusar o.fl.,
einnig gömul klukka og borð-
lampi (marmari) Bókhlöðustig 2
næstu daga.
Nýr Lenco L 78 plötuspilari til
sölu, ónotaður. Uppl. i sima 50310
eftir kl. 20.
Vcgna flutnings er til sölu svefn-
sófi 2ja manna, húsbóndastóll
með skemli, hornvinskápur,
skrifborð, stóll, útvarp, stór
standlampi úr kopar o.fl. Uppl. i
sima 18270 milli kl. 6 og 8 næstu
daga.
Uppþvottavél tii sölu, 3 ára litið
notuð, verð 35 þús. Uppl. i sima
50611.
Til sölu nýuppgerö 36 ha. Lister
disilvél með gir- og skrúfubúnaði
Einnis sem ný skólaritvél, verð
kr. 7.000. Uppl. i sima 20790 til kl.
18 á daginn.
Til sölu er tveggja poka steypu-
hrærivél og 8 rása bilkassetutæki
með hátölurum og tveimur spól-
um. Uppl. i Laugardælabúinu,
simi gegnum Selfoss (99-11111)
milli kl. 7-8 á kvöldin.
Til sölu tveir Pioneer CS:53
hátalarar, verð 30.000. Uppl. i
sima 71432.
Húsgagnaákiæði. Gott úrval af
húsgagnaáklæði til sölu i metra-
tali. Sérstök gæðavara. Hús-
gagnaáklæðasalan Bárugötu 3.
Simi 20152.
Til sölu barnavagn. Uppl. i sima
22706 eftir kl. 19.
Til sölu Silver-Cross barnakerra,
vel með farin. Uppl. I sima 84367.
Mótorhjól. Honda 350 SL árg. ’71
til sölu. Uppl. I sima 41960.
Telpnahjól til sölu. Simi 40272.
Barnavagn tii sölu, verð kr.
14.000. Uppl. i sima 83273 eftir kl.
8.
HÚSGÖGN
Mjög vandaðtekk hjónarúm með
áföstum náttborðum og nýjum
springdýnum til sölu verð kr. 40.
þús. Einnig sem nýr fallegur
svefnsófi, verð 8 þús. Uppl. i sima
42074.
Tii sölusem nýtt hjónarúm. Uppl.
i sima 32051.
Svefnbekkur með rúmfata-
geymslutil sölu, er sem nýr, selst
ódýrt. Uppl. i sima 42268.
Til sölu vegna flutnings fjórir
pinnastólar og borð, vel með far
ið. Simi 42508 milli kl. 7 og 9.
Til söluer notaður vegghillukælir
af Rafha gerð ásamt mótor, selst
ódýrt. Uppl. i simum 12737 og
14060.
Peavy söngkerfi, 100 watta
Farfisa pianómagnari og Philips
amator segulband, stærsta gerð,
til sölu. Uppl. i sima 53379 eftir kl.
5.
Til sölu loftpressa fyrir bllaverk-
stæði. Simi 99-4134 og 99-4334.
Til sölu vönduð fólksbilakerra
með loki, einnig JVC bilsegul-
band með hátölurum. Til sýnis að
Blönduhlið 22 eftir kl. 7.
Til sölunýlegur plastbátur, 12 fet
og 5 hp.utanborðsmótor. Uppl. i
sima 21686 eftir kl. 7.
Miðii smámiðahappdrætti Rauða
krossins til sölu með afslætti.
Gildir til 1. okt. Simi 24743 eftir kl.
19.
Til sölu litið notuð eldavél
(Rafha), klæðaskápur, barnarúm
og ljósakróna og tvö veggljós
(sett) Uppl. i sima 38557.
Til sölu nokkrar hárkollur i mis-
munandi litum kr. 2500 stk., 2 sett
baðmottur. Stór steikarpanna úr
stáli með loki kr. 4000. Hraðsuðu-
ketill kr. 2500. Mismunandi
flauelskennd efni, breidd 116 cm
kr. 400 metrinn. Uppháir kulda-
skór úr leðri kr. 2500. Uppl. I sima
10184.
Kafarabúningur til sölu sem nýr.
Uppl. i sima 71957 i dag og næstu
daga.
Til sölu orgel af teg. Yamaha
B-4CR, verð 150 þús. gegn stað-
greiðslu, lán kemur til greina.
Uppl. i sima 72801.
100 w Carlsbromagnari og box til
sölu. Uppl. I sima 36069 eftir kl.
19.
Til sölu tvöfaldur stálvaskur
50x168 cm, plastþakrennur ca.13
m, Skandia oliueldavél, litill upp-
blásinn gúmmibátur, Metabo
handrafmagnssög, 3 viðarbar-
stólar, barnaburðarrúm og ný
„cowboy” leðurstigvél no. 32.
Simi 41151.
Til söluRafha eldavél, tvö barna-
rúm og gólfteppi, 37 ferm. Til
sýnis Skipasundi 10 l.h.
Gitarleikarar athugið! Fender
stratocaster, góður gítar. Uppl. i
sima 92-1961.
Til sölu sem ný Pioneer stereo
hljómtæki ásamt góðu plötusafni.
Uppl. i sima 99-3656.
Mótatimbur til sölu, notað einu
sinni. Uppl. islma 13772 eða 81145.
Vel tncð farið 5 manna tjald til
sölu á hagstæðu verði. Uppl. I
sima 17548.
+
MUNIO
RAUÐA
KROSSINN
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Ágúst Skarphéðinsson.
Simi 34292.
Ilellur i stéttir og veggi, margar
tegundir. Heimkeyrt. Súðarvogi
4. Simi 83454.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KíYPT
Notuð cldavél óskast til kaups.
Þarf að vera i lagi. Til sölu á
sama stað fuglabúr og fuglar.
Uppl. i sima 73848.
Túnþökuskurðarvél óskast. Vin-
samlegast hringið i sima 37600 kl.
6-8 e.h. næstu daga.
Itafsuðuvéi óskast.Vil kaupa raf-
suðuvél, bensin eða disil. Uppl. i
sima 52234 og 72658 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Slides sýningarvél óskast keypt.
Uppl. i síma 73156.
Notuð útihurðmeð karmi, helzt 80
cm breið, óskast til kaups. Uppl. i
simum 28244 Og 40547.
Miðstöðvarketill óskast, 1- 1 1/2
fermetra. Uppl. I sima 23725.
VERZLUN
Höfum fengið faiieg pilsefni.
Seljum efni, snlðum eða saumum,
ef þess er óskað. Einnig reið-
buxnaefni, saumum eftir máli.
Hagstætt verð, fljót afgreiðsla.
Drengjafatastofan, Klapparstig
11. Simi 16238.
Skermar og lampar i miklu úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
tilbreytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar,
teborð og kringlótt borð og fleira
úr körfuefni, Islenzk framleiðsla.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Simi 12165.
Sýningarvélaleigan 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
síides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Tjöld.3ja, 4ra og 5 manna tjöld,
tjaldhimnar á flestar gerðir
tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald-
súlur, kæliborð, svefnpokar, stól-
ar og borð. Seglagerðin Ægir.
Sfmar 13320 og 14093.______
FATNAÐUR
Halló dömur. Stórglæsileg
nýtizku sið samkvæmispils til
sölu i öllum stærðum. Ennfremur
hálfsiö pils úr flaueli, tveed og
terylene. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. i sima 23662.
HJÓL-VAGNAR
Litið notaður barnavagn til sölu,
Tan-Sad. Verð kr. 14 þús. Uppl. i
sima 72801.
Sófaborð tii sölu, tekk, stærð
50x184 cm, sem nýtt. Uppl. i sima
26277 og 20178.
Til sölu notuð hjónarúm. Uppl. i
sima 21959 eftir kl. 7 þriöjudag.
Hjónarúm.Mjög fallegt og vand-
að gamalt hjónarúm (mahoni)
með tveim náttborðum og spring-
dýnum til sölu. Skipti á greiðslum
koma til greina. Uppl. i simum
53457 og 51866 frá 5—8 e .h. I dag og
næstu daga.
Antik, tíu til tuttugu prósent af-
sláttur af öllum húsgögnum
verzlunarinnar vegna breytinga.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar,hjónarúm og fl. Antikmun-
ir, Snorrabraut 22. Simi 12286.
HEIMILISTÆKI
Til sölu nýleg frystikista, 400
litra. Uppl. I sima 43605.
BÍLAVIÐSKIPTI:
Óska eftir aö kaupa mismunar
drif i Scout 1966 sjálfsplittað.
Óska einnig eftir gamalli útidyra-
hurð. Uppl. i sima 99-4404.
Chevrolet ’67.Óska eftir að kaupa
Chevrolet Chevy 2 eða Chevelle
sjálfskiptan árg. ’67. Uppl. i sima
26962 á daginn eða eftir kl. 7 i
sima 23395.
Weapon. Óska eftir að kaupa
Weapon. Uppl. i sima 40984 eftir
kl. 18 i kvöld.
Dodge húsbill til sýnis og sölu i
kvöld og næstu kvöld að Grettis-
götu 22. Verð: 1.200 þús., sem
mest á borðið.
Austin Mini árg. ’74, gulbrúnn að
lit, til sölu, toppgrind, 2 góð og 2
sæmileg nagladekk fylgja, einnig
2 aukafelgur. Uppl. i sima 84731.
Vil kaupa ódýran Volkswagen.
Staðgreiðsla. Uppl. i sima 86726
eðá að Skipasundi 78.
Bronco árgcrð ’66,vel með farinn
til sölu. Uppl. i sima 15496 milli kl.
6 óg 8.
Til sölu Skoda 1000 MB ’66 með
bilaöa vél, skoðaður ’75. Uppl. i
sima 41139 eftir kl. 6.
Saab 96, árg. ’64 i góðu lagi, til
sölu, skoðaður ’75, nagladekk
fylgja. Uppl. i sima 33885 i dag og
næstu daga.
Renault R 4 ’67sem þarfnastlag-
færingar eftir ákeyrslu, er til
sölu. Ennfremur nýr mótor. Uppl.
i sima 10877 eftir kl. 6 á daginn.
Fiat 1100 station ’67, skoðaður ’75,
til sölu, sanngjarnt verö. Simi
33929 á kvöldin.
Moskvitch sendiferðabill til sölu,
árg. 1972, á kr. 230 þús. Stað-
greiðsla. Uppl. i sima 38469 eftir
kl. 5.
Willys jeppi árg. 1953, skoðaður
1975, til sýnis og sölu i Heiðar-
geröi 100, simi 34776 eftir kl. 6.
Dekk til sölu. 5 ný dekk Radial
15”. Uppl. i sima 834411.
Höfum opnað aftureftir breyting-
ar. — Við höfum 14 ára reynslu i
bilaviðskiptum. — Látið skrá bil-
inn strax — opið alla virka daga
kl. 9-7 og laugardaga kl. 9-4.
Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar
18881 og 18870.
Bílavarahlutaverzlun Mosfells-
sveit. Fram loftsiur, Motorcraft
vörur, Trico þurrkublöð, bil-
tjakkar, þokuljós, útvarps-
stangir, speglar, Commander bil-
talstöðvar og fleira. Karl H.
Cooper, bilavarahlutaverzlun,
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi
66216.
Bílaeigendur Mosfellssveit. Hef
opnað bilavarahlutaverzlun að
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Karl.
H. Cooper, bilavarahlutaverzlun.
Simi 66216.
Rambler Classic ’66 til sölu og
sýnis á horni Armúla og
Grensásvegar milli kl. 5 og 7.
ógangæfr og sélst óðýrt.
Til söluer Ford Taunus 17 M árg.
’64. Uppl. i sima 72415 eftir kl. 6.
Sunbeam 1500 de luxe árg. 1971 til
sölu, góður bill. Uppl. i sima 36446
milli kl. 17 og 19.
Til söiu Moskvich árg. ’66 með
bilaðan kúplingsdisk, verð kr.
25.000. — Einnig hægra fram-
bretti á Chevrolet ’66. Uppl. i
sima 99-5809.
Óska eftir varahlutum IRambler
Abassador 990 1967, station grill,,
vatnskassa o.fl. Uppl. i sima
23662.
Mcrcedes Benz 190 D árg. 1963 til
sölu, skoðaður ’75, góður bill i
hringferðina. Uppl. I sima 41642
eftir kl. 8 i kvöld.
Sunbeam 1250 árg. 1972, skoðaður
’75 i mjög góðu lagi, til sölu. Uppl.
i sima 34437 og 82295.
Fiat 127 árg. 1974 vel með farinn,
ekinn 17 þús. km, til sölu. Uppl. i
sima 85700.
Tii söiu er Karmann Giha 1971,
þetta er sportútgáfa af V.W. 1600
5 manna, ekinn 33 þúsund milur,
verð kr. 450.000.00 Hagstæð kjör.
Staðgreiðsluafsláttur. Skipti
möguleg á 100-1500 þús kr. bil.
Einnig Willys Station 55. Uppl. I
sima 83447 e.kl. 6.
Volkswagen tilsölu, árg. ’71 1302.
Gott verð, ef samið er strax.
Uppl. i sima 74421.
Rambler American ’66. Til sölu
ýmsir hlutir svo sem vél, gir-
kassi, hurðir og margt fleira.
Uppl. i sima 51317 eftir kl. 20.
Tii sölu Pontiac ’67, góður bill, 8
cyl. sjálfskiptur. Uþpl. i sima 92-
7145.
óska eftir 8 cyl. vél i Chevrolet
’65. Til sölu á sama stað 200 cyl.
Ford vél ’66. Uppl. i sima 22678
milli kl. 6 og 7.
Til sölu Datsun dlsil ’71, einnig
kassi og drif i Fiat 128. A sama
stað óskast Dodge dart ’68-’70, má
lita illa út og þarfnast viðgerðar.
Uppl. i sima 71110.
Óska eftir Pontiac vél má vera
389,400, 421 420, 455 cub, helzt i
lagi (má vera biluð). Simi 22678
milli kl. 6-7.
Óska eftir 4 gira Saginaw eða
Muncie girkassa (úr GM bilum).
A sama stað til sölu ýmsir vara-
hlutir og boddihlutir i Camaro ’69.
Uppl. i sima 81704 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa gangfæra vél
i VW 1500 eða 1600. Uppl. I sima
86167 eftir kl. 7 á kvöldin.
Chevrolet Impaiaárg. ’59 til sölu
til niöurrifs, gangfær. Uppl. i
sima 16886.
Tii sölu Fiat 128 ’73, 4 dyra. Simi
31332 og á kvöldin i sima 82793.
Til sölu 4 cyl. Willys vél, einnig
Honda 125 árg. ’66, þarfnast
mótorsamsetningar, óska einnig
eftir Chevrolet sjálfskiptingu
Turbo 400. Simi 40826 eftir kl. 7.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
Óska eftir að kaupa nýiegan Fiat
127 eða 128, verð ca. 450 þús.
Uppl. i sima 99-3748 eftir kl. 19.
Tiiboð óskast I Chevrolet Corvair
1966. Til sýnis að Súöavogi 4 i
kvöld og á morgun.
Bflasprautun. Tek að mér hvers
kyns bilasprautun. Vönduð vinna,
hagstætt verð. Uppl. i sima 42647.
Fiat 127 ’74. Til sölu Fiat 127 ’74.
Uppl. i síma 14411 eftir kl. 6.
Til sölu Toyota Corolla Coubi De
luxe ’74, ekinn 15 þús. Skipti á
Cortinu möguleg. Á sama stað er
einnig til sölu svalavagn. Simi
37232.__________________,
Rússajeppi með disilvél óskast.
Simi 71580 eftir kl. 6.
Meyer hús með toppgrind af
Willys ’63 til sölu. Uppl. i sima
24916.
Til sölu Taunus 17 M T S árgerð
1964. Uppl. i sima 81999 eftir kl. 7
á kvöldin.
Varahiutir. Ódýrir notaðir vara-
hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys
station, Chevrolet Nova, Falcon
’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch,
Taunus, VW rúgbrauð, Citroen,
Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf,
Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent-
ugir i aftanikerrur, frá kr. 4 þús.
Það og annað er ódýrast I Bila-
partasölunni Höfðatúni 10. Opið
frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög-
um. Simi 11397.'
Framieiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum i póstkröfu
um alltland. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í
i miðbænum er til leigu 140 ferm.
húsnæði i góðu standi. Hentugt
fyrir skrifstofur eða félagsstarfs-.
semi. Uppl. I sima 14526 kl. 7-8 áð
kvöldi.
Herbergi til leigu i risi með
eldunarplássi fyrir eldri konu
gegn húshjálp. Uppl. I sima 13867
eftir kl. 6.
4 herbergja ibúð til leigunú þegar
i Breiðholti I. Tilboð merkt ,,nú
þegar 7646” sendist augl. deild
VIsis.
Til leigu nú þegar góð 5 herb.
ibúð. Þeir, sem áhuga hafa, leggi
inn nafn og simanúmer á augl.
deild blaðsins fyrir miðvikudag
merkt „7643”.
Litið atvinnuhúsnæðitil leigu við
umferðargötu, sérinngangur. Til-
boð merkt „Atvinnuhúsnæði
7694” sendist augld. Visis fyrir
föstudagskvöld.
Einstæður maður vill leigja út 1
herbergi með aðgangi að eldhúsi
gegn húshjálp. Tilboð merkt
„Miðaldra 7713” sendist augld.
VIsis.
Til leigu góð 2ja herbergja íbúð
við Miklubraut ennfremur 2 sér-
herbergi. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Uppl. i sima 40913 eftir
kl. 18.
Eins eða tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánuð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
Húsráðendur.er þaö ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yöur að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og i
sima 16121. Opið 10-5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Stúlka óskar eftir 2ja herbergja
ibúð strax. Simi 33023 eftir kl. 7 á
kvöldin.