Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.10.1966, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 4. október 1966 TÍMINN Borgin í kvöld Síml 72140 Sfml 11384 Sýningar LISTAMANNASKÁLINN - Haust- sýning Fél. lsl. mynrtlista manna. Opið kl. 20.30—22.00. BOGASALUR — Málverkasýning Sig urðar K. Arnasonar. Opið ki. 14—22. MOKKAKAFFI — Ljósmyndasýning Jón Einarsson. OpiS kl. 9— 23.30. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur i blómasal frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikurj söngkona Hjördís Geirs dóttir. Dandy-brothers skemmta. Opið til kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur i Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Matur framreiddur 1 Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur i píanóið á Mímisbar. Opið til kl. 23.30. HÓTEL HOLT - Matur frá M. 7 á overju kvðldi hAbær — Matur framreiddur fri ki. 6. Létt músik af plðtum RÖDULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur,'söngkona Marta Bjarna dóttir, Charley og Mackey skemmta. Opið til kl. 23.30. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar ieika. Opið til kl. 23.30. KLÚBBURINN — Matur frá ld. 7. Hljómsveit Elvars Berg leikur. Opið til kl. 23.30. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir. Sænska söngkonan Ingela Brander skemmtir. Opið til kl. 23.30. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamír f kvöld, Lúdó og Stefán. Opið til kl. 1. INGÓLFSCAFÉ - Matur framretdd- ur milli kl. 6—8. RÆKUEIÐIN Framhald af bls. 16. um. Rækjuverksmiðja er starf- rækt á Hnífsdal, tvær á fsafirði og ein á Langeyri. Frá Bíldudal stunda fimm bát- ar rækjuveiðar og fengu þeir all- ir leyfðan dagsafla í dag. Rækjan var góð, og virðist mikið af henni á miðum Bíldudalsbáta. Rækjan er öll verkuð, fryst eða soðin nið- ur, hjá Matvælaiðjunni h.f. HERÐUBREIÐ Framhald af bls. 16. seld um daginn og nú er Hekla ein eftir til strandferða, fyrir utan Herjólf, sem siglir á tak- mörkuðu svæði. Virðist sem dreg- ið hafi nokkuð mikið úr þessari samgöngugrein á skömmum tima og óvíst hverjar afleiðingar slíkt ráðslag kann að hafa. Það er ekki lengra síðan en í vetur leið að þörf fyrir strandferðaskipin var gífulega mikil, allt frá áramótum og fram til júní-loka, en þá höfðu sum byggðarlög lítil önnur úrræði en flutninga á sjó. LANDHELGSBRJÓTUR Framhald af bls. 16. skipið er með venjulegt hliðar- troll og tekur venjulega um tutt ugu mínútur og allt í hálftíma að kasta trolli, slaka út vírum „skvera“ og „taka i blökkina“- Vopnaðir ræningjar (Robbery under arms) Hörkuspennandi brezk saka málamynd frá Rank í litum er gerist í Ástralíu á 19. öld inni. Aðalhlutverk: Peter Finch Ronald Lewis Laurence Naismith Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÚ Dr. Goldfoot og Bikini-vélin Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd i litum og Pana vision með Vincent Prise og Frankie Avalon Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 RAFMAGNSBÍLL Framhald af bls. 16. óhreinkun andrúmsloftsir.s. Sagði forstjórinn, að svona rafhlöðubifreið ætti að geta farið um 240 km vegalengd miðað við 64 km hraða á klukkustund á einni hleðslu, en Weðsla tæki eina nótt. SJÓNVARPIÐ Framhald af bls. 8 sjónvarpi og býð yður öll, sem sjónvarpstæki hafið, velkomin til þess að fylgjast með dag- skránni. Jafnframt þessu sjón varpsstarfi hefur farið fram undirbúningur að sjónvarpi út um allt land og verður þeim framkvæmdum hraðað eftir því sem tækni og fjárhagur, leyfa. Það, sem hér fer fram, er sumt 1 þjónustu hversdags- ins, sumt með hátíðabrag. Það sem hér er sagt og sýnt, á að vera túlkur þess, sem sannast er vitað. Það á að auka útsýn um jörðina og nýjar veraldir, vera hvöt til betra lífs og glað- vær hvíld eftir erfiði dagsins. Það á að tengja þjóðir og ein- staklinga í skilningi og friði, vera vettvangur heilbrigðra skoðanaskipta, leiksvið margra lista, verkstæði fjölbreyttra framkvæmda, staður stórra drauma. Ég lýsi því yfir, að íslenzkt sjónvarp Rikisútvarpsins er hafið. í guðs friði. BLAÐAMENN Framhaid af bls. 9. og ungmennafélögin gerðu á sinni tíð, þegar svo margir voru brennandi í andanum. — Hvað um búskaparhætti í sveitinni fyrr og nú? — Það var frumstætt fram á þessa öld í minni sveit eins og annars staðar. Ég varð fyrst að nota aðeins spaða og skóflu við túnsléttun, og lengi var það áburðarskortur, sem haml aði útfærslunni. Fyrsta drátt- arvélin kom á vegum búnaðar- félagsins í Grímsneshrepp 1928, og hún gerði fjarska mikið gagn. En byltingin í jarðrækt hófst 1948, þegar fyrsta jarð- ýtan kom til okkar. Og á þeim árum eða nokkru fyrr fór að tíðkast notkun tilbúins áburð- ar að nokkru ráði, og þetta tvennt, nýjar landbúnaðarvélar og tilbúinn áburður, olli bylt- ingu í landbúnaðinum. Ég skal segja þér, að það er ekki til SverS Zorros Sýnd kl. 5 GAMLA BIO Sími 114 75 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Oiek van Dyke Islenzkur text' Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Haekkað verð Sala hefst ki. 1. Tónabíó Slm 11185 íslenzkur texti Djöflaveiran (The Satans Bug> Víðfræg og hörkuspennanrti, ný amerísk sakamálamynd 1 litum og Panavision. George Mahans. Richard Borzehart. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára skemmtilegra starf en að vera efnalega sjálfstæður bóndi. — Ætlarðu ekki að halda áfram að byggja fyrir sveit- unga þína, Gísli? — Það er svo sem nóg að gera við slíkt, en maður er nú orðinn svo gamall og ónýtur, eins og ég sagði, og ætli maður verði ekki að fara að leita sér að einhverju léttara? — En Grímsnesingar virðast eiga þér nokkuð upp að inna, og þeir halda þér samsæti, í tilefni afmælisins. — Já, maður hefur ekki efni á að hrinda fólki frá sér, sem vill gera manni gott. En þegar þeir fóru að segja mér frá þessu, fannst mér þetta eins og hver annar kjánaskapur, þó að maður eigi afmæli. Og ég sagði við sveitunga mína, þegar þið fóruð að orða viðtal við mig, að mér fyndist blaðamenn irnir vera orðnir eins og grát- kerlingar voru hér áður fyrr. Það var viss hópur af kerling- um, sem fylgdu hverju líki. Svo fóru þær að snapa um aþð, hver það væri, sem verið var að jarða. Og allar grétu þær í kirkjunni. Eins væri það með blaðamennina, sem fréttu um einhvern, sem væri dauður eða hér um bil dauður, þá væru þeir komnir þar, sagði Gisli og skellihló. LAUN VÍSINDAMANNA Framhald af bls. 5. uð laun og greidd eru í Banda- ríkjunum. Það kemur vitan- lega ekki til greina, enda ó- þarft. Okkar ágæta land býður þegnum sínum svo fjöldamargt sem er ómetanlegt og tengir okkur landinu órjúfandi bönd- um, ef við fáum frístundir til að njóta þess. Hins vefiar er eðlilegt, að vísindamennirnir og aðrir háskólamenntaðir menn hér á landi njóti ekki lakari kjara en starfsbræður þeirra t. d. á Norðurlöndum og fái hlutfallslega svipuð Iaun og Iæknar með tilliti til mennt- unar. Þýðing vísinda og menntun- ar fyrir þjóðarbúskap fer stöð ugt vaxandi. Á einstökum svið- Slm> 1893« ÖryggismarkiS (Faii Safe) íslenzkur texti. Geysispennandi ný amerisk kvikmynd Henry Fonda. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Þjófurinn frá Damaskfus Spennandi ævintýrakvikmyd. Sýnd kl. 5. LAUGARAS m iym Slma. 181SC oo 3207S Skjóttu fyrst X77 I kjölfarið af „Manninum trá Istanbul Hörkuspennandi ný njósnamynd * litum og Cinema scope Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan :4 ára Barnasýning kl. 3. Slmi >154« Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthonv Qulnn o. rl. tslenzkur texti sýnd kl. 5 oe 9 Bönnuð börnum. um hefur mönnum skilizt þctta, en á öðrum virðist gæta full- komins skilningsleysis. Þó er j áreiðanlegt, að í framtíðinni verðum við að kappkosta að auka verðmætasköpun. Jafn- framt ber þjóðfélaginu að verð Iauna þá, sem með menntun hafa aflað betri undirbúnings: undir lífsstörfin. Það er óþol- j andi, að þjónar á vínbörum hafi hærri laun en rektor Há- skóla íslands, og þó er vinnu- tími rektors áreiðanlega lengri. HÉRAÐSFUNDUR Framhald af bls. 7. ist eða endi með barnaguðsþjón ustu“. V. Á það var minnt, að eigi væru nema 15 ár þar til 1000 ár væru liðin frá því að biskup settist að > á Lækjamóti í Víðidal og kristni i boð var hafið nér á landi. Einlæg I ur áhugi kom fram á fundinum um það, að þessa merkisatburðar þyrfti að minnast á viðeigandi hátt á sínum tima. VI. Prófastur f .iri fundaslita ræðu, þar sem nann pakkaði öll um þeim, sem að messu og fundar störfum hefðu starfað. Gat hann þess, að þetta væri síðasti héraðs fundur, sem hann stjórnaði. þar eð hann, aldurs vegna, léti af störfum á næsta ári. Fundinum i ÞJÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er indælt strid Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Tveggia biénn Sýning fimmtudag kl. 2030 Aðgongumiðasalan 1 tðno er opin frá kl 14 Simi 13191. Slm «1985 tslenzkur texti Næturlíf Lundúna- borgar Viðfræg og snilldar vel gerð ný ensk mynd > Utum. Mvndin sýnir á skemmtilegan hátt næt urlífið i London Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Köttur kemur í bæinn Ný Tékknesk t'ögur iitmynd t Cinema Scope nlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátlðinpl I Cannes Mynd sem Dið ættuð að sjé. Sýnd kl. 6,45 og 9 Slm «1184 Fantomas Sýnd kl. 9 Vofan frá Soho Spennandi sinemascopemj'nd Sýnd kl. 7 Bönnuð oörnum lauk hann með fcæn. Séra Pétur Ingjaldsson flutti þá prófasti þakkir fundarins, en minntist jafnframt að nokkru starfa hans seir prófasts, sem hann sagði að verið hefðu hin farsælustu. Að fundinum loknum sátu fund armenn kvöldverðarboð prófasts- hjónanna, frú Ólínu Benediktsdótt ur og séra Þorsteins B. Gíslasonar, að Hótel Blönduós. Fundarmaður. PATTUR kirkjunnar Framhald at bls. 8 til þjónustu fyrir drykkjusjúkl inga og sálsjúka. En umfram allt nýju fjöl- mennu prestaköllin í höfuð- borginni þurfa að fá kirkjur reistar af almannafé, en ekki það sama ófremdarástand, erf iði og vandræði, sem nú ríkir og hefur ekki verið til hér á landi síðan kirkjur voru reist- ar fyrst í kristnum sið. Árelíus Níelsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.