Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 9
Visir. Miövikudagur 10. september 1975.
Islenska iandsiiðiö i knatt-
spyrnu leikur þriðja leik sinn á
einni viku er liðið mætir lands-
liði Sovétrikjanna á Leninleik-
vanginum i Moskvu i dag. Þetta
verður trúlega einn erfiðasti
ieikurinn i þessari ferð lands-
liðsins, þvi Rússarnir eru engin
lömb að leika sér við, eins og
me'nn sáu er þeir léku hér á
Laugardalsvellinum fyrr , i
sumar. Vonandi verður baráttu-
gleðin i islensku leikmönnunum
ekki minni i þessum leik, en i
leiknum við Belgiu á laugardag-
inn. Hún var heldur litil I leikn-
um við Frakka, þaðan^sem
þessar myndir eru, og sýna þær
þaö nokkuö glöggt. Langtimum
saman stöðu tslendingarnir og
horfðu á Frakkana leika sér —
oft meö báðar hendur á mjööm-
unum — og þötti Frökkunum
það undarlegt eftir allar sög-
urnar, sem þeir höföu heyrt um
baráttugleði fiskimannanna úr
noröri...
Sviarbyrjuðu að flytja inn banda-
riska körfuboltamenn fyrir tveim
tilþrem árum ognú er svo komið,
að færri komast á leikina en vilja,
en áður var oftast leikið fyrir
tómum húsum. —BB
íma til
iregs
##
rimsson, sem eins
Pur nóg að gera í
mánuð
ekki hvernig þetta fer.
Við komum heim úr þessari
landsliðsferð á föstudaginn —
leikum bikarúrslitaleikinn á
sunnudaginn — og daginn eftir
höldum við Akurnesingarnir
aftur af stað erlendis — i þetta
sinn með Akranesliðinu i Evrópu-
keppnina á Kýpur.
Við ætlum okkur að komast
áfram i keppninni, og þvi verðum
við að halda okkur við efnið og
æfa af fullum krafti. Það verður
þvi erfitt að yfirgefa þetta allt og
halda til Noregs. Ég ætla þvi að-
eins að biða og sjá til hvað gerist,
en það getur þýtt einhverja töf á
þvi að ég fari.” —klp—
Billy Bremner lék sinn fyrsta
leik i gærkvöidi eftir aö hann var
dæmdur i ævilangt keppnisbann
meö skozka landsliöinu. Þá iék
hann meö liöi sinu Leeds gegn
Ipswich I enska deildarbikarnum
Ármann af stað
með firmakeppni
Knattspyrnudeild Ármanns
mun gangast fyrir fyrirtækja-
keppni i utanhússknattspyrnu á
næstunni, ef næg þátttaka fæst.
Gunnar Már Andrésson, einn
stjórnarmanna Armanns, sagði
okkur, er við spurðum hann um
málið, að Ármann hefði staðið
fyrir svona móti i fyrra og vildi
ekki gefast upp, þótt erfiðlega
hefði gengið i fyrra.
,,Þá var svo mikið af kærum,
að mótið dróst fram úr öllu,”
sagði Gunnar. ,,Nú verður farið
eftir öllum reglum KSl og kærur
og annað tekið fyrir. Þau fyrir-
tæki, sem ætla að verða með,
þurfa aö tilkynna 20 manna hóp
fyrir mótið, en ef aðrir verða
notaðir en þessir 20, þá er það
ólöglegt.”
Þátttökugjald i mótið er tiu
þúsund krónur, og fer sú upphæð i
sameiginlegan sjóð til greiðslu á
ýmsum kostnaði — eins og dóm-
urum og öðru Allar nánari
upplýsingar eru gefnar i sima
32608 á milli kl. 17.00 og 19.00 út
þessa- viku.
-klp-
og átti fremur náöuga daga.
Leiknum lauk meö sannfærandi
sigri Leeds 3:2, en Ipswich varö
fyrir óhappi — miövallarleikmaö-
urinn Brian Talbot öklabrotnaöi I
upphafi leiksins. Mörk Leeds
skoruöu Duncan McKenzie, Alan
Clark og Peter Lorimer, en mörk
Ipswich þeir David Johnson og
Alan Hunter.
Frank Stapleton tryggöi liði
sinu . Arsenal aukaleik, þegar
hann jafnaði á siðustu minútunni i
leiknum gegn Everton — en hann
kom inn á sem varamaður.
Stapleton er aðeins 18 ára, skor-
aði eina mark Arsenal gegn
Leicester um siðustu helgi og
þykir hann mjög efnilegur.
Bristol City kom á óvart i gær-
kvöldi og hélt jöfnu við lið West
Ham, sem ekki hefur tapað leik.
En það kostaði átök og einum
leikmanni liðsins, Jimmy Mann,
var visað af leikvelli fyrir að slá
Billy Jennings, West Ham.
Úrslitin i deildarbikarleikjun-
um i gærkvöldi urðu þessi:
Birmingham—Orient
4:0
ds vann Ipswich 3:2
rkvöldi
Bury—Middlesboro 1:2
Carlisle—Gillingham 2:0
Charlton—Oxford 3:3
Darl in gton —Lu ton 2:1
Doncaster—Crystal P. 2:1
Eve rton —Ars enal 2:2
Hull—Preston 4:2
Leeds—Ipswich 3:2
Notts County—Sunderland 2:1
Portsmouth—Leicester 1:1
Shrewsbury—QPR 1:4
Southampton—Bristol R 0:1
Swindon—Wolves 2:2
Watford—Tottenham 0:1
WBA—Fulham 1:1
West Ham— Bristol C 0:0
—BB
Billy Bremner.
Hve langan tima
__tekur slik ferð,
V,þjálfi?
Ég veit ekki
kannski tvær ■
C^vikur.
'Hvort sem viö höfum tima til aðfaraí^"
I skógarferð eða ekki, er þetta upp J)
lagt ferðalag. y^afa þeir f Af^jp
góð knattspyrnulið? __
’ Ekki kannski sem bezt, en þá vantar ^
ekki viljann og svo hafa þeir J)
mikinn hraða._______X
Já og innan fárra ára eiga
' þeirra eftir að koma
á óvart.
■
1
f
)
Rólegt hjá Bremner
100 þúsund
manns mœta!
Allt uppselt á leik
Póllands og Hollands
í kvöld
Allir miðar á landsleik Póllands og
Hollands i Evrópukeppni landsliða i
knattspyrnu, sem fram fer i Varsjá i
Póllandi i kvöld, eru uppseldir — en
Silesian-völlurinn, sem leikið verður
á, tekur 100 þúsund áhorfendur.
Ekki er enn ljóst, hvort þeir kapp-
ar, Johan Cruyff og Johan Neskens,
verða með liði Hollands i kvöld, en
þeir voru ekki i 15 manna landsliðs-
hópnum, sem kom til Póllands á
sunnudaginn. En þeir hafa lofað að
koma til Póllands i dag.
Þjálfararnir hafa ekki viljað til-
kynna liðin fyrirfram — og segjast
ekki gera það fyrr en rétt fyrir leik-
inn.
Hollendingarnir hafa forystuna i
riðlinum með sex stig eftir þrjá leiki
ogeru sennilega með sterkasta liöið.
Pólverjareru næstir með fimm stig,
þá koma Italir með þrjú stig — en
Finnar hafa enn ekki hlotið stig i
keppninni.
—BB
Allt nýtt
á Laugar-
dalsvöllinn
Lagfæringar á knattspyrnuvellinum
I Laugardal veröa senn hafnar, en'
ástand hans hefur veriö mjög bág-
boriö I sumar og völlurinn nánast
ónothæfur á köflum.
Borgarráö hefur samþykkt, aö’
unniöveröi viö völlinn fyrir rúmar 11
millj. króna, en þá er gert ráö fyrir
aö skipta um jaröveg i honum og
þekja aö nýju.
Upphafleg kostnaöaráætlun hljóö-
aöi upp á helmingi lægri upphæö, en í
viö nánari athugun kom i Ijós, aö
undirlag, sem skipta þarf um, er
mun dýpra en i fyrstu var talið.
Stefnt er aö þvi, aö Laugardals-
völlur veröi tilbúinn undir kappleiki
snemma næsta sumar.
Nicklaus
halar inn
aurana...
Bandariski golfleikarinn Hubert
Green komst yfir „100 þúsund doll-
ara markiö” i golfi er hann sigraöi i
Southern Open keppninni i Georgia
um helgina.
Fyrir sigurinn fékk hann 40 þúsund
dollara, og er nú i 12. sæti á listanum
yfir tekjuhæstu menn þessa árs.
Jack Nicklaus er hæstur með 251,849
dollara — þar eru ekki meðtalin
verðlaunin, sem hann fékk fyrir
annað sætiö i „World. Series” en sú
keppni fór einnig fram um helgina.
Þar sigraði Tom Watson og fékk fyr-
ir þaö 50 þúsund dollara.
Eins og fyrr segir er Nicklaus efst-
ur meö um 250 þúsund dollara — lið-
lega 40 milljónir islenzkar en síöan
koma þeir Hale Irwin með 205,015,
Tom Weiskopf meö 204,940, Johnny
Miller 190,035, Gene Littler 173,608,
A1 Geiberger 170,957, Tom Watson
152,287, John Mahaffey 130,515,
Bruce Crampton 126,775 og Bob
Murphy er i 10. sæti meö 126,731 doll-
ara, þar sem af er árinu.
—klp—