Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 14
14
Visir. Miðvikudagur 10. september 1975
TIL SÖLU
Premier trommusett
og Fender gitar til sölu. Uppl. i
sima 11087 eftir kl. 4 siðdegis.
Notuð útidyrahurö
(Pine) gatmál 215x120cm. og hár
bamastóll til sölu. Uppl. i sima
40216.
Sjónvarpstæki til sölu.
Nokkur góð, notuð sjónvarpstæki,
þar á meðal glæsilegur sjón-
varpsradiófónn, til sölu. Uppl. i
sima 14131 frá kl. 9-6 alla virka
daga.
Til sölu Sankyo
útvarps- og kassettutæki. Uppl. i
slma 43469 eftir kl. 7 síðdegis.
Elan skfði
með öryggisbindingum til sölu.
Stærð l,75m. Einnig litið fiskabúr
með hitara. Uppl. i sima 37127.
Barnarúm með dýnu
til sölu, stærð 155x65 cm, verð kr.
9000.- Upplýsingar i sima 10536.
Til sölu ónotuð
Ricoh 800 z kvikmyndatökuvél
með góðri zoom linsu (7,5 mm til
60 mm). Tveir hraðar á zoomi.
Þrir hraðar á töku 18, 24, 32. Sól-
skyggni og góð taska, verð kr.
70.000.-Uppl. i sima 41532 eftir kl.
18.30.
Stór, bandarískur
ísskápur til sölu vegna flutnings
til útlanda, brúnn og sem nýr i út-
liti. Einnig sem nýtt sófaborð.
Uppl. 1 sima 74168.
Sebastian borðstofuborð
og 4stólar, Electrolux frystikista,
310 1. (kopar), isskápur, 360 1.
(kopar), Hoover þurrkari, sjálf-
virk þvottavél, Centrafugal
(snúningshraði 1000), barnatré-
stóll, svefnbekkur, hæginda stóll
með ullaráklæði og leðurörmum,
nýuppgerður, gamall hæginda-
stóll með plussáklæði, B.O stereo
útvarp með plötuspilara og 2
hátölurum og kasettusegulband
til sölu. Uppl. að Nesvegi 55.
Nordmende sjónvarp,
23”skermur, vel með farið svefn-'
herbergissett, skápur I bamaher-
bergi með slá, blómaker með lýs-
ingu, standlampi, hansahillur og
ný innihurð með álmspóni,
gardinur og stórisar til sölu.
Uppl. i sima 43833.
Notaður og vel
með farinn svefnbekkur til sölu.
Uppl. i sima 36756.
Mótatimbur.
Notaðmótatimburtilsölu 1x8” og
2x4”. Simi 83050 og 72561.
Litil barnafataverzlun
á góðum stað til sölu, góður en
lítill lager. Gott tækifæri fyrir 1-2
konur. Uppl. i sima 71580.
Browning haglabyssa,
23/4 automatic, 5 skota til sölu.
Slmi 73773milli kl. 7og 8 siðdegis.
Svefnbekkur,
skápur, sófasett, hjónarúm og is-
skápur til sölu. Uppl. i sima 50170
eftir kl. 5 á daginn.
Gróðurmold.
Heimkeyrö gróðurmold. Ágúst
Skarphéðinsson. Simi 34292.
ÓSKAST KEYPT
Tvihjól.
Óska eftir að kaupa ve'limeðfarið
tvfhjól með hjálparhjólum. Uppl.
i sima 99-1845 eftir kl. 19.
Óska eftir
að kaupa haglabyssu. Aðeins
ódýr byssa kemur til greina. Simi
83317.
Riffill óskast.
Vil kaupa riffil 222 cal. eða 223
cal. Fleira kemur til greina.
Uppl. I sima 52314.
FATNAÐUR
Enskur mittisjakki
úr kaninuskinni og rússkinni,
stærð no. 12, til sölu, verð kr.
25.000.-Uppl. i sima 36042 á kvöld-
VERZLUN
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verö, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Ný Match box leikföng
s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy
dúkka sjóræningi, brúðukerrur,
brúðuvagnar, brúðuhattar, Brio-
brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilbrautir,
8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús-
gögn. D.V. P. dúkkur og föt, nýir
svissneskir raðkúbbar. Póstsend-
um. Leikfangahúsið. Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
HJÓL-VAGNAR
Reiðhjól
með háu stýri til sölu, alveg ónot-
að, einnig snyrtiborð á kr. 1.500,
Rownta brauðrist á kr. 2,500 og
hraðsuðuketill á kr. 1.000. Uppl. i
sima 38989.
HÚSGÖGN
í Eikarhjónarúm
og 2ja sæta plusssófi til sölu. Simi
12802.
Til sölu Hansa-hillur
ásamt hornvinskáp og beinum
skáp. Simi 72935.
Til sölu
VW 1300 ’71, þarfnast smávægi-
legrar lagfæringar. Nýleg vél.
Uppl. i sima 15787 milli kl. 4 og 7
siðdegis.
Citroen D
Special ’71. Fallegur bill til sölu.
Uppl. i sima 51355.
Opel Record ’71,
til sölu vegna flutninga til út-
landa. Keyptur nýuppgerður frá
Þýzkalandi, aðeins ekinn 20 þús.
km. á íslandi. Nýsprautaður og
lagfærður. Uppl. i sima 74168
milli kl. 2 og 5 næstu daga.
Land-Rover,
árg. ’68 til sölu, nýklæddur og i
góöu lagi, skoðaður ’75. Uppl. i
sima 66664 I dag og næstu daga.
Chevrolet ’59
til sölu. Uppl. i sima 23032 eftir kl.
7 síðdegis.
Jeppaeigendur.
Til sölu 5 stykki Goodyear H 78-15
dekk sem ný, 3 stykki 16” felgur
með sæmilegum dekkjum, Willys
kelly jeep, jarðhús, pústflækjur
(heagers) fyrir Chevrolet V 8 283.
Uppl. i sima 92-1745.
óska eftir
að kaupa Vauxhall árg. ’69-’70.
Uppl. i sima 40843.
4ra dyra Cortina
’70, ekin 68 þús. km. til sölu.
Sunbeam Vouge ’71, ekin 57 þús.
km. Uppl. i sima 37416 kl. 17 á
daginn.
Saab ’67
skoðaður ’75 til sölu. Góður bill.
Einnig Rússajeppi með álhúsi,
árg. ’65. Uppl. i sima 71580.
Til sölu sófasett
og sófaborð, einnig hjónarúm og
rafmagns handþeytari. Uppl. i
sima 30103.
Sem nýr einsmanns
svefnsófi til sölu. Uppl. i sima
35655.
Sófasett, borð,
hillur o.fl. til sölu vegna brott-
flutnings. Uppl. i sima 83816.
Hjónarúm.
Til sölu er hvitt, bólstrað hjóna-
rúm með nýjum svampdýnum.
Uppl. i sima 74197.
Nýlegt
og vel með farið raðsófasett til
sölu. Uppl. I sima 81256 eftir kl. 6
siðdegis.
Til sölu
rafmótor, 3ja ha., 3ja fasa, 2820
snúninga, ónotaður, á sama stað
kassettutæki I bil. Uppl. f sima
82199.
Ford Cortina,
árg. ’71 til sölu, ekin 57 þús. km.
Uppl. I síma 19651 eftir kl. 5.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti i flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
Framleiðum áklæði
á sæti í allar tegundir bfla. Send-
um I póstkröfu um allt land. Vals-'i
hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði. Sími 51511. .
Bilskúr-Geymslupláss.
Upphitaður bilskúr eða rúmgott
herbergi á jarðhæð oskast, helzt i
vesturbæ Kópavogs eða ná-
grenni. Uppl. i sima 42882 frá kl.
18-22 i kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð. 3
fullorðnir i heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 27696.
Ung stúlka
óskar að taka á leigu l-2ja her-
bergja fbúð. Reglusemi heitið.
Uppl. i sfma 53248.
Norskan stúdent
vantar herbergi sem fyrst. Tilboð
sndist blaðinu merkt „1132”.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð.
Einhver fy rirframgreiðsla .
Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 23321.
Mæðgur með átta mánaða
barn óska eftir 3ja herbergja
ibúð, helzt i gamla bænum.
jVinsamlegasthringiðisima 15896
! eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær skólastúlkur
i óska að taka á leigu litla ibúð,
' (helzt með húsgögnum) Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. I sima 38261 i dag og á
jmorgun.
Snyrtileg, ung stúlka
I með rólegt ungarn óskar eftir 2ja-
j 3ja herbergja ibúð á rólegum stað
I nálægt miðbænum, þó ekki
'skilyrði. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Vinsamlegast hringið i
sima 40768 eftir kl. 17 á kvöldin.
2ja herbergja ibúð
óskast til leigu, engin fyrirfram-
i greiðsla en örugg mánaðar-
greiösla. Uppl. i sima 37542 eftir
kl. 6 siðdegis.
| Háskólanema
vantar 1-2 herbergi í Rvfk, sem
fyrst, helzt með eldhúsaðgangi,
litil ibúð kemur til greina.
! Magnús, simi 14789.
Einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir litilli
ibúð strax. Vinsamlegast hringið
i sfma 83451 eftir kl. 5 e.h.
Bilasala-Söluskáli.
Óskum eftir að taka á leigu ca.
200-250 ferm. húsnæði, sem getur
hentað fyrir bilasölu. Þarf ekki að
vera laust strax. Tilboð merkt
„Söluskáli 1154” sendist Visi
fyrir 16. þ.m.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu. Uppl. í sfma 32100 frá kl.
6 e.h.
I Ungur, reglusamur maður
óskar eftir góðu herbergi eða
lódýrri Ibúð til leigu i 2-3 mán.
Uppl. i sima 19759 frá kl. 4 e.h.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir 2ja herb. Ibúð sem
næst gamla austurbænum. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
slma 42140 i dag og næstu daga.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast fyrir fámenna fjölskyldu.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
20971.
Ungt par með barn
óskar eftir ibúð á leigu frá 1.
desember. Uppl. i sfma 44847.
ATVINNA í
Unglingspiltur eða stúlka
óskast til sendiferða e.h. nú
þegar. Glerslipun & Speglagerð
h.f. Klapparstig 16. Sími: 24030.
Klinikdama.
Stundvfs og snyrtileg klinikdama
óskast á tannlæknastofu rétt við
Hlemmtorg. Vinnutimi frá 1-6,
þarf að geta unnið allan daginn
ef með þarf. Umsóknir, ásamt
uppl. um aldur og fyrri störf,
sendist VIsi fyrir föstudagskvöld
merkt „Klinikdama 1122”.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i bakariinu
Kringlan, Starmýri 2. Uppl. i
sima 30580.
Kona óskast
f 2-3 tima á dag til að hjálpa hús-
móður. Uppl. i si'ma 17415 kl. 7-8
næstu tvo daga.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss-
búar og nágrenni, heimsendum
einu sinni i viku. Sendum i póst-
kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7
e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-.
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
BILAVIÐSKIPTI
Willys ’42
til sölu, blæjur af ’64, ógangfær.
Uppl. I sima 50313 eftir kl. 7.30 I
kvöld.
Willys.
Til sölu er Willys, skráður ’46 (i
algjörum sérflokki). Billinn er
með Volvo vél og upphækkuðu
húddi, stórum gluggum og, loft-
hreinsari utanáliggjandi. Rauður
og með svörtum blæjum, og að
mestu leyti sérsmiðaður. Uppl. i
sima 51417 kl. 5-8 i dag.
Bill óskast.
Óska eftir bil fyrir 5 ára skulda-
bréf. Uppl. i sima 86829 eftir kl. 5
I dag og næstu daga.
Moskvitch ’71
til sölu. Ekinn 70 þús. km. Uppl. i
sima 51977.
HÚSNÆÐI í BOÐJ
Sandgerði.
Þriggja herbergja ibúð til leigu.
Uppl. I sima 52274.
Gott herbergi
og eldhús með húsgögnum að
Bergþórugötu 14 A, jarðhæð, til
leigu til 1. júní. Uppl. á sama stað
milli kl. 5 og 7 siðdegis.
Eldri, reglusöm
kona getur fengið herbergi, bað
ogaðgang að eldhúsi rétt við mið-
bæinn. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Visis merkt „Góð um-
gengni 1166”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yöur að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
ibúöaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Bilskúr óskast
I Hafnarfirði. Bilskúr óskast á
leigu, helzt sæmilega rúmgóður.
Simi 53880.
Ath. Erum á götunni
og eigum von á barni i þessum
mánuði. Óskum eftir 2ja her-
bergja Ibúð strax. Reglusemi og
skilvísum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 73413 og 73397
eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld.
Afgreiðslustúlka óskast.
Billjardstofan Júnó, Skipholti 37,
R.
Hljóðfæra leikarar.
Gitarleikari eða orgelleikari
óskast i starfandi hljómsveit
strax. A sama stað til sölu raf-
magnsorgel. Uppl. i sima 73061
milli kl. 9 og 11 á kvöldin.
Vanir rafsuðumenn
óskast i vinnu út á land. Hátt
kaup, fritt fæði og uppihald. Uppl.
i sima 20971.
Sendisveinn.
Óskum eftir að ráða pilt eða
stúlku til sendistarfa allan daginn
eða hluta úr degi. Frjáls verzlun,
Laugavegi 178.
Stúlka óskast
til starfa i sportvöruverzlun. Þarf
helzt að geta hafið störf sem
fyrst. Uppl. eftir kl. 5,Sportvöru-
verzlunin Goðaborg, Freyjugötu
1.
Járniönaðarmenn óskast:
Vélvirkjar, rafsuðumenn, maður
vanur vökvalögnum — hýdrólik —
og aðstoðarmenn. J. Hinriksson,
vélaverkstæði, Skúlatúni 6. Simi
23520-26590.
Kona óskast
á fámennt sveitaheimili úti á
landi, má hafa með sér 1-2 börn.
Tilboð sendist Visis fyrir n.k.
föstudag merkt „1041”. -
ATVINNA OSKAST
Verkstæðismaður,
sem unnið hefur jöfnum höndum
við bifreiðaviðgerðir og á þunga-
vinnuvélum i 15 ár, óskar eftir
Ibúð og atvinnú, má vera úti á
landi. Uppl. gefur Sigurður i sima
50791 milli kl. 1 og 5 siðdegis.
Fertug kona
óskar eftir vinnu sem fyrst. Upp-
lýsingar i sima 74425.
Ung stúlka
óskar eftir atvinnu hálfan eða
allan daginn i u.þ.b. 3 mán. Hefur
Verzlunarskólapróf. Getur
byrjaðstrax. Vinsamlega hringið
i sima 22846 eftir kl. 8 á kvöldin.
Matreiðslunemi
óskar eftir aukavinnu (eftir há-
degi) Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 10632 og 36195.
20 ára Vélskólanemi
óskar eftir aukavinnu með
skólanum. Simi 83317.
SAFNARINN
Óska eftir að
fá keypt 1. tölublað Sjávarfrétta
1973 og 2. tölublað 1974. Greiði
þrefalt verð blaðsins. Simi 51695
kl. 5-7 siðdegis.
Nýkominn
frimerkjaverðlistinn ÍSLENZK
FRÍMERKI 1976. Akrifendur að
fyrstadagsumslögum þurfa að
greiða næstu útgáfu 18.9. fyrir-
fram. Kaupum isl. frimerki og
mynt. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6, simi 11814.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
•verði, einnig körónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TILKYNNINGAR
.k
Er ekki
.einhver I vesturbænum, sem á 6
ára strák eða stelpu i ísaksskóla
og þarf að aka þangað á morgn-
ana og getur tekið 6 ára stelpu
með sér? Uppl. i sima 22951.
Ég er spákona
og segi fdlki allt það bezta. Er við
eftir kl. 5 á daginn. Simi 12697.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Budda fannst
i miðbænum föstudaginn 5/9.
Upplýsingar i sima 24116 eftir kl.
7.
FYRIR VEIÐIMENN
Úrvals ánamaðkar
fyrir lax og sjóbirting. Maðkabú-
ið, Langholtsveg 77. Simi 83242.