Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Miðvikudagur 10. september 1975. ^ ........................................... .................................. VEÐRIÐ . ÍDAG Austan og norð- austan kaldi skýjað og dálítil rigning öðru hverju. Bandarikjamennirnir, Sontag og Weichsel, unnu Sunday Times tvimenningskeppnina 1975. t þessu spili tókst þeim að forðast þriggja granda gildruna, sem glestir duttu i. Vestur gefur, a-v á hættu. 4 A-6 V A-G-8-2 ♦ 9-4 4 A-K-D-8-7 A K-10-8-5-4-3 ¥ 9-4 ♦ -3-2 * 9-6-3 2 10-6-5 A-D-G-8-7-6-5 G-2 A D-G-9-7 ¥ K-D-7-3 ♦ K-10 * 10-5-4 ' A ¥ ♦ 4 Precision-sagnseria þeirra fé- laga var þannig: Norður (Weichsel) llauf 31auf (a) 3hjörtu (c) 4spaðar (e) 5tiglar Suður (Sontag) 2 tiglar 3tiglar (b) 4tiglar (d) 4grönd (f) pass (A) Spurning um styrk i laufi (b) Vond undirtekt, minna en 4 kontrol. (c) Eðlilegt, biður um eðlilegt áframhald. (d) Góður tigullitur. (e) Keðjusögn. (f) D.I. slemmuáskorun. Vestur, Frakkinn Boulenger, spilaði Ut hjartakóng og sagnhafi drap með ás. Til þess að tryggja sig fyrir hjartastungu, þá kom tigulásogmeiri tigull, slétt unnið. Hugsaðu þér að Siggi þessi sæti, góði og þægilegi maður er fædd- ur i ljöninu — og ég hef aldrei getað þolað það merki! Uíl(2fLp®[S. fí® 31---?C---"--- 31 ^L Jl Áttu einhvern með bremsuljós sem passa við varalitinn minn? SJÚNVARP • Miðvikudagur 10. september 1975 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Gunnlaugs saga orms- tungu. Framhaldsmynda- saga. 6. þáttur. Sögulok. Teikningar Haraldur Einarsson. Lesari Öskar Halldórsson. 20.50 Nýjasta tækni og vlsindi Umsjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.15 Saman við stöndum. Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Átökin harðna.Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 4. þáttar: Breska stjórnin stendur ekki viö gefin loforö, en leggur fram lagafrumvarp um rýmkun kosningaréttar til handa körlum. Þetta sætta kven- réttindakonur sig ekki viö. Þær skipuleggja nýja mót- mælaherferö, og brjóta nú rúöur i stórum stlL Gefnar eru út handtökuskipanir, en Christabel tekst aö flýja til Parisar, og þaöan stýrir hún frekari aögeröum. Pet- hick-Lawrence-hjónin eru handtekin og hluti eigna þeirra geröur upptækur. Christabel tekur nú aö skipuleggja Ikveikjuher- ferö, en Pethick-Law- rence-hjónin eru þvl mót- fallin, og til aö foröa þeim frá frekari eignamissi er þeim vikiö úr flokknum. 22.30 Dagskrárlok ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 10. september 7.00 Morgunútvarp. Veöur- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis’’ Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttirles (6) Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Morð i bigerö” eftir Evelyn Waugh Ingólfur Pálmason þýddi. Guðmundur Pálsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Á kvöldmálum Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Pianósónata I a-dúr (K 331) eftir Mozart. Agnes Katona leikur. 20.20 Sumarvaka.a. Þættir úr hringferö Hallgrimur Jónasson flytur fyrsta feröaþátt sinn. b. Frá Asparvik I Bjarnarhöfn. Gisli Kristjánsson ræðir við Bjarna Jónsson bónda. c. úr ritum Eyjólfs Guðmunds- sonar frá Hvoli Þóröur Tómasson I Skógum les fimmta og siðasta lestur. d. Kórsöngur Einsöngvara- kórinn og félagar i Sinfóniu- hljómsveit Islands flytja is- lensk þjóðlög undir stjórn Jóns Asgeirssonar sem út- setti lögin. 21.30 Ótvarpssagan: „Og hann sagöi ekki eitt einasta orð” eftir Ileinrich Böll Þýöand- inn Böövar Guðmundsson og Kristin ólafsdóttir lesa sögulok (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Poul Vad. Olfur Hjörvar les þýð- ingu sina (13). 22.35 Orð og tónlist. Elinborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan visnasöng. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. n □AG | D KVÖ L ÉO Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reýkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, isimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni; simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka I Reykjavlk vikuna 5.—11. sept. annast Garös Apótek og Lyfjabúöin Iöunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennjum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögregían simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166., slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Muniö frimerkjasöfnun Geöverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla ! laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl, 3-7 e.h. þriðjudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 1-5. Slmi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldiö veröur i Grindavlk •12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku I þinginu, eiga aö snúa sér til forráðamanna félaga^ eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. I Reykjavlk fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar I Galtafelli viö Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Sfminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband viö skrifstofu SUS slminn þar er 17100. Föstudagskvöld kl. 20 1. Landmannalaugar 2. Út I bláinn. (Gist I húsi). Laugardag kl. 8. Þórsmörk. Allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3, svo og farmiöasala. Símar 19533 og 11798. — Feröa- félag Islands. UTIVISTARI I ROIR Föstudaginn. 12.9. Kl. 20. Haustferð i Þórsmörk. Gist I tjöldum. Fararstjóri Jón I. Bjarnarson. Farseölar á skrifstofunni. — Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Frá Systrafélagi Filadelfiu Reykjavik Viö byrjum vetrarstarfið miö- vikudaginn 10. þ.m. kl. 8.30. Mæt- iö vel. Nýjar konur sérstaklega velkomnar. Kvennadeiid Styrktarfélags lam- aðra og fatlaöra. Föndurfundur verður haldinn aö Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30. Stjórnin. Keflavik—Suðurnes Söngsextettinn Samúelsons held- ur hljómleika i Stapa I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Samúelssons. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boöun fagnaöarerindisins f kvöld, miö- vikudag kl. 8. Kris tniboðssa m bandið Samkoma i kvöld kl. 20.30 I húsi KFUM við Amtmannsstíg. Gud- mund Vinskei, framkvæmda- stjóri norska kristniboössamb- andsins talar. Æskulýöskórinn syngur. Allir velkomnir. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðhoiti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. Leikvallanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Slminn er 28544. Árbæjarsafnið Arbæjarsafn er lokað, en verður opnaö, eftir samkomulagi. Sim- inn er 84412, frá klukkan 9-10 f.h. Kjarvalsstaöir. Sýning á verk-. um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Minningarspjöld Dómkirkjunnar fást á eftirtöldum stöðum: Kirkjuverði Dómkirkjunnar. Verzluninni Aldan öldugötu 29. Verzluninni Emma Skólavöröu- stlg 5. Og hjá prestskonunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.