Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Miðvikudagur 10. september 1975. Þegar Tarzan yfirgaf leikvanginn gekk ungur foringi upp að hlið hans og sagði. „Ég heiti Gemnon, ég á að taka þig til hibýla minna og seinna til drottningarinnar. ' „Þú munt eflaust fagna þvi að '32H- komast i bað, og fá góðan mat og hvila þig” sagði Gemnon. „Bað, «já og góðan mat” svaraði þreyttur eftir það sem þú hefur gengið gegnum” - sagði Gemnon. (,En þú átt I meira i 'vændum, þú átt eftir að hitta Nemone, eða varstu búinn aö gleyma þvi?” ÞJÓNUSTA Bilaviðgerðir Tek að mér almennar bilavið- gerðir, ennfremur réttingar, vinn bila undir sprautun, bletta og al- sprauta bila, ennfremur isskápa og önnur heimilistæki. Simi 83293. Geymið auglýsinguna. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti — sprauta — ryð- bæti. Simi 16209. Tcppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 Og 40491. Vantar yður músik I samkvæinið, brúökaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Fiat 125 ’72 (special) Fiat 125 72—74 Fiat 128 ’74 (Rally) VW 1300 ’73 Toyota Corolla ’72 Toyota Celica ’74 Datsun 1200 ’73 Cortina ’67 Mini 1000 ’74 Volvo 164 ’69 Volvo 144 ’71 Chevrolet Camaro ’71 Chevrolet Townsman (Station) ’71 Opið frá kl.* 6-9 á kvölHin laugúrdaga kl. 10-4eh Hverfisgötu 18 - Simi 14411 s Norska sendiráðið Tilboð óskast i aö reisa og fullgera skrifstofu- og Ibúöar- hús fyrir norska sendiráöiö, aö Fjólugötu 17, Reykjavlk, Verklok skulu vera vorið 1977. Útboðsgögn verða afhent I skrifstofu vorri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þ. 8. okt. 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Skaftahlið 9, þingl. eign Hallgrims Hanssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri, föstudag 12. september 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta I Þórufelli 2, þingl. eign Andrésar Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 12. september 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 62., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Skriöustekk 9, talinni eign Jóns Ingólfssonar, fer fram eft- ir kröfu Veiödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri, föstudag 12. september 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á Skriöustekk 19, talinni eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri, föstudag 12. september 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. TONABÍO s. 3-11-82. Sjúkrahúslíf I aðalhlutverki er hinn góðkunni leikari: George C. Scott. Onnur hlutverk: Diana Rigg, Bernard Hughes, Nancy Mar- chand. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Slðasta sinn GAMLA BIO Dagur reiðinnar Starring 0LIVER REED CLAUDIA CARDINALE — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Oscars-verðlaunakvikmyndin Nikulás og Alexandra ACADEMY AWARD WIIMIMER! BEST Art Direction BEST Costume Design IMicholas Alexandra NOMINATED FOR 6academyawards ■uriiiniUR RPST PITTI IRF Stórbrotin ný amerisk verðlauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1971, þar á meðal besta mynd ársins. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Michael Jayston. Janet Suzman, Roderic Nobel, Tom Baker. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima á þessari kvikmynd. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik-’ mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Köttur með 9 rófur The Cat on nine tails Hörkuspennandi, ný sakamála- mynd i litum og Cinema Scope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.