Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Miðvikudagur 10. september 1975.
15
Nýtindir ánamaðkar
fyrir lax og silung til sölu. Uppl. i
Hvassaleiti 27, simi 33948 og
Njörvasundi 17. simi 35995.
BARNAGÆZLA
Kópa vogur—V esturbær.
Tek börn i gæzlu hálfan daginn.
Upplýsingar i sima 44388.
Barngóð kona
óskast til að gæta 5 mánaða
barns. Helzt i nágrenni
Skerjafjarðar, miðbænum eða
nágrenni landsp. Uppl. i sima
28009 eftir kl. 17.
Tökum að okkur
börn hálfan daginn. önnur i
Breiðholti II, hin á Stóragerðis-
svæðinu. Uppl. i sima 17932 eftir
kl. 7 siðdegis.
BÍLALEIGA
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar og
Volkswagen 1300. Akbraut, simi
82347.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla—Æfingatimar:
Kenni á Volkswagen, árgerð ’74.
Þorlákur Guðgeirsson, simar
35180 og 83344.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
Ford Cortina ’74.
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Simi 66442.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen 1300. 5—6
nemendur geta byrjað strax. Ath.
breytt heimilisfang. Sigurður
Gislason Vesturbergi 8. Simi
75224.
ökukennsla—æfingartimar.
Get bætt við nokkrum nemendum ■
strax. Kenni á Datsun 200 L ’74
Þórhallur Halldórsson. Sirr
30448.
Ökukennsia — Æfingatimar
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica
sportbill. Sigurður Þormar öku-
kennari. Simi 40769.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar Hólmbræður,
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og stofnanir, verð sam-
kvæmt taxta. Vanir menn. Simi
35067 B. Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Erum með nýjar vélar, góð þjón-
usta, vanir menn. Simar 82296 og
40491.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn. Hörður
Victorsson, sim 85236.
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Ibúöir kr. 90 á fermetra eöa 100
fermetra ibúö á 9000 kr. Gangar
ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn.
Simi 26097.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngumog fl.Gólfteppahreinsun,
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
ÞJONUSTA
Múrverk.
Get bætt við mig múrverki og við-
gerðum, einnig málningarvinnu.
Uppl. i sima 71580.
Húseigendur — Húsveröir.
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
Traktorsgrafa til leigu. Tökum að
okkur að skipta um jarðveg i btla-
stæöum o. fl.
önnumst hvers konar skurðgröft,
timavinna eða föst tilboð. tltvegum
fyllingarefni: grús-hraun
JAROVERKHF.
»5 2274
Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir:
Leggjum járn á þök sköffum vinnupalla, bætum, málum
þök og glugga, þéttum sprungur i veggjum, steypum upp
þakrennur og ýmsar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum
tilboð ef óskað er. Simi 42449 eftir kl. 7.
Dale Carnegie
Hvernig geturðu haidið áhyggjum i skefjum og dregið úr
kviða?
Um þetta erm.a. fjaliað i Dale Carnegie námskeiðinu.
Innritun og upplýsingar i sima 82411.
Stjórnunarskóiinn.
Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni
Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref
skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða tfmavinna. Sandur og
fyllingaefni til sölu.
Simi 83296.
Verkfæraleigan hiti
Rauðahjalla 3, Kópavogi.
SÍmi 40409.
Múrhamrar, steypuhrærivélar. hitablásarar, málningar-
sprautur.
Einkaritaraskólinn
þjálfar nemendur — karla jafnt sem konur — I a)
verzlunarensku b) skrifstofutækni c) bókfærslu d)
vélritun e) notkun skrifstofuvéla f) notkun reiknivéla g)
meðferð tollskjala h) islenzku. Tvötólf vikna námskeið 22.
sept.-12. des. og 12. jan.-2. april. Nemendur velja sjálfir
greinar sinar. Innritun 11109 (kl. 1-7 e.h.)
Mimir, Brautarholti 4.
Tökum að okkur
i
merkingar og málun á bilastæð-
um fyrir fjölbýlishús og fyrirtæki.
Föst tilboð ef óskað er.
Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavlk.
Grafþór
simar 82258 og 85130.
Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri
og smærri verk.
,,STING”-lampar
Lampar i mörgum stærðum,
litum og gerðum. Erum að
taka upp nýjar sendingar.
Raftækjaverziun H.G. Guð-
jónssonar
Stigahllö 37. S. 37637
wesT
W
Vaskar— Baðker — WC.
Hreinsum upp gamalt og gerum
sem nýtt með bestu efnum og
þjónustu sem völ er á.
Sótthreinsum, lykteyöum.
Hreinlætisþjónustan,
Laugavegi 22. Simi 27490.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa:
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum meö
Þan-þéttiefni.
Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn.
Gerum einnig tilboð, ef óskað er.
Leitið upplýsinga I sima 10382.
Kjartan Halldórsson.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 sími 11660
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
!nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Er stiflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niöur-
föllum, notum ný og fullkomin
tæki, rafmagnssnigla, vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
BRAUN KM 32 hrærivélin
með 400 watta mótor, 2 skálum,
.þeytara og hnoðara. Verð kr.
31.450. Mörg aukatæki fáanleg. Góö
varahlutaþjónusta.
BRAUN-UMBOÐIÐ Ægisg. 7, simi
sölumanns 1-87-85.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
^XPELAIR
gufugleypari
Vorum aö taka upp
ódýru ensku Xpelair
gufugleypana, og UPO
eldavélar tvær stærð-
ir.
H.G. Guðjónsson
Stigahlið 37. S. 37637
GRÖFUVÉLAR S/F.
M.F.50.B. traktorsgrafa
til leigu I stór og smá
verk. Tek að mér ýmis-
konar grunna og allskon-
ar verk.
Simi 72224.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum aö okkur viðgerðir og setjum
niöur hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Blikksmiðjan Málmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla,
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
Dale Carnegie
Velgengni.
Hver er hinn litt þekkti leyndardómur velgengninnar?
Við ræðum þetta nánar i Dale Carnegie námskeiðinu.
Innritun og upplýsingar i sima 82411.
Stjórnunarskólinn.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
Sjónvarpsviðgeröir I
heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Hafnarfjörður
Hljómplötuverzlunin
Vindmyllan sf.
Strandgötu 37,
Hafnarfirði.
Vanti þig hljómplötur,
hreinsivökva(tæki), kasett-
ur, (4.t. og 8 t), hljómflutn-
ingstæki (ótrúlega hagstætt
verð) þá litið viö I Vindmyll-
una. Ath. Nýjar plötur viku-
lega.
Utvarpsvirkja
MHSTARI
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgeröarþjónusta. Gerum viö flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
, óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Siónva,rpsmiðstöðin s/f
Þofsgötu 1$. ■$trrrhI2&8d.
UTVARPSVIRK.IA
MFISTARI
S jón va r ps v iðge rðir
Gerum við allar geröir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
pðfeindstæM
Suöurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315.
Er stiflað?
Fiarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
H jón a r úm—Spr in gdýnur
Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfða-
göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram
leiöum nýjar springdýnur. Gerum við notaöar springdýn
ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1
j , Helluhrauni 20,
ít . j r Hellunraum
Spm§dynur«iTS:
Beltagrafa til leigu
i alls konar gröft.
V. Guðmundsson
Simi 14098.
Vísir auglýsingar
Hverfisaötu 44 sími 11660