Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 13
Vísir. MiOvikudagur 10. september 1975.
13
□AG | D KVÖLD | n □AG | □
Elinborg Stefánsdóttir og Gérard Chlnottl kynna vlsnasttngva I þættinum Ortt og tönlist.
Útvarp kl. 22.35.
Sungið um ústina
t kvöld ætla þau Elinborg
Stefánsdóttir og Gérard
Chinotti aö kynna franska
vísnasöngvarann Guy Béart.
Hann er mjög vinsæll i Frakk-
landi og hefur sungiö opinber-
lega siöan 1957. Béart hefur gert
töluvert af þvi aö færa gömul
þjóölög i nútimabúning. Annars
syngur hann aðallega um ást-
ina sem er aðal „themað” i
þessum þætti.
Guy Béart er verkfræöingur
aö mennt, en lagði þá iðju niöur,
þegar hann varð vinsæll og
þekktur visnasöngvari. En hann
er einkum þekktur fyrir að vera
léttur og gamansamur visna-
söngvari.
Ásamt Guy Béart koma m.a.
fram i þættinum og syngja:
Julitta Greco, sem er einnig
mjög þekkt sem leikkona i
Frakklandi og visnasöngvar-
amir Brasséns, Birgitte Fon-
tain, sem syngur eitt lag ásamt
Arc ski.
HE.
Kvenréttindakonur-
nar setja upp skrifstof-
ur i East End, sem er
verkamannahverfi og
veitir Sylvia Pankhurst
skrifstofunni forstöðu.
Skrifstofan á einnig að styöja
viö bakið á frambjóðanda, sem
býöur sig fram sem óháður en
ætlar aö berjast eingöngu fyrir
málstað kvenréttindakvenn-
anna. Treystir hann og
kvenréttindakonurnar á stuön-
ing fólksins I East End.
En þessi frambjóðandi fellur i
kosningunum. Af þvi dregur
Christabel Pankhurst þá álykt-
un, aö ekki þyði að ausa pening-
um i skrifstofuna f East End og
vill leggja hana niður.
Sylvia er á móti þessu og fær
þvi framgengt, að skrifstofan er
rekin áfram. Við þetta breikkar
biliö milli þeirra systra enda
þóttþær vinni að sama málstað.
Kvenréttindabaráttan er orð-
in allheit og gerast ýmsir vo-
t hita baráttunnar dóu nokkrar kvenréttindakonur, Hér sést útfðr veiflegir atburðir.
einnar þeirra. HE.
Skiljast leiðir
þeirra Sylvíu og
Christabel Pankhurst?
Sjonvarp
k. 21.15.
ífír***ir+****-ír*********'&*'***+'*******+***+****'ít
&
t _______________ **
+
3
*
3
*
*
3
3
3
3
3
3
w
UL
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. sept.
Hrúturinn,21. marz-20. april. Taktu tillit til ann-
arra I dag. Þú getur verið til mikillar hjálpar.
Nautiö.21. april-21. mai. Þú skalt leggja áherzlu
á að vera sem mannlegastur (ust) I dag. Þú færð
tækifæri til aö hjálpa manneskju sem stendur
þér nær.
Tvlburarnir,22. mai-21. júni. Þú getur létt undir
með þeim, sem eiga I einhverjum erfiðleikum.'
Andleg mál eru þér hugstæð þessa dagana.
Forðastu að taka skjótar ákvaröanir.
Krabbinn,22. júnI-23. júli. Það er einhver leynd i
kringum fólk, sem þú hittir I fyrsta sinn i dag.
Framfylgdu hugmyndum þinum um breytta
lifnaðarháttu.
Ljóniö, 24. júlI-23. ágúst. Þetta er ekki góður
dagur til umræöu um fjármál. Þú skalt ekki
treysta upplýsingum, sem þú færö i dag.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú getur vakið at-
hygli meö þvi að láta i ljós þekkingu þina á yfir-
skilvitlegum hlutum. Reyndu að lita á hlutina
frá tveim sjónarhornum.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú skalt nota kænsku
frekar en frekju til að koma fram ásetningi þln-
um. Einhver vinur þinn á i erfiðleikum.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Þú færö gott hugboð I
dag,sem þú ættir að framfylgja eftir beztu getu.
Faröu varlega I samskiptum við annað fólk.
Bogmaöurinn,23. nóv.-21. des. Þaö lltur út fyrir
að þér gangi vel aö ná settu marki. Vertu hagsýn
(n) I dag. Gefðu gaum að þvi hvort samvizka
þln sé alveg hrein.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Dagurinn I dag verð-
ur ósköp llkur gærdeginum. Láttu ekki leiða þig
út I neina vitleysu. Gefðu engar upplýsingar ó-
beðin (n).
Vatnsberinn,21. jan.-29. febr. Þú hefur áhyggjur
af þvl hve viss manneskja er ógætin I fjármál-
um, en þetta gæti veriö fyrirfram ákveðið hjá
henni og haft ákveðinn tilgang.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þú verður fyrir
einkennilegri reynslu fyrri hluta dagsins. Seinni
hluta dagsins skaltu verja til að vinna upp það,
sem þú hefur trassað aö undanförnu.
-k
-ít
*
-»
*
+
-»
-k
-ít
-k
-K
-k
-k
-K
-k
-K
-k
•ít
-k
-k
-Ct
-k
-K
-k
Útvarp kl. 20.20. Sumarvaka:
Einsöngvarakórinn
syngur lög útsett
af Jóni Ásgeirssyni
Arið 1970 tóku nokkrir ein-
söngvarar sig saman og sungu
nokkur þjóðiög I útsetningu Jóns
Ásgeirssonar tónskálds, var Jón
jafnframt stjórnandi verksins.
Einsöngvararnir voru þau
Svala Nielsen, Guðrún Tómas-
dóttir, Margrét Eggertsdóttir,
Ruth L. Magnússon, Gestur
Guðmundson, Garðar Cortes,
Kristinn Hallsson og Ásgeir
Hallsson, bróöir Kristins.
Félagar úr Sinfóniuhljóm-
sveit íslands önnuðust undirleik
ogskiptust einsöngvararnir á að
syngja einsöng I sumum lag-
anna.
Eins og áður segir eru þetta
allt þjóðlög en þau eru Ljósið
kemur langt og mjótt, Krummi
sefur i klettagjá, Stökur, sem
eru þjóðvisur, Vorið langt við
texta eftir Guðmund Bergþórs-
son en Guðmundur er þekktur
einkum fyrir rimur sinar.
HE.
Namskeið fyrir verðandi iðnaðarmenn
Menntamálaráðuneytið hefur ákveöið að halda námskeið
til undirbúnings iðnnáms fyrir þá sem ekki hafa tilskilda
menntun, en eru orðnir 18 ára gamlir.
Kennslugreinar verða: Islenska, danska, enska, stærð-
fræði.
Kenndar verða 30 stundir á viku. Námskeiðið veröur hald-
iö I Vörðuskóla I Reykjavlk (Gagnfræðaskóla Austurbæj-
ar) og hefst 1. okt. n.k. og lýkur um miöjan desember.
Tekið verður á móti umsóknum I skólanum fimmtudaginn
11. og föstudaginn 12. september klukkan 9-12 og 5-7 slð-
degis.
Þeir sem ekki geta komið I skólann á þessum tlma skulu
láta innrita sig I slma 13745.
Menntamálaráðuneytið.
i+**+********+*****53tir*ir+íf+**☆★*★*********+■*+***+☆******+****+*********+☆*