Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 10.09.1975, Blaðsíða 11
Visir. Miðvikudagur 10. september 1975. 11 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLA SVTÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikmynd: Björn Björnsson. önnur sýning i kvöld kl. 20.30. 3. sýning fimmtudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELtA Gestur: Helgi Tómasson Sýningar föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.-15-20. Slmi 1-1200. REYKIAVIKPRTP SKJALDHAMRAR eftir Jónas Arnason. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 2. sýning laugardag kl. 20.30. 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Percy bjargar mannkyn- inu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Fjöldi úrvals leikara m.a. Leigh Lawson, Elke Sommer, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vin- cent Price. ISLENZKUR TEXTI. . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tízkukóngur i klípu Save the Tiger. Listavel leikin mynd um áhyggj- ur og vandamál daglegs lifs. Leikstjóri: John G. Avildsen. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Jack Gilford. Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO From the producer of "Bullitt” and "The French Connection'.' THE SEVEN UPS ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn, sem eiga yfir höðfi sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þú « SS&i l\ MÍMI.. i \\ 10004 LAUS STAÐA Staða aðalbókara við embætti tollstjórans i Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir um stöðuna, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar ráðuneytinu fyrir 10. októ- ber. Fjármálaráðuneytið, 9. sept. 1975. Störf ó teiknistofu Rafmagnsveita Reykjavikur óskar eftir að ráða starfsfólk i eftirtalin störf á teikni- stofu. 1. Starf við kortavinnu, innfærsla á kort og fleira. 2. Starf tækniteiknara. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 18. september 74. W\ 1RAFMAGNS ÍVl VEITA -4. 1 reykjavIkur Blaðburðar- börn óskast Seltjarnarnes Strandir Haga Skúlagata Hlíðar Sóleyjargötu Bergþórugötu Laugarneshverfi Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. á skrifstof- unni Þverhoiti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Miðstöðvarketill óskast 30-40 fermetra ketill óskast ásamt tilheyr- andi útbúnaði. Tilboð berist til Verkfræði og teiknistofunnar s.f. Akranesi, Heiðar- braut 40. Simar 93-1785 og 93-1085.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.