Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 1
VÍSIR „Enginn fengið lóð vegna framlags til Sjólfstœðisflokksins" — sagði Albert Guðmundsson, en vildi ekki rœða um morðsveitirnar — sjó baksíðu „I Kisii berja kennar- arnir nemend- urna með prikum" — viðtal við íslenzka telpu, sem hefur ótt heima í Kenya í eitt ór. — Sjó bls. 3 BRAMBOLT — Gísli Sveinn Loftsson með nýjustu popp- fréttirnar — sjó bls. 8 Ástir og ólfar fyrir vestan — Ólafur Jónsson skrifar um „Skjaldhamra" — bls. 7 Hvað i ósköpunum hefur þessi bill að gera i Vestmannaeyjum? Er nema von að spurt sé. Svarið er að finna á baksiðunni. RÍKISSTJÓRNIN HUNZAR VtlÐI- TAKMARKANIR í NORÐURSJÓ — ó sama tíma og hún reynir að semja um verndun fiskistofna við ísland Meðan íslendingar undirbúa að færa fisk- veiðilandhelgina út i 200 milur og reyna að gera samninga um sem minnstar veiðar innan hennar, rjúfa þeir sjálfir samkomulag um fisk- veiðar annars staðar. samningaviöræðum til að fallast á þann sildveiðikvóta sem fyrst var ákveðinn, gegn enn frekari undanhaldi nágrannaþjóðanna af Islandsmiðum. — ÓH. Sjávarútvegsráðuneytið sendi i gær frá sér tilkynningu um það, að rikisstjórnin mótmælti samning um sildveiðikvóta i Norðursjónum, og skyldu þeir hafðir að engu. Segir að Is- lendingar séu þá ekki lengur bundnir við hámarkstakmörk á afla sem voru ákveðin 19 þúsund tonn á timabilinu 1. júli i ár til ársloka 1976. Danir hafa þegar mótmælt kvóta sinum og fiska nú eins og þá lystir. Norðaustur Atlantshafsfisk- veiðinefndin, sem næstu ná- grannalönd okkar við Atlants- hafið eru aðilar að, ákvað þessa kvóta. Þegar kvótinn var ákveðinn siðast lækkaði hlutur ts- - lands um nær helming. Astæður fyrir þessum takmörkum á sild- veiðikvótanum er ofveiði. Þykir mörgum skjóta skökku við að ts- lendingar virði að vettugi reglur til verndar fiskistofnum þegar ein aðalröksemd þeirra fyrir út- færslu fiskveiðilögsögunnar er verndun fiskistofna. Næsta skref vegna þessa máls verður það, að Norðaustur Atlantshafsfiskveiðinefndin held- ur fund fyrri hluta nóvember. Þá verður reynt að gera nýtt sam- komulag um kvótaskiptinguna, enda er búizt við að fleiri riki mótmæli kvótanum. Rikisstjórnin ætlar þó ekki alveg að sleppa lausu beizlinu af íslenskum fiskiskipum. Veiðar þeirra verða að einhverju leyti takmarkaðar þar til nýtt sam- komulag verður gert. En þangað til verður ekki um neinn kvóta fyrir einstök skip að ræða. Þessi mótmæli rikis- stjórnarinnar má efalaust einnig lita þeim augum, að um mótleik sé að ræða i 200 milna málinu. Verði rikisstjórnin þá t.d. fús i Annað hvort Keflavfk eða Akranes fær nafn sitt skráö á þennan fagra bikar, sem keppt veröur um á Laugardalsvellinum á morgun. Þá mætast knattspyrnuliðin úr þessum bæjum viö Faxaflóann i bikarúrslitaleiknum og er búizt viö miklu fjöri þeg- ar hann fer fram. Bikarinn er gefinn af Tryggingamiöstööinni, sem einnig gaf gamla bikarinn fyrir 15 árum. Sá bikar er nú kominn i vörzlu KR vestur I Frostaskjóli, en KR vann þann bikar oftar en nokkurt annað félag, eöa 7 sinnum alls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.