Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 13
Visir. Laugardagur 13. september 1975. 13 /Eiginmaöur getur veriö sú mesta blessun eöa versta bölvun I lifi J V konunnar. ,07—^ Hún veit aldrei ^ hvoru megin hún á __aövera._____^ Norö-vestan gola. Léttskýj- aö. Hiti: 5-7 stig. Rúbertubridge er mjög vinsælt á Islandi og þúsundir spila i föstu partii einu sinni i viku. Einn mesti bridgespilari okkar tima, Banda- rikjamaðurinn, Charles H. Goren, var góður rúbertubridge- maður. Setjið ykkur i spor hans i eftir- farandi spili: A D-5 V D-3 ♦ D-G-8-7-5-4 * A-G-9 A K-9 V A-K-9-8-4 ♦ K-9-3 * 10-6-2 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur 1 spaði D rd 2 hjörtu 2 spaðar 3 hj. p P 3 spaðar 4 hj. 4 Sp. P P P Goren spilaði út hjartaás, siðan hjartakóng og allir voru með. Hvaö er nú bezta áframhaldið og hverju haldið þið að Goren hafi spilaö? A mánudaginn sjáum við hvemig bandariski bridgemeist- arinn leysti vandann. — Ég vil gjarnan fá tvö lán, en ég þarf ekki aö fá nema annað borg- að, hitt á einungis að notast til þess að greiöa fyrra lánið með. Arbæjarprestakall Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 árdegis. Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Þriðja hugleiðingin i flokknum: Eru sálarrannsóknir ókristilegar. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Grensáskirkja Guösþjónusta kl. 11. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Asprestakail Messa að Norðurbrún 1 kl. 11. Séra Grimur Grfmsson Laugarneskirkja Messa kl. 11. Sr. Gisli Brynjólfsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkrikjan Prestvigslakl. 11. Biskupinn vigir Svavar Stefánsson, cand. theol. til Hjarðarholtsprestakalls. Sr. Garðar Svavarsson lýsir vigslu. Vigsluvottar auk hans sr. Jón Kr. ísfeld prófastur, sr. Þorsteinn L. Jónsson og sr. Þorvaldur K. Helgason. Sr. Þórir Stephensen dómkirkjuprestur' þjónar fyrir altari. Hinn nývigði prestur predikar. Dómkirkjukórinn syng- ur undir stjórn Ragnars Björns- sonar dómorganista. — Púff, er hann Boggi strax búinn að gefast upp á „frelsinu”!!! £/4a//(' Mér þykir það leitt, en ég get bara ekki hjálpað þér, ég gleymdi pennanum minum heima. OeiB /524 | í PAB | í KVÖLdI Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.' 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, sirni 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. f Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- iir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- .svara 18888. Helgar- kvöld- og næturvörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 5,—11. sept. annast Garös Aþótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt, 'annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almenn.um fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166_, slökkvilið simi 51100, j sjúkrábifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Munið frimerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir Breiðholti, fimmtu- daga kl. 9 e.h. SUS þing 12.—14. september 1975. Skráning fulltrúa á 23. þing Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið verður i Grindavik 12.—14. september nk., er hafin. Ungir sjálfstæðismenn, sem á- huga hafa á þátttöku i þinginu, eiga að snúa sér til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna. f Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heim- dallar i Galtafelli við Laufásveg. Skrifstofan er opin frá kl. 9—5. Siminn er 17102. Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu SUS siminn þar er 17100. Aðalfundur félags þingeyskra kvenna i Reykjavik og nágrenni verður að Hallveigarstöðum sunnud. 14. sept. kl. 3 e.h. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Rætt verður um skemmtifund félagsins hinn 15. nóv. og starf félagskvenna á komandi starfsári. Einnig verður borið fram kaffi og eftirsótt með- læti. — Stjórnin Sunnudagur 14/9 kl. 13.00 Gönguferð um Þingvelli. Verð 800 krónur. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands. UTiVISTARf ERÐIR o ______________ Laugardaginn 13.9. kl. 13. Fuglaskoðun og fjöruganga i Garðskaga og Sandgerði. Farar- stjóri Árni Waag. Verðkr. 1000. Fritt fyrir börn . i fylgd með fullorðnum. Sunnudaginn 14.9 kl. 13. Gullgistugjá og Dauðudalahellar. Fararstjóri Einar Ólafsson. Verð kr. 500. Hafið góð ljós með. Brottfarastaður B.S.I. Útivist. Hótel Saga: Haukur Morthens og hljómsveit. Glæsibær: Asar. Hótel Borg: Kvartett Arna Is- leifs, Linda Walker og Janis Carol, skemmta. Tjarnarbúð: Barrok. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Guð- laugssonar. Tónabær: Dögg og Svartálfar. Sigtún: PÓnik og Einar. Klúbburinn:Opus og Mjöll Hólm, og Guömundur Sigurjónsson. Röðull: Stuðlatrió og Anna Vil- hjálms. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sesar: Diskótek — Goði Sveins- son. óðal: Diskótek — Stuart Austin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.