Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardagur 13. september 1975. 15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið COPPELÍA Gestur: Helgi Tómasson 1 kvöld, sunnudag og mánudag kl. 20. Uppselt. Litla sviðið RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. SKJALDHAMRAR 2. sýning i kvöld kl. 20,30. 3. sýning sunnud. kl. 20,30. 4. sýning fimmtud. kl. 20,30 rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HAFNARBIO Cabaret Hin viðfræga og margverðlaun- aða músikmynd, byggð á sam- nefndum söngleik sem fluttur var i Þjóðleikhúsinu. Fáar myndir hafa hlotið eins mikla viðurkenn- ingu um allan heim. Liza Minelli Michaei York Joel Gray ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Bob Fosse Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,30, 8,30 og 11. Athugið breyttan sýningartima. mihvilMVAR'BB Lausnargjaldið Ransom Afburðaspennandi brezk litmynd, er fjallar um eitt djarfasta flug- rán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NYJA BIO From the producer of "Bullitt" and "The French Connection" THIE SIEVIEN UPS ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn, sem eiga yfir höðfi sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og Thc French Connection. Aöalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Köttur með 9 rófur The Cat on nine tails Hörkuspennandi, ný sakamála- mynd i litum og Cinema Scope með úrvals leikurum i aðalhlut- verkum. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve lengi vilfu biða eftir f réttunum? ViHu fá JkitIkíih til |»in samdægurs? KtV.i \iltu bióa til na*sta mnrguns? \ ÍSIK fl\tur frcttir dagsins idag! Bksðburðcir börn óskast Austurbrún Vesturbrún Skólavörðustíg Seltjarnarnes Strandir Haga Skúlagata Hlíðar Sóleyjargötu Bergþórugötu Flatir Vesturgata vism Hverfisgötu 44 Sími 86611 Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Hávallagötu 22, þingl. eign Höllu Skjaldberg, fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri, þriðjudag 16. september 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nuuðunguruppboð sem auglýst var 134., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta I Bugðulæk 6, talinni eign Jóns Þ. Walterssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka ísiands og Guðjóns Steingrímssonar hrl., á eigninni sjálfri miðvikudag 17. september 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nuuðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Langageröi 6, þingl. eign Guö- mundar Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðju- dag 16. september 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nouðungoruppboð sem auglýst var 134., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hiuta I Dunhaga 23, þingl. eign Þórólfs Meyvantssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldhcimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudag 17. september 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nouðungoruppboð sem auglýst var I 73., 75. og 77. tölublaöi Lögbirtingabiaös- ins 1974 á eigninni Svlnabú á erfðafestuiandi á öldum við Ilafnarfjörð.þinglesin eign Magnúsar Hjaltested,fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar, hdi. á eigninui sjálfri mánudaginn 15/9 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.