Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Laugardagur 13. september 1975. íþróttir um helgina Það stœrsta:...bikarúrslitaleikurinn á milli Akranes og Keflavíkur og Reykjavík-Landið í frjálsum íþróttum Laugardagur Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 14.00. Reykjavik — Landið. Keppt i 15 greinum. Reykjavik — Landið. Keppt i 15 greinum. Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14.00. Bikarkeppni KSl. Akranes-Kefla- vik ÚRSLIT. Golf: Nesvöllur kl. 13.00. Veitingabik- arinn. Grafarholtsvöllur kl. 13.00. Inn- anfélagskeppni. Jaðarsvöllur Akureyri. Noröur- landsmötið. Fyrri 18 holurnar. Sunnudagur Frjálsar iþróttir: Laugardalsvöllur kl. 10.00. Golf: Jaðarsvöllur Akureyri kl. 13.00. Norðurlandsmót. Grafarholtsvöllur kl. 9.30. Jón Agnars-bikarinn. Drengjakeppni. Grafarholtsvöllur kl. 10.00. GR- Varnarliðið. Grafarholtsvöllúr kl. 13.00. Chrysler Open. Forgjöf 15 og yfir. Grafarholtsvöllur kl. 14.00. Opin kvennakeppni. 18 holur. SKÁUNN KOSTAÐI 40 ÞÚSUND KRÓNUR — en á 40 ára afmœlinu í ár kostaði 2 milljónir að gera við hann Um helgina vcrður mikið um að vera á Laugardais- veilinum. t dag hefst keppnin Reykjavík — Landið i frjáls- um iþróttum og veröa þrir keppendur frá hvorum aðila. Keppt verður i öllum keppnis- greinum Bikarkeppni FRl. Keppninni verður fram haldiö á morgun fyrir hádegi og á henni að vera lokið fyrir úr- siitaleikinn i Bikarkeppni KSt milli Keflvikinga og Akurnes- inga sem hefst kl. 14:00. Efri myndin er frá Meistaramóti tslands i frjálsum iþróttum en ailir þessir kappar verða í eld- linunni um helgina. Neðri myndin er frá leik Keflvíkinga og Vikings I Bikarkeppninni. 1 þeim leik sigruðu Keflviking- ar. Er það trú manna að þaö liö sem slær Viking úr þeirri kcppninni verði bikar- meistarar það árið — og nú er bara að biða og sjá hvort það stenzt enn eitt árið.... Á morgun — sunnudag — eru nákvæmlega fjörutiu ár liðin sið- an Skíðaskálinn i Hveradöium var vigður með mikilli viðhöfn. Þeirra timamóta verður minnst með kaffikvöldi i skálanum annað kvöld kl. 20,30. Þar verða fluttar ræður og gamlar ininningar úr skálanum rifjaðar upp. Þessi frægi skáli var keyptur til landsins frá Noregi, og kostaði þá fjörutiu þúsund krónur. Það þótti mikill peningur á þeim timum og var ekki öllum gefið um að eyöa slikri upphæð i hús upp á fjöllum, eins og mörgum fannst Hvera- dalimir vera þá. En verðlagið nú er ekki sama og þá — og þú þykir heldur ekki langt að fara upp i Hveradali. Smá viðgerð á gluggum og öðru i skálanum kostaði i' sumar tvær milljónir króna, en um slikt hefur sjálfsagt þeim mönnum, sem stóðu fyrirkaupum á uppsetningu skálans aldrei dreymt i þá daga. Einn aðalhvatamaðurinn að kaupum að skálanum var L.H. Muller, þáverandi formaður Skiðafélags Reykjavikur. Núver- andi formaður félagsins er sonur hans Leifur Muller og verður hann aðalræðumaður i hófinu annað kvöld. A meðan Teitur og félagar. Teiturog þau eru aö minnsta kosti örugg.... og þurfa ekki að horfa upp á þetta.... ^.______ Við erum ekki meðl nein vopn. RODON| — HLEYPTU (—! 'r:/n OKKUR uTifB Þeir eru að bora gat i gegnum loftið! ____________ Hitti hann! Berjist! Dyrnar eru læstar.... Rottufólk gegn áhöfn flaggskipsins. TEITUH TÖFRAMAÐUR Beygðu þig Greipur.... hann k er með byssm,, Ég næ taki á honum! Framh lure» Syndiote. Inc., 1974. World righu rexrved. .... Kuuui'i.... Paö er svo mikill hávaði þarna úti.... að þeir heyra ekki í okkur.... Fleira rottufólk ræðst inn! Það étur menn!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.