Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 12
.r* tlílLHJtPQ bMiiyTrtni Gott dœmi um hinn rólega og markvissa skók- stíl meistarans Fjögur efstu sætin gáfu rétt i undanúrslit, þar sem tefla skal tvöfalda umferð. Siðan mætast tveir efstu menn i 6 skáka einvigi og sá sem þar sigrar verður 10.000 dölum rikari. Mikil barátta stóð um sætin 4, enda til mikils að vinna. Ljubo- jevic tók forystu i byrjun, vann Andersson i 1. umferðog Larsen i þeirri næstu. 1 3. umferö stöðvaði Karpov hann og tók sjálfur for- ustu i 4. umferð ásamt Portisch. Þá var staða efstu manna þessi: 1.-2. Karpov og Portisch 3v. 3-4. Browne og Smejkal 2 1/2 v. 5. Petroshan 2 v. Tal hefur oft byrjað á þvi að tapa i 1. umferð og slðan rifið sig af stað. Að þessu sinni komu tvö núll i byrjun, ann- að gegn Unzicker og hitt gegn Browne. Petroshan hafði annan hátt á. Þar sat öryggið i fyrirrúmi og i 7 fyrstu umferðunum gerði hann allar skákir sinar jafntefli. 1 8. umferð vann hann svo Gligoric og með vinningsskák gegn Larsen i lokaumferðinni var „gamli” heimsmeistarinn sloppinn i gegn. Þrátt fyrir áföllin i byrjun náði Tal sér merkilega vel á strik og i siöustu umferð telfdu hann og Ljubojevic hreina úrslitaskák um sæti i undanúrslitunum. Þvi miður fyrir Tal endaði hann mót- ið eins og hann byrjaði og þar með var draumurinn búinn. Smejkal átti lengstaf góða mögu- leika, eða allt þar til 3 umferðir voru eftir. Úr þeim hlaut hann að- eins 1 v. og tapaði illilega fyrir Gligoric. Eins og svo oft áður hleypti Smejkal sér gjarnan i heiftarlegt timahrak og kom það eðlilega nokkuð niður á tafl- mennskunni. Andersson byrjaði mjög illa, og hafði aðeins hlotið 1 vinning úr 5 fyrstu skákunum. Honum tókst þó að bjarga andlit- inu með þvi að sigra bæði Karpov ogPortisch. Larsen tefldi manna glæfralegast og gerði aðeins 2 jafntefli. Slikur taflmáti gefur oft góða vinninga, en þvi miður einn- ig ljót töp, og gegn 7 efstu mönn- um mótsins hlaut Larsen aðeins 1 vinning. Fyrri skák þáttarins i' dag er gott dæmi um hinn rólega og markvissa skákstil heimsmeist- arans. Gligoric tefldi uppáhalds- afbrigði sitt i spánska leiknum, en allt kemur fyrir ekki og hann er yfirspilaður jafnt og þétt. Hvitt: Karpov, Sovétrikin . Svart: Gligonc, Júgóslavia. Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. C3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rb-d7 11. Rb-d2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rfl Bf8 14. Rg3 g6 15. a4 c5 16. d5 Rb6 17. De2! . Rxa4 18. Bxa4 bxa4 19. Hxa4 Bg7 20. C4 Bc8 21. Bd2 Hb8 22. Hbl He7 23. Rel He-b7 24. Rd3 Hb3 25. Hb-al Re8 26. Bc3 Dh4 27. Hl-a3 f5 28. Bel De7 29. Hxb3 Hxb3 30. Rcl Hb8 31. Rd3 Hb3 32. f3 Dg5 33. Kh2 Rf6 34. Dc2 Hb8 35. b4 fxe4 36. Rxe4 Rxe4 37. fxe4 De3 38.bxc5 Dxe4 39. cxd6 Bf5 40. Ha3 ' Hc8 41. Hc3 Bf8 42. Bf2 Bxd6 43. Da2 a5 44. c5 Gefiö. Að lokum sjáum við skákina sem batt enda á möguleika Smej- kals. Hvitt: Gligoric, Júgóslavia. Svart: Smejkal, Tékkóslóvakia. Gunfelds-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. Be3 Dc7 11. Hcl Hd8 • 12. Dd2 Da5 13. Hf-dl b6 14. Bh6 Ba6 15. Bxa6 Bxh6 16. Dxh6 Dxa6 17.RÍ4 cxd4? 18. Hd3' Db5 19. Hh3 De5 20. Dxh7 + Kf8 21. Re6+ fxe6 22. Dxg6 Df6 23.HÍ3 Dxf3 24. gxf.3 d3 25. Khl Gefið. Jóhann örn Sigurjónsson MÍLAHÖ 197S 1 Po RT ISCH Iz 'k k % 1 'k 0 i i II •k 1-2. 1 7 K ftRPov/ 'LW k i 'lz 'k 'll 0 i ’k 1 ‘k b'k PE.TKOSHO-M 'k 'lz k 'lz 'k 'k •k i i 7i h fa'/l 4 LáaGOD EL V i C ‘k 0 'k k 'k 1 1 'k i 0 1 b /'í 5- SMEXftL 'lz ‘k ‘U k 1 'k 'lz 0 i k 7i fa b SRO WNE 0 ‘h. ■k k 0 1 ‘h. 'lz 'k 'lz i 5 '/-2. + TélL ’/l 'k 'Ul 0 ’/l 0 1 'k l 0 i S'/z 8 ftN/DE R.SSON 1 1 k o k 'lz 0 0 0 'lz i s ft OrL i ö O R. i C 0 0 0 ’k i 'k 'k l ol l k S- 10 LftRStN 0 Vz. 0 0 0 'k 0 i T i i s II. Ut/ZiCKER 'lz 0 'h- 1 'k 'k 1 7 2 0 0 Uk S 11. MflRÍ OTT i 0 'k 'lz o k 0 0 0 'k 0 'lz í 7,'k Visir. Laugardagur 13. september 1975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.