Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 13.09.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 13. september 1975. n □AG | D KVÖLD | Li □AG | Hann virðist ekki eiga i neinum vanda þessi læknir enda aöal „séniið” I myndinni. Sjónvarp kl. 20,30 í kvðld: „Lœknir í vanda í líkhúsinu ## Doctor Waring er hálf hrædd- ur I likhúsum. Hann og Stuart Clark veðja hvort hann geti dvalið þar eina nótt. Gengur gamanið aðallega út á þetta. Einnig kemur til sögunnar kvenlæknir að nafni Mary. Hún IÍTVARP • Laugardagur 13. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Brynjúlfsdóttir les sögu sina „Matta Patta mús” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Á þriðja timanum. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikar. El- friede Tröstchel, Peter And- ers, Anneliese Rothenberg- er o.fl. syngja lög úr óper- ettum eftir Lehár. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur lög úr „Svanvavatninu” eft- ir Tsjaikovsky, Anatole Fistoulari stjórnar. 15.00 Bikarkeppni KSÍ. Jón Ásgeirsson lýsir úrslita- leiknum milli ÍBK og 1A á Laugardalsvelli. 16.30 Hálf fimm. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Popp á iaugardegi. Hulda Jósefsdóttir sér um þáttinn. 18.10 Siðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Séð og heyrt i Armeniu. Fyrri þáttur Gunnars M. Magnúss rithöfundar. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannésson bregður plötum á fóninn. hefur alltaf verið að gera hosur sinar grænar fyrir Waring og elt hann á röndum. Bingham fellir til hennar ástarhug. Stuart Clark og Bingham taka það að sér að hræða Waring 20.45 Hornsteinn heimilisins. Siðari þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur um hús- mæðrastéttina. 21.20 Létt tónlist frá austur- riska útvarpinu.Karl Kraut- gartner stjórnar hljóm- sveitinni, sem leikur. 21.45 „Ljóð vega salt” Sigurður Pálsson les úr bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. SUNNUDAGUR 14. september. 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 11.00 Prestvfgslumessa i Dómkirkjunni. Biskup Is- lands vlgir Svavar Stefáns- son cand. theol., settan sóknarprest I Hjarðarholts- prestakalli. Vigslu lýsir séra Garðar Svavarsson. Vigslu- vottar auk hans: Séra Jón Kr. Isfeld prófastur, séra Þorsteinn L. Jónsson og s.éra Þorvaldur Karl Helga- son. Séra Þórir Stephen- sen þjónarfyrir altari. Hinn nývigði prestur predikar. Dómkórinn syngur. Söng- stjóri og organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög. pgens Ellegaard leikur. þessa nótt sem hann dvelur i lík- húsinu. Bingham gerir það vegna þess að hann er hrifinn af Mary en Stuart Clark vegna þess að hann vill vinna veðmál- ið. — HE. 14.00 Staldrað við á Patreks- firði — fimmti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Bikarkeppni K.S.Í. Jón Asgeirsson lýsir úrslita- leiknum milli Í.B.K. og l.A. á Laugardalsvelli. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Sitt- hvað af Austurlandi. 18.00 Stundarkorn með selló- leikaranum Pablo Casals. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til umræðu: Offjölgun lækna? Stjórnandi: Baldur Kristjánsson. Þátttakend- ur: Orn Bjarnason skóla- yfirlæknir, Jónas Hall- grlmsson dósent og Jóhann Tómasson læknanemi. 20.00 Sinfóníúhljómsveit Islands leikur I útvarpssal. Einleikari: úrsúla Ingólfs- son. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pianókonsert I B- dúr (K-595) eftir Mozart. 20.30 Þriggja alda minning Brynjólfs biskups Sveins- sonar.Helgi Skúli Kjartans- son flytur erindi. (Hljóðrit- að á Skálholtshátið I júli s.L). 21.00 Frá tónleikum Tóniist- arfélagsins I Háskólabiói 17. mai s.l. Gérard Souzay og Dalton Baldwin flytja söngva eftir Johannes Brahms. 21.30 „Móðir min”. Kafli úr bókinni „Skýrsla til Grecos” eftir Nikos Kazan- tzakis. Erlingur Halldórs- son les þýðingu slna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. september: Hrúturinn, 21. marz-20. april: Þér hættir til að vera heldur eyðslusamur. Reyndu að sjá kosti sparnaöar. Vinir þínir gefa þér orð I eyra seinni- partinn. X ★ X X- ■ «■ ★ «- X «- X- «- X «- X «- X «- )«- «- «- ★ «- >f «- X «- X- «- X- «- X- )f X- «- X- «- X- «- X- ' «- X- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X «- X X X X X X X . ri- X X X X X X X . X X X X X X X X X X X X X X -tt -tt * * ¥ -k ¥ ¥ -s ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ' ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ X - • “ ' ¥ & & ^ Fallegcr — vandaðar ^ | gjafavörur ^ ★ | Opið í dag | laugardag til kl. 12 m m i m Nautið,21. apríl-21. mal: Framfarir á fjármála- og viðskiptasviðinu. Yfirkeyrðu þig samt ekki. Taktu ráðum samstarfsmanna þinna. Tviburarnir, 22. mal-21. júni: Þér getur reynst erfitt að losna undan áhrifum frá gömlum tlma. Reyndu eftir megni aö vera vingjarnlegur og vera samstarfsmönnum þinum til geðs. Merki- legar fréttir seinnipartinn. Krabbinn,22. júní-23. júll: Einhverjir erfiðleikar gætu komiö upp á daginn fyrri hluta dags. Þú gætir fengiö neikvæð svör og átt I erfiðleikum með að taka ákvarðanir. Ljónið,24. júli-23. ágúst: Eitthvert samkomulag sem þú hefur gert, fer i taugar þlnar, en vertu jákvæöur gagnvart breytingum. Taktu þátt I já- kvæðu samstarfi. Meyjan, ágúst-23. sept.: Byrjaðu ekki á neinu nýju I dag. Athugaðu vel hvað þú gerðir I siðustu viku. Þú gætir orðið eitthvað lasinn I dag. Vogin, 24. sept.-23. okt.: Ýmsir erfiðleikar gætu komiö fyrir þig árla dags, svo reyndu að fara ekki of snemma á fætur. Reyndu að byrja seinni- partinn á verki, sem þú hefur dregið of lengi. Drekinn, 24. okt.-22. nóv: Hugmynd sem vinur þinn fær kann að valda þér áhyggjum. Ósam- komulag vegna trúmála eða stjórnmála kemur skyndilega upp. Vertu heima I kvöld. Bogmaðurinn, 23. okt.-21. des.: Athugaðu hvort þú sért ekki að spara eyrinn og kasta krónunni. Reyndu að vera fjárhagslega meira sjálfstæður. Þú færð góðar fréttir slðdegis. Steingeitin, 22 . des.-20. jan.: Ef einhver ráðleggur þér aö fresta einhverju I dag skaltu fara eftir þvl. Þetta verður erilsamur dagur I fjármálunum og þú vinnur sigur, ef þú breytir um stefnu. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb.: Þér reynist erfitt aö byrja þessa viku. Foröastu fólk sem er meö baktal um náungann. Málin gætu tekið aðra stefnu slödegis. Fiskarnir, 20. febr.-20.marz: Erfiðleikar fyrir hádegi gætu seinkað fundum og samkomulagi. Takmörk geta virzt f jarlæg. En gerðu ekki veður út af engu I kvöld. Vorum að taka upp mikið af lituðum kristal LITIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUURVAL. VÖRUR FYRIR ALLA~ VERÐ FYRIR ALLA IIHH- HHISIIIL ^ V Laugaveg 15. Sími 14320 ^ íyrstur meó fréttimar VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.