Vísir


Vísir - 24.09.1975, Qupperneq 10

Vísir - 24.09.1975, Qupperneq 10
10 Visir. Miðvikudagur 24. september 1975 Happdrætti biaðsölubarna VIsis hefur vakið mikla athygli og söiubörnum liefur fjölgað daglega. Sölubörnin fá happ- drættismiða fyrir hver tiu seld blöð, og þrir vinningar eru drcgnir út vikulega. — t gær var þetta gert i fyrsta skipti og komu uþp númerin 22, - 106 og 338. - Andrés Hannesson, 12 ára, með vasatölvu, sem hann vann i söluhappdrættinu. — Ljósm: JIM. Margir tugir unglinga safnast saman fyrir framan Visis-afgreiðsluna á Hverfisgötu nokkru áöur en blaðiö kemur út. HLUTU VIÐURKENNINGU FYRIR DUGNAÐINN Sölubörnum Vísis fjölgar dag fró degi ACTIOiy Afgreiöslufólkið hefur nóg að gera og stúlkurnar eru ekki siður að- gangsharðar en strákarnir.. ■ ’' •- < / *..í' m I : Vinningar fyrstu viku söluhappdrættisins hafa verið opinberaðir. Númerin eru hirt I texta hér á siðunni. Hér eru vinningarnir sem dregnir eru út vikulega. Það eru vasatölvur, skólaúr, kassettutæki og leik fangið „Action-man”. — Um næstu mánaðamót verður byrjað að verðlauna duglegustu blaðburðar börnin og verður fljótlega skýrt frá tilhögun þeirrar viðurkenningar. Þessi ungi maður fékk það vandaverk að draga út fyrstu þrjá vinningana. Eins og vera ber tckur hann starfið með mik- illi alvöru. Krakkarnir virða fyrir sér verðlaunagripina og áhuginn I svipnum leynir sér ekki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.