Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 26.09.1975, Blaðsíða 20
-*>-r p >oj-r -aomini -Da§ 020; tDmuD2> rcrraui H-n_______________________________2>NJ0>H 20 Visir. Föstudagur 26. september 1975 Þetta var grimmileg barátta, og óhugnanleg hljóð bæði manns og dýrs bergmáluðu á leikvanginum. Þú baðst um að rúlla einni bollu til þin. tk,** Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. september: Hrúturinn 21. marz — 20. april: Þú finnur hvöt hjá þér að segja einhverjum meiningu þina um- búðalaust en reyndu samt að móðga engan. Athugaðu gang þinn i umferðinni fyrir hádegi. Farðu á stefnumót seinnipartinn. Nautið 21. april — 21. mai: Þú verður að vera varkár i dag. Farðu nákvæmlega eftir fyrir- mælum sem þér eru gefin. Trufl- aðu ekki aðra i umferðinni i dag. m Tviburarnir 22. mai — 21. júni:- Farðu snemma á fætur i dag, heppilegur dagur til útilffs. Kvöldið er tilvalið tii að hitta þá sem þú elskar. m Krabbinn 22. júni — 23. júli: Ljúktu verkefnum af fyrrihluta dagsins og njóttu seinnihlutans með vinum. Taktu tillit til ann- arra frekar en að fara alltaf þinar eigin leiðir. Nf Ljónið 24. júli — 23. ágúst: Vinur þinn reynir að fá þig út á hálar brautir f dag. Það gæti veriö vel þess virði að vera með. Láttu ósk- ir þinar i ljós. Meyjan 24. ágúst —• 2»i septem- ber: örlögin eru hagstæð i dag til þess að komast að góðu sam- komulagi við fólk. Snilligáfa þin skaðar ekki. Farðu út að skemmta þér i kvöld. & ^ Vogin24. sept. — 23. okt.: Dagur- inn er heppilegur til Iþróttaiðkana eða smáferðalaga. Farðu ekki út i kvöld, reyndu heldur að lesa i góðri bók heima fyrir. Drekinn 24. okt. — 22. nóv.: Heppilegur dagur til þess að huga að fjármálum. Hafðu náiö sam- starf við maka I dag. m Bogmaðurinn 23. nóv. — 21. des.: Þetta verður sennilega erfiður dagur. Mundu að vikja vel i um- ferðinni. Vertu bliður i umgengni viðmaka þinn. Steingeitin 22. des. — 20. jan.: Flausturslega afgreidd mál gera illt verra. Seinnihlutinn er tilval- inn tíl að hitta fólk. Láttu „plata” þig til einhvers i kvöld og farðu á stefnumót. Vatnsberinn 21. jan. — 19. febrú- ar: Jákvæðra áhrifa gærdagsins gætir enn i dag. Notaðu þér öll tækifæri sem bjóðast. Reyndu að koma þér áfram i samkeppninni. Fiskarnir 20. febr. — 20. marz: Trúðu ekki söguburði sem þú heyrir i dag, hann er ýktur. Það er slæmt að slóra i starfi og eyða of miklum tima i slúðursögur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.