Tíminn - 19.10.1966, Side 12

Tíminn - 19.10.1966, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 19. október 1966 TÍMINN GLÆSILEGT SÓFASETT KJÖRGARÐI GETUM NÚ SELT HIN GLÆSILEGU ETNA-sófasett Me8 snúanlegum stálfótum. Getum einnig selt þeim, sem hafa keypt ETNA-sófasett snúanlega stálfætur. SÍMAR 18-5-80 og 16-9-75. S.Í.B.S. S.Í.B.S. Dregið hefur verið í merkjahappdrætti Berkla- varnadagsins 1966. Upp kom nr. 27815 Vinningurinn er bifreið að frjálsu vali að fjárhæð kr. 150.00000. Éigandi vinningsnúmersins framvísi því í skrif- stofu vorri. Samband ísl. berklasjúklinga, Bræðraborgarstíg 9. M.s. ANNA BORG Síðasta ferð frá Ítalíu og Spáni fyrir jól. Lestum vörur í Genova til Reykjavíkur 14.—15. nóvember n-k. og Almería 18,—19. n.k. Fleiri lesturnarhafnir koma til greina. Upplýsingar veittar í skrifstofu vorri Garðastræti 3> sími 11120. Skipaleiðir h.f. :t SUNNLENDINGAR RANGÆINGAR — ÁRNESINGAR Höfum opnað mikinn vörumarkað, inn af verzlun- inni Ölfusá á Selfossi. í Sama vöruval og í verzlununum í Reyjavík. Sömu lágu verðin. Aðeins opið frá kl. 1 e. h. og fram að næstu helgi. BÍLL ÚSKAST Vil komast í asmband við mann sem vill selja 2—3 ára — 4—5 manna bíl sem má greiðast í góðum skulda bréfum. Tilboð leggist inn á af greiðslu Tímans fyrir mán aðamót merkt ,,góður bill 1889“ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SELFOSSI BORÐ FYRJR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE UUXEl Ö—c Tr TT FRÁBÆR gæði FRÍTT STANDANDI STÆRÐ: 90X160 SM iVIÐUR: TEAK FOLÍOSKÚFFA ÚTDRAGSPLATA MEÐ A I GLERI ■ SKÚFFUR ÚR EIK HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 LAND-ROVER - BRONCO Getum útvegað mög fallegar klæðningar í Land- rover og Bronco. Sýnishorn fyrirliggjandi. Mjög auðveld ísetning fyrir hverii sem er. IÐNFRAMI S. F. Hverfisgötu 61 Sími 21364. BÆNDUR Léttið störfin Klippið kýrnar fyrir veturinn. Wolseley loftknúnu kúaklippurnar fyrirliggjandi. Verð aðeins kr. 1.785-00 GLÓBUS HF. Lágmúla 5 — Sími 1-15-55.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.