Tíminn - 01.11.1966, Page 9

Tíminn - 01.11.1966, Page 9
ÞRIÐJUDAGTJR 1. nóvember 1966 TÍMINN 9 Haildór KrlstjáBisson: LÁNSF JÁRKREPP A OG VERDBÓLGA í Mbl. 20. október sl. er sagt frá umræSum á Alþingi. Þar er þetta m.a. kistt eftir Gylfa Þ. Gíslasyni viðskiptamálaráðherra: „Ég vil einnig benda á, að það stangast á, þegar menn í öðm orðinu tala um að allt sé í kalda koli, en segja svo í hinu, að lánsfjárskotur standi framkvæmdum fyrir þrifum. Það er augljóst, að menn sækj- ast einmitt eftir lánum vegna þess að þeir eru ful'lir fram- kvæmdahugar og Hta björtum augum til framtíðarinnar. Ef hér hins vegar væri allt í kalda koli, þá væri það mjög hæpið að til lánsfjárskorts kæmi, því að enginn hugsandi maður fer að leggja út í framkvæmdir, þeg ar auðn blasið við í efnatoags- málum.“ i Samkvæmt þessu er lánsfjár- skortur einkenni velmegunar og þá væntanlega rökrétt afleiðing góðrar stjórnar. Hitt eru hörð orð að enginn hugsandi maður leggi út í fram- kvæmdir þegar hart er í ári og óvissa framundan- Svo geta þeir talað, sem lærðir eru í skrifstofum en aldrei hafa hlotið reynslu í skóla lífsins og veruleika þess. Menn gera það ekki alltaf að gamni sínu að taka lán. AlHr at- vinnuvegir þurfa rekstursfé og því meira sem tilkostnaður er meiri. Verzlun þarf 3 milljónir í sömu vörubirgðir og henni dugði 2 millj ónir til fyrir fáum árum. Á síðustu árum hafa nokkur frystitoús fengið sér flökunarvélar sem spara mannahald og nýta fisk ipn betur en áður var gert. Væri ekki eðlilegt að fleiri frystihús vildtt þá sHk tæki, enda þótt svart væri framundan i efnahagsmál- mm? Þannig má neína mörg dæmi úr fiJlum atvinnugreinum. Vélvæðing og hagræðing kostar oft fjárfestingu og kallar því á lánsfé og það engu síður í slæmu ánferði. Það er boðað í fjiárlagafrum- varpi voru að ríkisstjómin hafi toug á „að bæta aðstöðu við vörn- afgreiðslu útgerðarinnar við Rvík urhöfn. Stjórnin telur, að e.t... mætti minnka halla á skipaútgerð ef afgreiðsluskilyrðin væru bætt. Þannig fer hugsandi mönnum oft að þeir vilja kosta ærnu til að gera rekstur sinn hagkvæmari. Vera má að viðar sjái afgreiðslu- menn ástæðu til að leggja fé i að- stöðubætur við vöruafgreiðslu Stundum verður að leggja allt kapp á að fá hlutina gerða, hvað sem þeir kosta. Svo er önnur hlið á þessum mál um öllum. Það er verðbólguhlið- in. Hún kynni líka að hafa áhrif á eftirspum eftir lánsfé. Ef verðlag hækkar um 10% ár- lega, tvöfaldast verð á tæpum 8 árum en sé hækkun 15% árlega tvöfaldast verðið á 5 ámm. Elest- ir munu nú orðið gera ráð fyrir áframhaldandi verðbólgu. Við- skiptamálaráðtoerra vill mæla vöxt verðbólgunnar hundraðshlutum miðað við næsta ár á undan. Þá átta menn sig síð- ur á því hvernig skriðan fellur með sívaxandi hraða því að 30 kr. hækkun reiknast þá ekki meiri við bót en 10 krónur tólf árum áður Ef vöxturinn er 10% árlega hækk ar það sem kostaði 100 krónur um 10 krónur fyrsta árið, á fimmta ári um rúmlega 14 krónur og 60 aura og kemst þá í 161 krónu, á áttunda ári ar hækkun- in tæpar 19 krónur og verðið fer upp í 207 krónur er næstu hundr- að krónur bætast við á einum fjórum ámm. Fjórða hundraðinu veltir þetta upp á sig á einum þremur árum og fimmta hundrað inu á tveimur árum og fjórum mánuðum. Á 21 ári hefur verð- lagið sjöfaldast. Þá er 70 króna hækkun á ári orðið jafnt og 10 króna hækkun í byrjun eftir reikn ingi viðskiptamálaráðherrans. Þannig herðir verðbólguskriðan á sér með hverju árinu eins og hver maður getur reiknað. Er nú nokkur furða þar sem svona er stjórnað að menn séu ófúsir að geyma peninga? Þetta ástand herðir á mönnum að nota peningana strax og kaupa helzt áður en þeirra er aflað. Með dekri sínu við verðbólguna gerir ríkisstjórnin það að verkuni að almennt er reiknað með áfrani haldandi verðbólgu, og' þá er vand inn um það bil óviðráðaniegur. Trúin á verðbólguna gengur næst um þvi af sparseminni dauðri, herðir á kaupaæði og vekur ofsa lega ásókn í lánsfé. Það eru tvær ástæður til þess að eftirspurn er mikil eftir láns- fé: Annars vegar er miskunnariaus nauðsyn nýrra framkvæmda og aukins rekstursfjár. Hins vegar viðleitni manna að koma pening- um sínum í eitthvað annað áður en þeir rýma og helzt að kaupa að einhverju leyti í Skuld, það sem keypt er. Hvorugt eru vottur um gott stjórnarfar. Viðskiptamálaráðherra ætti helzt að skilja að lánsfjárkreppa er engan veginn sönnun fyrir góðu stjórnarfari eða traustu efna hagslífi- Það er mælikvarði á stjómar- far hvað þjóðinni verður úr afla sínum. Þegar lítið verður úr mikl um afla og nauðsynlegar fram- kvæmdir mæta afgangi er ekki vel stjómað. Vandi stjórnarvalda er sá að beina fjármagninu að því sem gagnlegt er og uppbyggilegt. Þegar vinstri stjórnin var að lögfesta skyldusparnað sagði einn af Viðreisnarherrunum að það eitt út af fyrir sig að lögbjóða þyrfti skyldusparnað sýndi að eitthvað væri bogið við efnahagsmálin og stjórn þeirra. Þá var lögfestur 6% sparnaður. Viðreisnarstjómin hækkaði i 15%. Þá lítur hún sjálf væntanlega þannig á, að nú sé efnahagsmálunum 150% ver stjórnað en I tíð vinstri stjóra- arinnar. Meðan íslenzk alþýða þorir hvorki að treysta stjórninni né krónunni er ekki von á góðu í efnahagsmálum. Halldór Kristjánsson. Sextugur í dag: FINNB0GIGUDLAUGSS0N Borgarnesi Finnbogi Guðlaugsson forstjóri Bifreiða- og Trésmiðju Borgar ness h.f. er sextugur i dag. Hann er Borgfirðingur að ætt og uppruna, fæddur að Snældubeins- stöðum í Reykholtsdal, 1. nóv. 1906, sonur hjónanna Sigurbjarg ar ívarsdóttur og Guðlaugs Hann essonar er þá voru búendpr þar, elztur af fjölmennum barnahóp þeirra. Finnbogi ólst upp með for- eldrum sínum og vann að búi þeirra til tvítugs, er hann fór sem ráðsmaður að búi Jóns Bjarnason ar læknis að Kleppsjárnareykj- um. Finnbogi var á þeim ánim áhugasamur um sauðfjárrækt og glöggur fjármaður. Árið 930 verða þáttaskil í lífi Finnboga. Hann gerist þá meðeig andi í bifreiðaútgerð Sveins Svein björnssonar sem þá hafði um nokkurt tímabil haft vöra- og fólks fiutninga í Reykholtsdal og Hálsa sveit. Fljótlega færðu þeir fé- lagar út kviarnar og unnu þar brautryðjendastarf m a. með áætl unarferðum til Reykjavíkur um Kaldadal yfir sumartímann, þar til Hvalfjarðarvegurinn leysti þá leið af hólmi. Bifreiðaútgerð þeirra færðist einnig í aukana með fleiri og stærri bifreiðum og var svo komið árið 1933, að Finnbogi stofnaði fyrirtæki í Borgarnesi, Bifreiðastöð Finnboga Guð- laugssonar. Sveinn hafði þá geng ið úr sameign þeirra vegna breyttra atvinnuhátta um skeið, !en kom fljótlega í sameign þeirra aftur og til starfa við fyrirtæki þeirra. Bifreiðastöð þessa ráku þeir til ársins 1943; er Kaupfé lag Borgfirðinga keypti stöðina og hefur rekið síðan. Á meðan þeir Finnbogi og Sveinn ráku bifreiðastöð sína ráku þeir einnig viðgerðaverkstæði fyrir bifreiðar og við það fór Finnbogi að starfa, er hann hætti bifreiðarekstrinum. Árið 1946, stofnaði Finnbogi ásamt Kaupíé- lagi Borgfirðinga og Búnaðarsam bandi Borgarfjarðar fyrirtækið Bifreiða- og Trésmiðju Borgar ness og hefur veitt þvi forstöðu síðan. Finnbogi Guðlaugsson hefur auk þeirra starfa, sem að framan greinir, sinnt ýmsum störfum í fé lagsmálum m.a. sat hann í hrepps nefnd Borgameshrepps í 12 ár, í stjórn Hótels Borgarness og jstjórn Sparisjóðs Mýrasýslu, auk ifleiri trúnaðarstarfa, sem hér |verða ekki talin. Þessi stutta írfi sögn af störfum Finnboga Guð- laugssonar segir að visu ekki mik ið um manninn eða störf hans. Þó er hún frásögn af manni, sem far Framhald á bls. 15. iá Hnnskur kvennakór Að aflokinj tveggja man- aða söngför um Bandaríkin >g Kanada kom Kvennakor Alþýð unnar t Helsinki hér við og hék samsöng á vegum Finn- Iandsvinafélagsins hér i bæ Kórinn skipa nálægt fimmtíu kvennaraddir, og mvnda alt raddirnar þar traustan grund- völl með jöfnum og áferðarfal legum blæ. Sópraninn stendur vel fyrir sínu með óþvinguðum söng, sem gefur aftur eðlilega og jafna heildarmynd Verkefnin voru eðlilega mest megnis finnsk. að undanskild- um fjórum 16 .aldar Madrigöl um, og var sá eftir Giaches de Wert einkar hugstæður, Sibelius skipaði allstóran sess á efnisskránni og má til nefna „Sydámeni laulu“ áhrifa mikið lag í góðri túlkun. Norrænir Sinfóníuhljómsveit tslands minntist 20 ára afmaúis Nor- ræna tónskáldaráðsins með há tíðatónleikum i Samkomuhúsi Háskólans þ 27. okt. s.l. Stjórnandi hljórasveitarinn. ar var Norðmaðurinn Sverre Bruland, og eioleikari finnski píanóleikarino Kurt Walldén. Verkefni þessara tónleika voru eitt hljómsveitarverk frá hvedju hinna fimm Norð >r landa. . Finnska tónskáldið Scl*-ji Palmgren (1878-51) samdi á sín um tima fjóra píanókonserta og var sá nr. 2 „Fljótið" all- mikið leikinn á árururn fyrir fyrri heimsstyriáld. Verk þetta sem sprottið er beirk úr jarð- vegi þeirrar „Rómahtíkur“ sern þá var allsráðan.h hefur f.vrir löngu lifað sitt fegursta. Þ-átt fyrir tæknilegan glans, upp- blásnar línur og margs konar ytra skraut, er þecta um/angs- mikla verk lífvana Píanóleikarinn Kurt V/alldén kom öllu tæknilegu vel til skila með öruggri og glæsilegri sp’lr- mennsku, en leiddi b’essunar- lega hjá sér þá ofhleðslu í túlk un, sem er svo nærtæk í þessu verki. Hljómsveitarröddin er á köfl um all sjálfstæð og hv’lir tals- vert á blásurunum. sem stóðu vel fyrir sínu. Samleikur píanós og hljómsveitar vsr í allgóðu jafnvægi. Með einsöng fóru þær Or- vokki Kalliomaki og Anneli ^ai tia. sem báðar stóðu sig ágæt- lega. Stjórnandi kórsins er Ossi F1 ! okas, en sökum forfalla var Maja-Liisa Lehtinen við stjórn nú. Hún er skilmngsgóður og öruggur stjórnandi, sem legg- ur ekki mikið rpp úr stórátö'- : um, en reyni, að nota sein “ozt og hóflegast sinn efoivið og * hinum eðlilega og tilgerðar- lausa söng liggur stvrkur kórs- ins. Allar sungu konurnar blaðalaust, sem ber ra>1 um 2 huga og vilja til a;V giöra sem bezt. Búast hefði mátt við be'rf aðsókn á þesa tómeAa af háflu kórfólks hér úr bæ en raun varð á. Söngkonuii i n var vel fagnað og sungu þæ- aukalög. TTnnur Arnórsdóttir. Danski höfundurinn Knud- áge Riisager (1897) hefur sam ið mörg og margs konai konar tónverk. Tilbrigði þau, sem hér voru flutt ,eru um 40 ára göm- ul, og hefði verið froðiegt að heyra eitthvað af nýrri verkum hans. Auðfundið er, að höfund ur karin vel sitt verk og er sjálfum sér samkvæmur. Þó ristir ekki djúpt í þessum til brigðum Túlkun hljómsveitar- innar var á köflum riðandi, þótt vfirhorðið vær: brotalaus:, Eftlr David Monrad Johan- sen (18881 norskan höfund var flutt sinfóníska ljóðið „Pan ‘ athyglisverð tónsmíð. þar sem höfundur fer engar krókaleiðir en segir sitt á einfaldan nátt Svíinn Lars Erik Larson (1908) átti þarna þriggja þátta tónverk fvrir hljómsveit Flurn ingur hljómsveitarinnar á tveim ofangreindum verkum var um margt ágætur Þáttur Guðrúnar Ósvífursdótt ur úr Sögusinfóníu Jóns Le>ts var annar í röðinni á þessum t.ónleikum. Höfundur lýsti fll drögum þessa verks ásamt strór ingum í Ríkisútvarpið nú nv lega. Þrátt fyrir líkams. og sal arúttekt á fyrrnefndri persónu er hlustandi litlu nær. þegar til spilamennskunnar kemur Þátturinn um Guðrúnu Ósvif ursdóttur með ..stemningsrík- um“ inngangi“ sem lofar miklu Framhairi « 6 síðu Borodin-kvartettinn Borodin strokkvartettinn frá Moskvu hélt tónleika íAustur bæjarbfói fyrir áheyrendur Tónlistarfélagsins s.l. föstudag, Fjórmenningarnir, Dubinsky og Alexandrof, fiðlur, Berlin- sky, celló, og Shebalin, viola, léku þrjá'kvartetta eftir Shosta kovitch, Beethoven og De bussy. Góður strengjakvartett get ur haft ótæmandi möguleika > túlkun hins nána samspils, sem þessi innbyrðis skyldu hljóð- færi gefa til efni til. En sú fágun og samhæfing, sem upp af því sprettur er árangur þrot lausrar andans- og líkams- vinnu. Einmitt þessi gegnsamræm andi árangur birtist hlustend- um í leik Borodin-kvartettsins. Túlkun þeirra fjórmenning- anna átti sér engin takmörk í vídd og breidd, Frá hinum innsta og smæsta kjarna óx hver tónn í höndum þeirra upp í allar hugsanlegar styrkbrevt- ingar, sem þó ómuðu mýkt og skapofsa, sem undir ólgaði, en var samt sveigður til samræmis við anda tónverksins. f heild var leikur þeirra svo auðugur af dýpt og hárfínni túlkun i Tónlistarfélaginu verður ógleymanleg. hvívetna, að slík stund verður ekki of þökkuð sú ráðstöfun að fá þessa frábæru listamenn hingað. Unnur Arnórsdóttir. £

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.