Tíminn - 01.11.1966, Side 15

Tíminn - 01.11.1966, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. nóvember 1966 15 Borgin í kvöld Leikhus ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - Ó petta er indœlt stríð, sýning 1 kvöld kl. 20. Sýninqar MOKKAKA'FFI - Myndlistarsýning Sigurðar Steinssönar. Opið frá kl. 9—23.30 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur íram reiddur frá kl. ?. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, sóng kona Hjördís Geirsdóttir. Danska söngstjarnan Ulla PIA skemimtir. Opið tii kl. 1. jlÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn t kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonai leikur Matur framrelddur i GrUlinu frá kl. 7. Gunnar Axeisson letkur á píanóiB * Mimisbar Hörkvspennandi brezk saka- málamynd er gerist í London. Opið til k». HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. Opið til kl. 1. HABÆR - Matur framreiddur fri kL ö. Létt múslk af plötum. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar mgimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Opið tU 'kL 1. LfDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks Ieikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir m Opið tB kL L KLÚBBURNN — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens ieikur tfl kl. 11.30. GLAUMBÆR — Dansleikur f kvöld Emir leika. Jennifer og Susan skemmta. Opið tfl kl. 1 ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr í kvöld, Lúdó og Stefán. Opið tfl td. 1. SEXTUGUR Framhald af bls. 9. iS hefur brautina frá fátækt til bjargálna, a feigjn ramleik. Finn- bogi Guðlaugsson er að vísu kom- inn af traustu myndar?- og dugn aðatfólki, en hafði hvorki þaðan fjármuni né aðstöðu til að fleyta sér áfram í lífinu. Þar hefur hann orðið að treysta á eigin hæfi'.eika og annað ekki. ( ' Finnbogi Guðlaugsson er góð- um gáfum gæddur, óvenjulegum dugnaði og áreiðanleik. ess- ir kostir hans hafa dugað honum til að gera fyrirtæki þau, sem hann hefur stofnsett og rekið. traust, myndarieg og vel rekin, og skapað honum sjálfum gott álit og traust hjá samferðarfólki. Finnbogi Guðlaugsson hefur í störfum sínum farið inn á nýjar leiðir, eins og áður er að vikið, en það sem hefur einkennt hann og allan hans atvinnurekstur, er hvað vel hann hefur undirbyggt allt fjárhagslega, hvað allt hefur verið í röð og reglu, er hann hef- ur séð um, og hvað öll hans loforð hafa staðið sem stafur á bók. Þegar Finnbogi hafði bifreiða rekstur og keyrslu með höndum, voru allir hans bílar í lagi, hvenær sem á þurfti að halda, og allt, sem hann var beðinn að gera, hversu mörg, sem erindin voru eða sundurleit, öllu skilaði Finn- bogi á tilsettum tíma. Það sama hefur gerzt í fyrirtæki því, sem hann hefur stjórnað í Borgarnesi sl. 20 ár, Bifreiða- og Trésmiðju Borgarness h.f. Þar er myndarskapur slíkur í byggingum, að á landsvísu er það til fyrirmyndar húsrými upp á 2000 m2 að grunnfleti og nokkur hluti á þrem hæðum. Reglusemi Aðalhlutverk: Sean Connery (hetja Bond myndanna). Herbert Lom, John Gregson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Njósnir í Beirut Hörkuspennandi ný Cinema- scopelitmynd með íslenzkum texta. —Bönnuð börnutn innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 og snyrtimennska er slfk, að ég hef ekki séð aðra eins umgengni á bifreiðaverkstæðum þeim, er ég hef skoðað eða átt viðskipti við, hlutirnir eru þar á réttum stað, og starfsmennimir, sem nú eru 25 talsins, einnig. Allt, sem Finn- bogi lofar eða á að inna af hendi, er af hendi leyst eins og til stend ur, hvort sem um er að ræða verk eða greiðslu. Allt fleipur eða óorð heldni í hvaða mynd sem er. er honum mjög fjarlæg. Um hann má með réttu segja, sem sagt var um annan mann: „Betri eru Hálfdan minn, heitin þín, en handsöl ann arra manna.“ Á öllum tímum, og þá ekki sízt nú á tímum umbrota og fólks- flutninga, er það mikils virði fyr- ir byggðalögin, að eiga trausta for ustumenn í atvinnu- og við- skiptalífinu. Það hafa Borgnesing ar eignazt, þess vegna eiga þeir fyrirtæki eins og Bifreiða og Tré- smiðju Borgarness og Kauþfélag Borgfirðinga, sem eru til fyrir- myndar og njóta trausts allra, er þau þekkja. að er verk Finnboga Guðlaugssonar, að Bifr.- og Trésm. Borgarness eru í hópi slíkra fyrir- tækja. Fyrir að og fjölmörg önnur störf í þágu Borgarness og héraðsins í heild, flyt ég Finnboga beztu þakkir héraðsbúa. Finnbogi Guðlaugsson giftist árið 1936, Sigríði Þorsteinsdótt ur Ólafssonar söðlasmiðs í Borgar nesi. ,Eiga þau myndarheimili á fögrum stað í Borgarnesi. Þau eiga eina kjördóttur, Ólöfu, sem búsett er í Reykjavík, gift Gunn- laugi Helgasyni vélvirkja. Ég enda þessar línur með því að flytja Finnboga þakkir fyrir kynni okkar og samskipti, og beztu at- mælisóskir með sextugsafmælið og framtíðina. Haíldór E. Sigurðsson. BRÉF KASSAGERÐAB Framhald af bls. 16 Las Þórarinn síðan bréfið en það er svohljóðandi: „Háttvirti alþingismaður! Þar sem ástæða er til að ætla, að á næsta ári eigi að halda áfram tug milljóna króna styrkveitingu til Simi 11384 Hver liggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk stórmynd með islenzkum texta. Sagan bei ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 9. GAMLA BÍÓ I SímL 114 75 Mannrán á Nóbels- hátíð (The Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd i litrim með íslenzkum texta Paui Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Slmi I893f Sagan um Franz Liszt islenzkur texti. Hin vinsæla enska imeríska stórmynd I litum oa Cmema Scope um ævi og ástir Pianz Liszts. Dirk Borgarde, Genevisve Page Endursýnd kl 9. Furðudýrið ósigrandi Spennandi ævintýramvnd sýnd kl. 5, og 7 LAUGÁRAS m ~i K*m T ónabíó Slnr 31187 Slma. 18150 <X> 37075 ítáCr'-- Gunfight at the G.K. Corral ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta et indælt strií Sýning í kvöld kl. 20 Sýning miðvikudag kl. 20 Uppstigning Sýning fimmtudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig Sýnin gLindarbæ fimmtudag kl. 20,30' Aðgöngumlðasalai) opln t'ra kl 13.15 til 20 Slmi 1-1200 eftir Halldór Laxness. sýning miðvikudag kl. 20.30. Tveggja þiónn sýning fimmtudag kl. 20.30 Sýning föstudag ki. 20,30 Aðgöngumiðasalan t tðnó er opm frá kl 14. Simi 13191. mniiinmmrinHrru KÍBAyiöiGSBI u Tálbeitan (Woman oí Straw) Heimsfræe, ný ensk stör mynd 1 litum. SagaD hefur verið tramhaldssaga i Visi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kL 5 og 9 Bönnuð börnum. hraðfrystihúsa landsins, viljum vér vinsamlegast vekja athygli yð ar á eftirfarandi. ; Kassagerð Reykjavíkur h. f-, sem í dag annar allri umbúðaþörf (öskjur og bylgjupappakassar) landsmanna en á við tilfinnanleg an og mjög alvarlegan lánsijár skort að stríða og hvað öskjuger'ð snertir, hefur vart hálfnýttan en mikið til fullafskrifaðan vélaicost. Þykir oss rétt og skylt að benda á, að dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar Ihraðfrystihúsanna, UmMðamið- stöðin h. f. (stjómarformaður hr. Jón Árnason), er þegar byrjuð að vinna að grunni verksmiðjuhúss hinnar nýju öskjugerðar og fest kaup á vélum. í trausti þess að pólitískir fjötrar aftri yður ekki frá að taka þjóðhagslega afstöðu l máli þessu kveðjum vér yður, með vinsemd og virðingu, Kassagerð Reykjavíkur h. f. Agnar Kristjánsson. Jóhann Hafstein svaraði þessari fyrirspurn fyrst þannig, að ríkis stjómin hefði ekki tekið bréf herra Agnars Kristjánssonar fyrir, en er Þórarinn ítrekaði fyrirspurn sína og spurði, hvort hér væri ekki um svo stórt mál að ræða, að óverjandi væri fyrir rikisstjórnma að taka ekki afstöðu til þess, svar aði ráðherrann því, að rjthátturinn á bréfi herra Agnars Kristjánsson ar væri slíkur, að ekki væri fært að taka það fyrir í ríkisstjórninni! GARÐAHREPPUR ir hendi þarna við nýbyggingarn- ar, og kemur það sér bagalega við byggingaframkvæmdir. T. d. hafa trésmiðir ekki getað notað vélsagir við vinnu sína, vegna raí Hörkuspennandi amerisa Kvlk. mynd í litum með Burt Lanchaster og Kirk Douglas. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð börmim innan 14 ára Miðasaia frá kl. 4. Slmi 1154« 9. sýningarvika. Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum Síðustu sýningar. magnsleysis, og núna eftir að dimma tók fyrr á daginn, ,vantar mjög tilfinnanlega rafmagn til ljósa. Vatn hefur orðið að flytja að til að væta steypumótin og steypu, eða þá að húseigendur hafa fengið leigðar vatnsdælur og dælt vatni úr Vífilsstaðalæfcnum til framangreindra nota. Þrátt fyrir þessi vandræði hús byggjenda er unnið við bvgging arnar af fullum krafti og á áreið- anlega eftir að verða þarna skemmtilegt íbúðahverfi. Slm 41985 tslenzkur textl Til fiskiveiða fóru (Fládens (rlske tyre> ráðskemmtileg og °el gerö. a$ dönsk gamanmynd al snjöll- ustu gerð Dircb Passer Ghita Norby Sýnd kl. 5 7 og 9 síðasta sinn. Slm 50749 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir ingmar Bergman Sýnd kl. 6.45 og 9 Slm «018« Umbarumbamba °g Hallöj i himmelseng- en sprenghlægileg dönsk gaman- mynd í sér flokki. Sýndar kl. 7 og 9 SUF-ÞINGIÐ Framhald af bls. 16. sóknarflokksins, og óskaði SUF allra heilla. Hinn nýkjörni formaður SUF, Baldur Óskarsson, flutti síðan á- varp. Þakkaði hann það traust, sem sér hefði verið sýnt. Hann kvað brýnt, að ungir Framsókn armenn efldu enn samtök sín, og ynnu af alhug að framgangi þeirra áiyktana, sem þingið hafði samþykkt Hann kvatti unga Framsóknarmenn til að vinna sem bezt að undirbúningi aiþingiskosn inga að vori, svo að sigur flokks ins i beim mætti verða sem mesi ur. Að lokum þakkaði hann frá farandi sjjórn giftudrjúe 'storí þágu samtakanna. Einig þakkaði hann forsetum og öðrum startsmönnum oingsins þeirra hlut í þinghaldinu. Þessu næst sleit fyrsti þing íorseti, Jónas Jónsson, þessu il þingi SUF með nokkrum orðum, og þakkaði fulltrúum ágæta fund arsókn og óskaði þeim góðrar 1 heimferðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.