Vísir - 17.12.1975, Side 12
12
13
Crystul Palace
Crystal Palace tryggði sér i gærkvöldi réttinn
til að leika i þriöju um.ferð ensku bikarkeppninn-
ar þegar liðið sigraði Millwall 2:1, á leikvelii sln-
um Selhurst Park i London.
Leikmenn Palace skoruðu tvivegis I fyrri hálf-
leik, fyrst David Kemp og siðan Peter Taylor úr
vitaspyrnu.
Mark Millwall skoraöi.Jon Moore i siðari hálf-
leik. Crystal Palace leikur gegn Scarborogh i
næstu umferö á útivelli.
Tveir leikir föru fram I annarri umferð bikar-
keppninnar i gær og einum varð að fresta og
uröu úrslitin þessi:
Crystal Palace — Millwall 2:1
Rochdale—Gaeteshead 3:1
Leik Totting & Mitcham og Leatherhead varð
að fresta þegar leikið hafði veriö I 57 minútur,
vegna þess aö mikil ising myndaðist á leikvellin-
um og dómarinn taldi of hættulegt að leika viö
þær aðstæöur. Rochdale leikur gegn Norwich i
næstu umferö.
Þá lék iandslið Skotlands 23 ára og yngri við
Rúmena og lauk leiknum með sigri skota 4:0.
—BB
Myndin er frá viöureign efstu liðanna, QPR og
Derby á laugardaginn. Það eru þeir Colin Todd
Derby til vinstri og Mick Leach QPIt til hægri
sem berjast um boltann. Leiknum lauk með
jafntefli 1:1.
komst áfram
Vilja betri
knattspyrnu
Austur-þjóöverjar ætla aö gera athyglisverða
tilraun i sumar til að gera knattspyrnuna hjá sér
betri og skemmtilegri. Ætla þeir að koma á
keppni þar sem veitt eru aukastig fyrir þrjú
mörk skoruö og minusstig fyrir grófan leik og
töp.
Fyrirkomulag keppninnar er þannig, aö liðun-
um fjórtán sem skipa 1. deild og þeim tiu, sem
skipa 2. deild — verður skipt niöur i fjóra riðla.
Tvö stig verða veitt fyrir unninn leik, og þaö liö
sem skorar þrjú mörk eða fleiri, fær eitt auka-
stig, liðið sem tapar, fær tvö stig I minus. Eftir
hvern leik fer svo fram vitaspyrnukeppni án til-
lits til þess hver úrslit leiksins hafa orðiö og
getur hún siöan haft áhrif á stöðuna i riölinum.
tjá verður veitt eitt minusstig fyrir hverja
bókun, tvö minusstig fyrir, ef leikmaður verður
rekinn af leikvelli og fyrir hver tiu brot sem
dæmd verða á lið.
Sigurvegararnir i riölunum leika ekki til úr-
slita. Það liö vinnur sem hefur hæstu stigatölu.
Fari hins vegar svo aö tvö lið eða fleiri verði jöfn
að stigum — á að fara fram vitaspyrnukeppni.
— BB
■
Miðvikudagur 17. desember 1975. VISIR
VISIR
Miðvikudagur 17. desember 1975.
Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal.
AÖ.sjálfsögöu útvegaöi ég,
honum lán fyrir bilnum. Hann er
V. þess vjröi fyrir klúbbinn! ..
y Hvaö eraöþér AHi?\5
Strák urinn er búinn aö fá
nýjan bil — hann er
ánægöur - og þaö gerir
hann enn betri J
V leikmann %
j^'^Herra Jackson — þér >s
rtakiö fram fyrir hendurnar
á mér i sambandi viÖ bennan
Einfalt
j Spennandi
Ódýrt
Fœst í flestum
bóka- og leikfanga-
verslunum
Heildsöludreifing: Frímerkjamiðstöðin h.f.
Einvigi KR og Ármanns i körfuboltanum I gærkvöldi var stórkostlegt. Þá ekki siður einvigi þeirra
Curtiss Carter og Jimmy Rogers — bæöi i leiknum og I lokin — þegar þeir slógust. Hér hefur Jimmy haft
betur — meö boltann — og skorar eina af slnum mörgu körfum I leiknum. Ljósmynd Einar.
„Við gefum ekkert og það
verður borist til þrautar"
sem
Blóðug slagsmál á
milli blökkumannanna
Hún stóðst svo
sannarlega fyrirsögnin
sem við höfðum i blað-
inu i gær um leik KR og
Ármanns i 1. deildinni i
körfuknattleik, sem við
sögðum þá frá að ætti að
fara fram i Laugardals-
höllinni um kvöldið. Þar
stóð með stærsta
letri....... „Blökku-
mannaslagur i Höllinni i
kvöld!” .... og slagur
var það, sem hinir fjöl-
mörgu áhorfendur
(metaðsókn að körfu-
knattleik á íslandi) —
fengu að sjá.
Það var ekki nóg með að áhorf-
endur fengju að sjá blökkumenn-
ina, Jimmu Rogers og Curtiss
Carter, berjast undir körfunum,
— þeir fengu lika að sjá þá nota
hnefana hvor á annan á loka-
sekúndum leiksins, og það svo
kröftuglega að blóðið lak.
Viðureign þeirra félaganna
lauk þannig, að Jimmy Rogers
hafði sigur i körfuboltanum, en
„Trukkurinn” fór með sigur af
hólmi i hnefaleikunum.
Slagsmálin hófust þegar nokkr-
ar sekúndur voru eftir af leikn-
um, og Ármann var tveimur stig-
ur yfir — 83:81. „Trukkurinn”
braut þá visvitandi á Rogers i
örvæntingafullri tilraun til að ná
knettinum á einhvern hátt.
Rogers tók þessu óstinnt upp og
áður en nokkur maður gat áttað
sig, voru þeir komnir i hörku-
slagsmál. Eftir mikinn
darraðardans á miðjum vellin-
um, þar sem „Trukkurinn” hafði
sýnilega betur, tókst loks að
skilja þá i sundur, og þeim báðum
visað af leikvelli, sem er mjög
sjaldgæfur viðburður i körfu-
knattleik. Þá lak blóð úr andliti
Rogers, en á „Trukknum” sást
ekki neitt.
Ármenningar fengu tvö vita-
köst þegar loks komst ró á — úr
þeim báðum skoruðu þeir, og
sigurinn i leiknum var þeirra —
85:81. Má með sanni segja að þeir
hafi sloppið þar vel, þvf þegar
rúmar tvær minútur voru eftir af
-leiknum var KR 8 stigum yfir
80:72. Armenningar náðu að kom-
ast yfir 81:80, eftir að Kolbeinn
Pálsson var kominn út af með 5
villur hjá KR. Viö það misstu
KR-ingarnir tökin á leiknum —
þeir náðu að visu að jafna 81:81
— en hinir leikvönu kappar Ar-
manns, sem léku frábærlega á
lokaminútunum, rötuðu réttu
leiðina eftir að Kolbeinn var
farinn, og höfðu bæði stigin.
Þessi leikur er án efa einhver
skemmtilegasti körfuknattleikur
sem hér hefur farið fram i langan
tima — og eru þá hin hressilegu
slagsmál í lokin ekki meðtalin.
Hann var frá upphafi til enda
hnifjafnog geysilega spennandi. t
hálfleik var munurinn 4 stig —
41:37 fyrir Armann — en siðari
hálfleiknum lauk með jafntefli
44:44.
Það var mikill hraði i leiknum,
og þá ekki siður harka. Réðu
dómararnir ekki nægilega vel við
leikinn — slepptu mörgum brot-
um á báða bóga, en þó fóru
KR-ingarnir öllu verr út úr
viðskiptunum við þá á lokaminút-
unum.
Jimmy Rogers var hreint frá-
bær i þessum leik og kom mun
betur út úr honum en „Trukkur-
inn”. Skoraði Jimmy 35 stig — 9
stigum meir en „Trukkurinn” —
og i vörninni var hann mun virk-
ari. Að vísu var varnarleikurinn
hjá „Trukknum” oft á tiðum stór-
kostlegur — sérstaklega þegar
hann var að hirða fráköstin — en i
sókninni fékk hann litinn frið —
hafði stundum allt að þrjá menn á
sér.
Kolbeinn Pálsson var einnig
mjög góður i þessum leik — skor-
aði þó ekki nema 4 stig — öll i
fyrri hálfleik — en i spilinu og
vörninni var hann allt i öllu. Þá
átti Bjarni Jóhannsson ágæta
spretti — skoraði 16 stig — svo og
Gunnar Jóakimsson, sem skoraði
10 stig.
Fyrir utan Jimmy Rogers átti
Bjöm Magnússon mjög góðan
leik með Ármanni, og einnig
Birgir örn Birgis, en hann var
litið inn á — fékk 4 villur snemma
i fyrri hálfleik. Jón Sigurðsson
hefur oft verið betri en i þetta sinn
— skoraði nú 9 stig — en hann átti
góða kafla á milli— eins og t.d. á
lokamínútunum — en þá náði
hann spretti, sem gerði að mestu
út um þenna sögulega leik. — klp
Ég ó engan vin
þegar ég spila
„Þegar ég spila körfubolta á
ég engan vin i hópi þeirra, sem
ég leik á móti,” sagöi „Trukk-
urinn” er við loks áræddum aö
yröa á hann. „Ég fer inn á til að
vinna og berjast — en þetta var
kannski heldur of mikið af þvi
góða.
Ég braut viljandi á Jimmy —
treysti á þaö aö dæmd yrðu tvö
vitaköst á mig, og þeim mistæk-
ist að skora úr þeim. Þaö var
okkar eina von til að geta jafn-
að. Ég var orðin æstur og mjög
óhress út af dómunum á okkur
þarna á siðustu sekúndunni, og
þegar hann slæmdi til min hendi
eftir brotiö, sauð upp úr hjá
mér.
Þaö gctur alltaf komiö fyrir I
hörðum leik aö menn missi
Stjórn á sér, og það gerði ég
þarna þvi miöur. Viö Jimmy
erum góöir vinir og mikið sam-
an, og þvi þykir mér þetta
leiðinlegt. En þetta er búiö og
gert og verður ekki aftur tekið
úr þessu.”
„Við gerum okkur fulla grein
fyrir þvi að júgóslavarnir verða
crfiðir viðfangs, en erum samt
staðráðnir i að berjast til þraut-
ar” sagði Viðar Simonarson,
landsliðsþjálfari, á blaðamanna-
fundi sem stjórn HSt hélt í gær.
Tilefni fundarins var landsleikur-
inn við júgóslava i handknattleik i
undankeppni Ólympiuleikanna i
Laugardalshöllinni annað kvöld.
„Það er engum blöðum um það
að fletta, að júgóslavarnir hafa
undirbúið sig m jög vel fyrir þenn-
an leik og engu til sparað i þvi
sambandi. Hvað viðvikur okkar
undirbúningi, þá má segja að allt-
af sé hægtað gera betur. Ég tel að
ferðin til Danmerkur hafi verið
okkur ómetanlegur undirbúning-
ur fyrir þennan leik — og liðið hafi
náð vel saman i þeirri ferð,”
sagði Viðar.
Landsliðið hefur ekki endan-
lega verið valið, en það verður
væntanlega gert eftir æfingu i
kvöld. Landsliðshópinn skipa
fimmtán leikmenn og þeir era:
Ólafur Benediktsson, Guðjón Er-
lendsson, Ólafur H. Jónsson, Axel
Axelsson, Stefán Gunnarsson,
Jón Karlsson, Gunnar Einarsson,
Ólafur Einarsson, Friðrik Frið-
riksson, Björgvin Björgvinsson,
Arni Indriðason, Ingimar Har-
aldsson, Viggó Sigurðsson, Sigur-
bergur Sigsteinsson og Páll
Björgvinsson. Tólf af þessum
fimmtán manna hópi skipa liðið
svo endanlega.
Júgóslavneska landsliðið kom
til landsins i gærkvöldi og var
ákveðið að liðið léki hér einn
aukaleik. Það hefur hins vegar
komið i ljós, að illa stendur á
ferðum fyrir þá héðan, þannig að
þeir hafa nú boðist til að leika
þriðja leikinn. Ekki hefur enn
verið ákveðið hvort af þessu geti
orðið og þá hverjir andstæðing-
arnir verði, en hugsanlega gæti
það orðið lið sem blaðamenn
veldu.
,,Það getur skipt sköpum i
þessum leik, hver þáttur áhorf-
endanna verður,” sagði Sigurður
Jónsson, formaður HSl. „tslensk-
ir áhorfendur hafa margoft sann-
að hvers megnugir þeir geta verið
— og við vonum að þeir láti sitt
ekki eftir liggja núna frekar en
svo oft áður.
Forsala aðgöngumiða hófst i
dag kl. 12:00 og verða miðarnir
„Ég vil
því
„Þetta er I fyrsta sinn á min-
um körfuknattíeiksierli aö.ég er
rckinn af leikvelli og ég skamm-
ast min virkilega fyrir þaö. Og
þessi slagsmál." sagði Jimmy
Rogers er við náðum tali af hon-
um. Þá var kappinn orðinn
rólegur — enda búinn aö fara i
kalda sturtu og þvo af sér blóð-
ið.
„Ég hef áður verið slcginn i
leik, en aldrei lent I svona slags-
málurn fyrr. Ég vil helst gleyma
þessu og ekki ræða meir um
það. Ég vil aðeins fyrir hönd
okkar bcggja afsaka framkomu
okkar fyrir áhorfendum þarna i
lokin — hún var hvorugum
gleyma
fyrst"
okkar til sóma, og við vorum
þar báöir i sökinni.
Um sjálfan leikinn vil ég
miklu frekar ræða. Þetta var
góöur og spennandi leikur, og ég
held aö þetta hafi verið einn
besti leikurinn i deildinni til
þessa.
Ég hélt um tima, aö viö
værum búnir aö tapa honum, en
með góðri samvinnu unnum viö
sigur á lokasprettinum. Ég vil
ekkert um það segja, hvort liöiö
hafi verið betra — við unnum á
betri samvinnu og á þvi aö eiga
fleiri menn en KR sem geta
skotiö og skorað”.
—klp—
Tommy Galt er aö gera alla hjá
Milford FC gráhæröa ltann getur
ekki umgengist aðra leikmcnn liösins
og lendir hvaö eftir annaö i Utistööum
viö framkvæmdastjórann. Hann
veröur litiö hrifinn þegar Tommy fær
lánaöan pening til aö kaupa sör
nýjan bil, og ræöir um þaö viö
formann klúbbsins........................ 10I
seldir úr happadrættisbifreið HSl
i Austurstræti til kl. 18:00 og á
sama tima á morgun.
Leikurinn annað kvöld hefst kl.
20:30 i Laugardalshöllinni og
verður hann dæmdur af norskum
dómurum — John Hugo Larsen og
öivind Bolstad.
—BB
Skíðafatnaður
Glæsilegt úrval
Atomic skíði Fischer skíði
Spalding skíði
Caberskór
Skíðabindingar
ALLT TIL SKÍÐAIÐKANA
w
— sagði Viðar Símonarson landsliðsþjálfari um landsleik Islands og Júgóslavíu í
undankeppni Olympíuleikanna í handknattleik sem fer fram annað kvöld
Þú getur unnið
fjórar sólarlandsferðir
á einn miða
Blaksamband íslands