Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1939, Blaðsíða 24
416
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Verðlaimamyndagáta Lesbókar
Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt jeg sveima.
Nú er horfið Norðurland;
nú á jeg hvergi heima.
X
Myndagáta þessi á að því sammerkt með gátunni í Lesbókinni í fyrra, að hún byrjar með vísu, og er rjett
að geta þess hjer eins og þá, að ráðendur skulu ekki leggja neitt upp úr orðum eða innihaldi visunnar. Gátan er
fremur auðráðin að þessu sinni. Þar er ekkert brengl á y og i, ems og stundum hefir verið áður. En til þess að
fyrirbyggja misskilning er rjett að geta þess til skýringar, að það eru ekki heiltunnur eða ámur í síðasta þætti
gátunnar. — Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, eins og að undanförnu, 15 krónu, 10 krónu og
5 krónu verðlaún, og verður dregið um það hverjir fá verðlaun af þeim, sem senda rjettar ráðningar fyrir 8. jan-
úar. Ráðningar sjeu sendar í lokuðu umslagi til afgreiðslu blaðsins, merkt „Myndagáta".
— Nú, og þegar ljónið hleypur
á móti mjer, á hvað á jeg þá að
styðjaf
— Ætli afturhlutinn á honum
sje inni í hinu herberginu?
— Jeg ræð líklega sjálfur hvað
jeg aðhefst milli lotanna!
Halló! Halló! Er 'það í sirkus?
Jeg er búinn að "ná í tígrisdýrið,
sem slapp frá ykkur! Hvenær get-
ið þjer komið að sækja það?
— Reyndu að brosa, Siggi, ann-
ars heldur fólk að þú hafir tekið
— Hafðu það gott, Mangi, jeg
verð að halda áfram.