Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1941, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1941, Side 7
LBSBÓK MORGUNBLAÐSINB Verkefnin vorn næg fyrir hendi, stjórnin hafði setið i Kaupmanna höfn, og verklegar framkvæmdir þektust ekki, engar hafnir, nær engar brýr og engir akvegir, eng in íslensk gufuskip og fáir vitar. fáir alþýðuskólar og öll. alþýðu- fræðsla í motum, engir spítalar, engar safnb.vggingar, enginn sími, enginn foas beislaður. Það var nóg til að vinna, en það var minna um fje til að hrinda þessn í fram í kvæmd, því þn þektust ekki marg ar miljónir króna á fjárlögum landsins, og eitt árið, er fjárlögin fóru yfir miljón króna, heyrðist hróp andstæðinganna langar leið- ir. Það þóttu dr^umórar. þegar Hannes Hafstein kvað: ir dáðu Hafstein þá — það var sannnefndur gleðidagur í Fram. þegar síminn komst á. En Haf stein fann kraftínn og máttinn hjá sjer, hann fann, að hann var vorboðinn, er sendi ljós og lít' yfir landið, hann gerði bæina bjartari og foldiua fegri. Ög þeir, sem á móti. börðust, þeir vildu ekkert "3 bardaga sinn rainnast, þegar ár var liðið frá atburðun um. Nú þakka allir símann. nú skilja allir, að með símanum hefir Hannes Hafsteiu reist sjer ódauð- legan minnisvarða, sem einn af rnestn mönnum þjóðar vorrar. En þessi hæfileiki þessa ágæta foringja kemur máske best fram í erindi hans : Eg elska þig, elska þig, eilífa stríð. með ólgandí blóði þjer söng minn eg býð. Þú alfrjálsi loftfari, hamast þú hraður; hugur minn fvlgir þjer, djarfur og glaður. Þessi gleði, þessi kraftur, hann hlaut að heilla þá, er fundu hann. og því var það ekki að undra þótl Hannes Hafstein hefði óskorið fvlgi þeirra, er kyntust honum á fundum í Fram, þeir fundu, að þar var sá, er hafði þor að fylgja rjettu og horfa liátt og hika ei við það mark, sem vel er sett. Mentamál. f einu kvæði sínu segir skáldið. Við þurfum trú á mátt og megin. á manndóm, framtíð, starfsins guð. þurfum að hleypa hratt á veginn, hætta við óláns víl og suð. Og skáldið H. Hafstein vildi kveða dug og þor í þjóð sína. I Vorvísnm sínum segir hann: í Eitt þó blessist allra mest æ með hverju vori. Drottins gjöfin drýgst og best dúgur. með kjark og þori. En hann skildi, að skáldin ern ekki einhlít til að kveða líf og þrótt í þjóðina, það þarf líka fræðslu, fræðslu er gerir lífið bjartara og keunir mönnum trú á Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa. sveitirnar fyllast, akrar liylja móa. brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa. menningin vex í lundi nýrra skóga. Sje jeg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vanst úr fossa þinna skrúða, stritandi vjelar. starfsmenn glaða og prúða. stjórnfrjálsa þjóð, með verslun eigin búða. a.'.'j. ’.sv . En ef við lítum á þessi erindi nú eftir 40 ár. hver vill þá telja þetta draumóra skáldsins? Það vfll væntanlega enginn, við finn um og skiljum, að hjer er hug- sjóparíkur foringi að tala, maður, sem er framsýnn og vitur, maður, sem rjett og sjálfsagt var að f.vlgja að málum. Hvað var gert Það var margt og mikið, stór- brýr reistar, vegir lagðir og rækt- un landsins_tók miklum framför- um, en mörgum þótti framfarirn- ar koma of ört, vildu fara hægt og rólega, en Framverjar þökkuðti Hafstein fvrir ágæta forustu og hyltu hann á fundum sínum. En þó var orvistan hörðust þegar Hafstein barðist í símamálinú og kom því í höfn, en aldrei munu flokksmefm hafa dáðst meira að foringja sínum, en ilokksmennirn- framtíðina. Hafstein ljet því skóla og fræðslumál mjög til sín'daksi. hann stofnaði keiinaraskolann Qg kom . alþýðufræðslunni á þaún grundvöll, sem nú er starfað á. í hans tíð var háskólinn reistur, og hann ljet bjrggja Safnhúsið fyrir söfn landsins. Þetta voru stórstíg ar framfarir — börn landsins öll betur biiin undir lífið en áður, og ináske má því þakka, hvérsu liart hefir miðað hin síðari ár. En auk þessara mála var hann með land- spítala, þótt það yrði að bíða seinni ára að hann kæmist á. Kvenþjóðin. í áramótakvæði sínu kveður H. Hafstein um kvenþjóðiua: Þjer fslands göfgu mæður. meyjar. fljóð, sem mest og trvggast gevmduð ljóð og sögn, sem þakka má að ísland enu á þjóð, og íslenskt mál ei fallið er í þögn. nú glæðið, eflið öll hin bestu mögr sem eru til í hjarta þjóðar enn. svo komi að gagni sjerhver ástar- ögn til ættarlands. og synir. bræður. menn, nú fvlkist í þann flokk. að rjettnr sigri senn. Þetta kvæði á enn erindi til allra, og getur nokkur furðað sig á því, þótt höfundur þess styddi " þau mál, er vörðuðu kveuþjóðina, kvenfrelsi, atkvæðisrjett o. s. frv.. en það gerði ráðherrann H. Haf- stein altaf. En það einkendi ráðherrann H. Hafstein fram vfir aðra stjórn- endur, hve hann var hugmynda- rikur, en þó fyrst og fremst hve fljótur hann var að koma hug- myndum sínum í framkvæmd. Hann ljet ekki sitja við orðin tóm, hann fvlgdi þeim eftir; og hann gerði það strax. í ferða- kvæði sínu um Skagaíjörð segir hann : Að komast sem fyrst og að kom ast sem lengst er kapp þess, er langt þarf að fara. Nú ætlum við fram. Hver sem undir það gengst mun aldreigi skeiðfærið spara.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.