Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 3
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 195 og sernli Baudoin öll brjefin. Kristán dónsson frá Gautlönduni hafði kom- ið með Gránu og er von á Tryggrva í vor frá Ilallgilsstöðum“. 5. sept.......j.kl. 4—5 til G. B. en þegar eg koni þan&að, þá var Jón litli Sveinsson konxinn þangað og hafði komið hingað til Hafnar lxinn o. þ. m. með spekulant Pog, sem þá kom beinlínis frá Akur- eyri. Eg fjekk brjef frá föður mínum og svo líka leyfi til að mega fá dálítið af verðlaununum, sem honum voru heitin, hjá -Tóni Sig- urðssyni. 13. okt. „Eg fór til M. E. og svo líka til frú Jónsens með Jóni litla“. 15. okt. „Kalt, við lögðiuu í ofn- inn í fyrsta sinn.“ 16. okt. t,Kalt. Eg fór til virmak-' arans og með Jóni litla til Sívala- turnsins, en hann er læstur nema á miðvikudögum og laugardögum. 25. okt. „Eg gekk dálítið út'með Monseigneur Griider (einn af kenn- urvmum) (en Jón litli varð cftir að rúlla o. s. frv. hjá píunni)“. 12. des.........„meðtók 6 brjcí' — tvö frá Þórhalli í Laufási, eitt frá Guttormi og svo þrjú frá föð- ur mínum og' þarmeð fylgdi einnig leyfi hans uppá það að eg mætti vcrða kaþólskur“. 19. des. „Eg fer í skólann eftir venju kl. 8 og kem heim kl. 12V->" ■ 23. dcs. . Fór í skólann. skóla- börnin fcngu frí til 7. janúar, en eg og þcir sem lœra latínu, fá tilsögn i hcnni eins og áður og máske oft- ar á viku. 24. dcs. „......eg fór til frú Jónsen, því Jón var hjá lienni og eg boi'ðaði hjá henni uppá íslensku og hún gaf mjer 24 d. 25. dcs. „Jóládagur, sunnudagur; eg var við 2 messur í Iv. og eina heima, kak “ 31. des. „Ekki tilsögn í latínu. Gamlárskvöld. Guði sje lof og dýrð. 10. apríl 1871. „Fjekk brjef að heiman og Tryggvi k(*u og eg fór með honum til Gísla Bi'ynjúlfssonar. 11. maí „Eg hætti að ganga í skólann. Tr. Gunnarsson talaði við præfektinn og var eg þá að týgja mig til.“ 15. maí. „....... Eg gekk til Gránu og svo til Tr. Gunnarssonar og tók mínar Tabeller. Eg gaf Mad. Yalentin 5 rd. og pakkaði niður í koffortið mitt. 16. inaí ,.Eg fór til Tr. G. og svo fór eg til G. Br. og ætlaði að borga honum 10 rd. en hann vildi ekki taka á móti neinu hvorki því nje öðru, eg tafði lengi hjá honum, haun skrifaði brjef til föður míns; lxann gaf mjer vísnabók að skiln- aði og móðii' hans gaf mjer einnig hálsnet. 17. maí. „Eg læt farameð koffort- ið rnitt í Gránu og eg fór einnig sjálfur og var um borð um nðttina. Tr. G'. keypti handa mjer hatt á 3 rd. 48 <1. 18. maí. „Uppstigningardagur. Eg var við hámessu í St. Ansgars kirkju. Præfektinn gaf mjer 23 bæk ur og myndir. Eg kvaddi, 20. maí. „Kristján frá Gautlönd- um gekk með mjer á Thorvaeld- sens Museum. 21. maí. ,,Við fórum af stað um morguninn“. 25. maí. „Sunnan og suðaustan gráð, um hádegi vorum við hjá Jótlandsskaga“. Eg hefi hjer að framan skrifað nokkiar setningar úr dagbók Gunn- ars — aðeins lítið hrafl — með ]>að fyrir aUguni að bregða upp smámynd af þessari fyrstu utanför hans, með því að þar bregður líka fyrir ýmsum Islendingum er hann kyntist í Ilöfn og sumum þeirra mjög merkum. Gunnar og Jón Sveinsson, sem var 5 árum yngri, bjuggu saman þennan vetur í Bredgade 64 „uppi í litlu stofunni þar“. Gunnar mun hafa hætt við Frakk landsför og frekara nám þar vegna sti'íðsins; að líkindum íarið að ráð- um föður síns og ,má vera að Tr. Gunnarsson liafi lagt orð í belg. v Á leiðinni út í Viðey, drið 1930, er hinir gömlu fjelagar hittust, Gunnar Einarsson og' Jón Sveinsson (Nonni). Gunn- ar lengst til vinstri en Jón Sveinsson lengst til hægri,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.