Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 16
LKRr.ÓK MOTínUNP.LAÐSTNS 20 S FJAÐRAFOK Hann: — Trúið þjer á ást við fyrstu sýn? Ilún: — Já, jeg álít að það spari mikinn tíma. "Ar .lljerna er það, Jón, sem j)ú ját- aðir mjer ást J)ína“. ,,Já. jeg játaði — og fjekk mína refsingu' ‘. ★ Skraddnri í Xew York hló svo mikið af siigu einni, er hann las í þlaði, að hann rifbeinsbrotnaði. Ilaim sendi blaðinn skaðabóta- kröfu, heimtaði 1000 dollara. ★ Veitingakona: — Nú, það er svo, einn af fyrverandi viðskifta- vinum mínum hefir ráðlagt vður að koma hingað. Gesturinn: — Þetta er alveg rjett^ frú. Mjer hefir verið ráð- lagt að megra mig, og j)ess vegna leita eg til yðar. Frúin: — Eg heyrði að klukkan sló tvö, þegar þú komst heiin í nótt. Maðurinn: — Já, hún byrjaði að slá, en jeg stöðvaði hana til þess að hún skyldi ekki vekja ]>ig. ★ Úr skáldsögum .....11a, ha, hrópaði hann á portúgölsku. .....Ofurstinn gekk um gólf með hendur fyrir aftan bak og las í blaði. .....Þá náfölnaði svertinginn. ★ Faðirinn: — Veistu hvernig farið hefði fyrir mjert ef eg hefði verið sí spyrjandi eins og þú, þegar eg var lítill. Sonurinn: — Já, — þá hefðirðu sennilega getað svarað því sem eg spyr um. Móðirin: —Ilvað er þetta Pjet- in- litli, ertu farinn að lesa bók um barnauppeldi. Pjetur: — Já, eg geri |)að til ]>ess að sjá, hvernig eg er alinn upp. — Ætlarðu í ferðalag? — Já, ferðalög gera mann hygg- inn. — Þá ætturðu að ferðast það sem eftir er æfinnar. Fann barn sif! eftir marga mánuðl ÞESSI KONA hjer á myndinni heitir frú Juanita Waite. Iíún cr glaðieg á svipinn, því hún er nýbúin að finna barn sitt, sem hafði verið týnt í nokkra mánuöi. Það var í nóvember í haust, að frú IVaite fór í ferðalag til að hitta mann sinn, sem er í ’nern- um og, sem síaddur var í herbúðum aillangt frá heimili sínu. Frú Waiíe fjekk kunningjafóik sitt til að taka sex mánaða barn þeirra hjóna í fóstur á meðan hún var í ferðalaginu. „Vinirnir“ þreyttust á að gæta harnsins og fóru í ferðaiag íil annarar horg- ar án þcss að skýra móður barnsins frá því, cn barnið skildi fólkið cftir í bil á götu í Detroit. Barnið fanst þar og var fengið barnavinafjelaginu, sem kom því í fóstur tii góðrar fjölskyldu og þ*>r hafði móðirin loks upp á barni sínu fyrir skömmu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.