Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 8
200
LESBÓK JiOKGUNBLADSlNS
i'á nokkuð^ seiu þeir látast kaupa
vilja, hlaupa þeir frá manni út í
skóginn, so maður sér þá aldrei
mcir. Þar er veheinn kommandant,
som er frá Lissabon, með konu
og börnum, sem skal gjöra þeim
framandi sjómönnum rett.
Þegar nú komurn í land^ velt-
um vér vorum vatnsílátum til
brunnsins, sem var í skógnum, —
lítil bæjarleið að lengd. Þar voru
so rnargir karlmenn og kvenfólk,
að undrun gegndi, er allir höfðu
að selja oss ávexti, sykur, hænsni
bteði lifandi og steikt á eldi þar
í skógum þétt við brunninn, er við
fengum vatn í — góðan, stóran
og feitan fyrir lakan þunílung at'
]>ví þykkva tóbaki. Fyrii' gamla
skyrtu, sem ei var hreint í sundur,
fengum vér gamalt stórt svín, sem
fyrir víst hefði kostað 5—-6 rd.
Fvrir gamlan hatt, sem ei voru
göt á, einn sykurtopp, sem var 3
pund að vikt. Fyrir pott vín tvo
skildinga.
Fátt kyenfólk sá eg þar, scm
hefði allan klæðnað. Svartar voru
þær sem kol á kroppnum, hverjar
þó vildu narra vort í'ólk til hold-
lcgs samræðis þar úti í skógnum.
Og kannske nokkrir af vorum stýri-
mönnum urðu af þeim narraðir
og ícngu mörgum peningum tapt
við sömu lélegheit, er skeðu við
]>á orsök, aö þeiri'a eigið fóik
kom yfir þá, þcgar þessi verknað-
ur var framinn, sem var lindir-
talað af þeim, áður en þessi g.jörn-
ingur skyldi gjörast. J'etta slrax
sagt til kommandantinn og síöan
til vors kaptcins, er skyldi útbetala
peningana. Þegar nú kvöldaðþ mátti
vor kapteinn bcgjöra (biðja um)
soldáta frá kastillinn með hlaðnar
byssur og korða við síðuna. er
skyldu taka vara á oss fvrir þess-
um I’ortopiayerum, því Jieirru liig
eru soleiðis, að cnginn má vera
í þeirra landi eftir sólarinnar und-
irgang. Finnst þar nokkur, hefur
hann lífið forbrotið, sjerdeilis þeir,
er ei kunna þeirra mál.
Annars sá eg þar nokkra hol-
lenzka og engclska. er höfðu strok-
ið frá þeirra kapteinum. Vér
misstum þar fjóra matrósa, og eng-
inn at' þeim höfðu verið þar fyrri.
Orsökin er þessi, að þeir líða bæði
högg og slög( lítið til fæ'ðu og cru
í stóruin skuldum, hafa útsóað
þeirra peningum í brennivíni og
tóbaki og bíða so eftir hollenzkum
eður engelskum, ef ske kynni þeir
lífi héldu. Því ekkert er verra en
að vera peningalaus í framandi
landi, og það cr cnn verra, að ei
skil.ja þeirra sprog, so mann ei
at' veit, fyrr en þeir taka lífið af
hönum. so hann er á milli steins
og sleggju, scm menn plaga að
segja.
Þegar við vorum búnir að fá
vatnið í bátinn um nóttina og það
kevptum í landi og áður er sagt,
voruni vér kallaðir fyrir kaptein-
inn, er sagði osst að það vér keypt
höfðuin í landi, skyldi takast í’rá
oss> til skipslu'ug. Þó skyldum vér
fá okkar peninga af sér, sem vér
höfðum fyrir gefið. Um morgun-
inn tíðlega fórum við aftur í land
með vorum skipsassistent, er inn-
kaupa skyldi allt það, cr skipið
með j>vrfti á reisunni til Kína.
sem voru naut, sauðir og svín ;>amt
jarðarinnar ávexti, sem voru apþ-
elsiner, pissan (pisang), lemoner^
kukkuscr .(kókoshnetur), sem eru
beztir ávcxtir til fæðu. Kukkuscr
vaxa á vissum trjám. Þeirra skalli
eður skurmur er harðari en eik
og ull va'xinn. Inn í skurminum cr
vatn sætt sem hunang, og jiegar
]>að er útdrukkið, er til baka hvít-
ur k.jarni sem úr eggi væri, sætur
sem svkur. Þegar nú skallinn er
út tæmdur, tekur hann frá hálfum
potti til þriggja pela. Þennan
skalla selja þeir í Norðurálfu heims
ins, sem verður besleginn með silf-
urböndum, handraði og loku og
hafður fyrir ölkrúsir á stórum
stöðum.
Yér gengum lítið upp á landið.
Ivom mót oss ríðandi maður í
hnakki. Kona hans reið og í kven-
söðli, rétt eins lagaður og hér
brúkast. Maður þessi kunni nokk-
uð í því latínska tungumáli, cn
þar voru fáir af oss, sem kunnu vala
það tungumál. Hann fortalti oss,
að þetta fólk, seni bjó við s.jóinn,
lil'ði af landsins ávexti og því, er
]>eir kynni stela og ræna af sjó-
farandi fólki, er þar kæmi bæði
frá Hollandi, Svíaríki, Dannemark,
Englandi Frankaríki, Lissabon,
Spanien. Líka frá Austursjónum.
Upp á landinu væru skikkanlegir
bændur. Þar væru og stór vötn
með silungi og laxi, egg af skóg-
arfugli í mcngd með öðrum land-
gæðum, kvikfénaður í mengd, so
hér á vantaði ekkert utan þá kristi-
legu trú. Þar kom enginn vetur, so
að jiegar citt tré hafði gefið sinn
ávöxt, — fám dögum þar eftir
færi Jiað að frandeiða vísir af eft-
irkomandi ávöxtuin.
Þcgar höfðum út talað og eftir-
spurt því, er kunnum, fórum vér
til strandarinnar til vors skips-
assistent. er )>á hafði innkevpt
]>að með þurftum. Yið ströndina
voru nokkrir bændur, þó meir
l'rá landinu. Nokkrir af þeiin riðu
á ösuum og asenindum. Þeir báru
á borikum (lítið asnakyn?) ávexti.
Þær voru álíka og ösmtr í skapnaði,
en minni að vcxti. Þær hneggja
viðlíkt og lóuuir kallar, cru ótrúan-
lega sterkar að bera. Landið var
ined fjöllum og undinlcndi með vín-
viði. Yið sjóinn var engin rétt
bygging, heldur litlar búðir hér
óg livar lángs með sjóarströndinni,
utan hvar kommandantinn bjó,
sem var kastillið. Þcgar vor skips-
assistent var nú ferðbúinn, voru