Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 197 kæmi fyrii’. Eg sat í sæti mínu á skrifstofunui í Kaupmannahöfii og Jakob Gunnlaugssou á móti mjer hinumegin við borðið. Allt í einu verð eg hálf máttlaus og undarleg- xir og Jakob sjer að eg náfölna. Mjer finst Jóna kona. mín, sem þá var heima í Nesi á íslandi, snerta öxl mína og segja skýrt og greini- lega: ,,Jæja, þá er eg komin“. Eg náði mjer fljótlega aítur, en nokkr- xun vikum seinna barst mjer fi’egn um það, að hún hefði dáið þennan morgun“. Árið 1883 var Gunnar í-itari amtmanns á Akureyri. Árið 1884 er hann að undirbúa og stofna verslun á Iljalteyri, gerir hann samning við Friðrik Jónsson á Ytri-Bakka, sem átti Iljalteyri og hafði leyfi til að versla þar. Mynda þeir íxú fjelagsskap, eiga sinn helminginn hvor í versluninni og Gunnar er framkvæmdastjórinn. t 5. febr. er hann í Mandal í Noregi og leigir þar skipið ,,Draupni“ og í apríl þetta ár er hann kominn til Dunkirk með skipið; þar kaupir hann vörur í það fyrir 28 þúsund franka; fór skipið svo beint til Iljaltcyrar með þessar vörur, þar á mcðal var hveiti, sem mun hafa verið mjög sjaldsjeð vax’a þar um. slóðir þann tírna. Sagði mjer gam- all maður, að þá hafi einnig fengist hjá Gunuari vín, sem þótti gott og drukku karlarnir það drjúgt, en vissu svo ekki fyr en þeir voru orðnir útúr fullir. Mun það hafa verið Ivognak. Gunnar kvongaðist um þessar mundir í alxnað siixn, var það dótt- ir Fiáðriks Jónssonar fjelaga lians, cr Jóhanna hiet. Eitthvað liefir hann oi’ðið að leita samþykkis kaþólskra kirkjuyfirvalda og í brjefi til hans frá Jóni Sveinsyni 1885 stcndur meðal annars, að alt sjc í lagi með hjónabandið, og 188fij gefur Stefán sýslumaður Thoraren- sen þau sarnan í lögformlegt borg- aralegt hjónaband, samkvæmt vígslu brjefi sem er í skjölum Gunnars. Verslxuxin dafnaði vel í hönduin Gunnars og árið 1890 kaupir hann verslunai’leyfi og gengur verslxuiin undir hans nafni cítir það. Hann tók brátt að hefja útgerð, einkum þó síldveiði, eiixnig hafði hann' nxikil viðskifti við Norðmenn, sem lögðu þar upp síld, keypti og saltaði þessa vöru og hafði rnikil umsvif. Það var á þessum árum, sem eg kyntist Gunnari fyrst. Við Einar son xxr haixs, sem áður er íxefndxxr, vor- um jafnaldrai’, skólabræðixr, frænd- ur og vinir; haixn var í sunxarleyfi í Nesi hjá afa sínum og fóstra, en eg var hcima á Þverá 9—10 vikur sunxar hvert. Fríið var aðeins þrír mánuðir en þrjár vikur gengu til ierða fram og aftur. Við Einar hittumst oft luxx helgar, því ekki var nema l*/>—2gja tíma ferð nxilli bæjanna. Eitt sinn sein oftar fór eg niðixr að Nesi á laug- ardagskvöld og stakk Einar upp á því að eg gisti þar og færunx við svo yfir að Hjalteyi’i daginn eftir og varð það úr. Nes stendur við sjóinxx að austan og lljalteyri blasir við hinunxegin fjarðarins. Við hrundum franx litlum báti, það var snenxma sixnnixdags, sólskin og blíð- viðri og við rjeruixx í hægðunx okk- ar yfir fjörðinn. Þegar við lenturn fyrir xxeðan verslxinarhúsin kom, Gunnar brosaixdi á móti okkur og tók okkur tveinx höxxdum, liafði hann unx sig hjörð snxábanxa er hann átti með síðari konu sinni og síðar verður getið. Þau voru nxörg hæixd að og hrifin iif stóxa bróður síixxxm. Við settxuu svo bát- inn, nutxuxi íxxikillar gestrisni, röbb- uðum við Guixnar seixx ljek á alls oddi og hafði spaugsyrði á hrað- bergi; var haixn fjölfróður og' ræð- inn og máttunx við skólapiltarnir, komnir í eistu bekki, vara okkur að verða okkur ekki til minkunnar á mentasviðinu. Á íxxilli gengxxm við svo xxm nágrenni kauptúnsins íil að njóta hins fagra útsýnis og ljek- xxm svo við börnin í veðui'blíðunxxi. Þegar halla tók degi sigld- um við yfir fjörðinn í kvöldgolunni ánægðir yfir góðri ferð og glöðunx, degi hjá Guixnari kaupmanni á Hjalteyri. Frú Elísabet, ekkja Einars föðurbróður míns fhann var þá dáiixn fyrir einxx eða tveim ár- um) gaf okkur mjólk og kökur; Eiixar fylgdi mjer eitthvað áleiðis og svo skilaði Dreyri gamli mjer heim fyrir háttaííma. í ferð þessari sá cg cinkcnnilegau xitbúnað, áhald, scm þeir feðgar Einar alþingism. og G'xuinar sonur Frá útför Gxmnai's Einarssonar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.