Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 12
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
204
inn aí uppástungu þessari, en ljet
samt tilleiðast að fara, eftir mikið
þjark. Og með hjartslætti miklum
gekk hann nokkrum dögum síðar
fyrir sigurvegarann.
Timur Lenk var ekkert augna-
gaman. Andlit hans var þannig,
að það hefði áreiðanlega skotið
óðum hestum skelk í bringu og
ekki prýddi það innri hugarró. En
kennarinn gerði hvorugt að blikna
eða blána. Og Timur Lenk var vit-
ur maður. llann skildi — ef hann
þá ekki vissi það áður — að þessi
hlægilegi og vesæli maður var hug-
rakkur. En sterkur var hann á-
reiðanlega ekki. Og skyldu taugar
hans þola nokkuð að ráði ? Timur
Lenk ákvað að reyna kennarann.
„Ilodsja'*, sagði hann. ,(Eg heíi
heyrt talað um visku þína. Getur
þú sagt mjer, hvert hlutskifti mitt
vcrður á dómsdegi.’ Fæ eg pláss í
hiinnaríki eða helvíti ?“
Nasreddin hafði svar á reiðum
höndum: „Sannarlega herra, þykir
mjer leitt, að þitt konunglega hjarta
skuli þjást af slíkum hugsunum.
En eftir þvíf sem eg í auðmýkt
minni veit best, þarft þú hvorki
að hafa áhyggjur eða vera í eía.
Þegar Djengis Kahn dó, var það
deginum ljósara, að hann fór beina
leið til hclvítis. Þú getur verið
viss um, hcrra, að þjer er ætlað
heiðurssæti við hliðina á Nimrod.
Farao, Alexander og Djcngis
Kahn !*‘
Allir viðstaddir hjcldu, að nú
yrði Nasrcddin að láta lífið fyrir
dirfsku sína. En, Jivílíkt undur!
Timur Lcnk rak upp þcnnan rokna
hlátur. En hann varð brátt alvar-
légur á ný, og skipaði að færa
Nasreddin út á torgið. Þar varð
vesalings kcnnarinn að stiíla sjer
upp við inúrinn, og breiða kápu
sína út mcð báðum höndum. Timur
Lenk skipaði bogaskyttu einni, að
skjóta pílu milii hnjánna á honum.
Nasreddin skalf og nötraði af
hræðslu, og reyndi af veikum mætti
að romsa upp bænum þeim, setn
hann kunni, en hann hafði ekki
lokið við fyrstu bænina, þegar
pílan skaust milli hnjánna á honuin,'
án þess ;tð skaða hann hið minnsta.
Nú fjekk önnur bogaskytta
skipun unt, að skjóta pílu undir
annan handlegg kennarans. Pílan fór
í gegnum kápuna, en snerti ekki
handlegg hans. En þegar þriðja
bogaskyttan fjekk skipun um, að
skjóta pílu í gegnum túrban Nas-
reddins, lá honuni við yfirliði. En
bogaskyttan sú vissi hvað hún
söng, og pílan flaug í gegnum
túrban Nasreddins, áður en hann
hafði tíma til Jiess að falla í vfir-
lið.
Nú voru raunirnar á enda, og
tnenn óskuðu Nasreddin til ham-
ingju, sem reyndi að setja upp
kæruleysissvip. Timur Lcnk hrósaði
honutn og gaf honuni ríkulegar
gjafir. M. a. skipaði hann svo fyrir
að kennarinn skyldi fá nýja kápu
og nýjan túrban, í stað þeirra er
höfðu eyðilagst.
Kennarinn þakkaði fyrir náðina,
en bætti við: ,,Vildi herrann þá
gjöra svo vel og gcfa skipun um,
að eg fengi einnig nýjar nærbux-
ur‘ ‘.
„En menn tnínir staðhæfa, að
pílurnar hafi ekki svo mikið sem
kontið við nærföt J)ín“, sagði
Timttr Lenk.
„Þú hefir algjörlega rjett fyrir
J)jer, herra“, sagði Nasreddin. „En
þótt það sjáist ekki utan á, er eg
illilega hræddur um, að þær hafi
beðið tjón innan á!“
Timur Lenk fjekk nýtt hláturkast
og Nasreddin nýjar nærbuxur.
Hem herskár og grimntur harð-
stjóri hefir Timur Lettk Jxdað furð-
anlega gagnrýni á eigin persónu.
En annars var stjorn hans engan
veginn mannúðleg. Eitt hans fyrsta
k
verk var að kalla til sín landsstjór-
ann í bænum Aksjekir, sem hann
vissi að Var mjög ríkur. Hann ætl-
aði að ásaka hann fyrir að hafa
svikið undir sig skatta, til þess
að fá ástæðu til þess að fjefletta
liann,
En reikningar landsstjórans voru
allir í góðu lagi. Hann hafði skrif-
að þá upp á pappaskífu, Sent hann
fjekk Tituur Lenk. En hann reif
strax pappaskífuna í tætlur, og
neyddi landsstjórann til þess að
borða upp tætlurnar. Og að því
loknu gat hann fjeflett veslings
landsstjórann eftir vild. Híðan gerði
hann boð eftir Nasreddin, því að
hann hugði að kennarinn mundi
verða fýrirtaks skattheimtumaður.
Að mánuði liðnunt, fjekk Nas-
reddin skipun umt að leggja franv
reikninga sína. Ilann gekk fyrir
Timur Lenk nieð heljar stóra pönnu
köku, seni þakin var tölunv. Timur
Lenk furðaði sig auðvitað á þessu
uppátæki hans, og svaraði Nas-
reddin þá: „Ilerra, eg bjóst við
að fá skipun unt. að borða upp
reikningana. Því miður hefi eg
ekki eins sterkan tnaga, og fyrir-
rennari minn. Eg er gantall og get
því aðeins melt pönnukökur“.
Allar þessar sögur má enn þann
dag í dag hevra í Tvrklandi. Þær
eru einnig sagðar í Kaukasus, Ilell-
as og Ungverjalandi, og hafa meira
að segja farið yfír alla Norður-
Afriku o náð til Hikilevjar og Huð-
ur-Italíu. (ig enn Jvatiit dag í dag
fcrðast ntenn til þess að skoða
gröf Nasrcddins í Aksjekir.
Því að Nasreddin er engin ævin-
týrapcrsóna. Honum hafa að vísu
vcrið eignaðar margar sögur, sem
hann á ekkert í og eru miklu eldri
ett hann. En að sögn fróðra matnia
er það söguleg staðreyndt að Nas-
reddin hafi dvalið við ltirð Tiuiur
Lenk.
Nasreddtn var etnnig getið í sam-