Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1944, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
201
xiautiii bundin saman í hóp og lát in
synda aö skipinu og so höfð lengja
af kabelgaini, er bundin var inn
hom þeii'ra og lússuö (dregin) um
borð. Líka so með fé og geitur
samt ölkönnur, matvæli og- proviant,
er við komum með frá landi. Vor-
um vér so ferðbunir frá Bortopray
um nóttina kl. 11. Kunnuiii þó ci
burt korna fyrr cn með sólunni,- er
vér skvldum taka afskeið með
kastellet og gáfum því 27 skot og
ícngum níu aftur.
Tókum vorn kors S.S.Vr., það er
suð-suð-vest. Nú var vindurinn
hægur og hitinn njikill. Við tókum
öll vor vetrarsegl niðurf en hengdum
upp aftur þaug gömlu. Þetta góða
veður varaði lengi, mig minnir um
þrjár vikur, so vér ekkert gjörð-
um á vorri vakt utan að svara til
vorra nafna og leggja oss niður
á þilfarið annaðhvert að sófa eður
fortelja hvor öðrum historíur.
Vindurinn var V.N.V., og vér
sigídum nú mest S.O. Einn morg-
un kl. 8 kom einn svartur maður
með níu englum ofan frá bramránni
og spurði eftir kapt. llolm. Ilann
kom strax. Sá svarti maöur spyr eft
ir hvaða hæð hann hai'i nú undir
sólina. Kaptein segist ei vita það,
annars þenki hann sig nú snart
undir línunni. Sá svarti segir,
hann sé nú undir hehni, segist kom-
inn vcra að skíra þá, er ci hér íyrr
verið hci'ðu. Verður settur altunnu-
stampur upp á þilfat'ið mcð :;jó-
vatni í og svcrtu. Tekur sá svarti
maður alla j)á framandi og dýfir
þeim í jxetuian stainp, öllu ltöfð-
inu undir axlir. Má ltann so gefa
tii sinna kammerata í það minnsta
1 rd., til prestsins til offur 1 rd.
Þessir peningar vet'ða aftrekknir
í Kaupinhöfn af launum þeirra,
jicgar heim kotna. Að jxcssu búnu
hittir skipslölkið upp á aðskiljan-
lega leiki jxann dag, scm þeir íá
kunnu brennivn fyrir af kapteini
I
vorum.
Annars er fólk mikið sjúkt og
illa til passa af jxessum stóra hita
og óheilnæmu lofti. Ilvert annað
glas má hissa sjó upp á jxilfarið.
Annars bráðnar bæði bik og tjara
al' skipinu, verði ei þessu vatni
(sem er hálfsalt) slegið á J>að bæði
utan borðs og innan.
Flestallt fólk, sem synda kann,
er þá í sjónum, og jafnvel þeir,
sem ci kunna, halda sér fast í kaði-
ana. Þetta gjöi-ir fólk til að kæla
sér í hitanum. Margt af voru fólki
var nú sjúkt, en fáir dóu. Vor
stýrimann, Sonuner, var að taka
sólarinnar hæð? þegar koninir vor-
um lítið suður yfir línuna. Eg sá,
að hann tók sinn hatt af og var
að hrista hann mót sólunni með
ofsahlátri. Var síðan kallaður aftur
á skansinn til kapt. Holm, en hann
kunni öngva grein gjöra fyrir
sínum gal-inskap. Varð so tekinn
og færður í sitt kammer og tveir
menn hönum til vöktunar, og ]>að
allt til Kaupinhafnar, so hanfi kom
aldrei til síns forstands. Að vísu
var hann nokkuð. betri, þegar kom
undir það kalda loft, en hans for-
stand var jxó burtu. Vor smiður
varð aldrei sjúkur. Ilann drakk
so vel sinn pott brennivín undir
línunni sem annars staðar og gjörði
sitt fulla ei'fiði þann dag sem aðra
og hans undirhafandi mcðhjálpari.
líka so. Þcssa tírna var eg ei mikið
frískur, og ei át eg mín ration
(skammt) hverki af mat eður drakk
mitt brcnnivín. Þai' voru og margir
kaupmenn, sem gjarna vildu kaupa
þessa vöru. Eg var líka sein drukk-
inn væi'i og ínáttlítill. \ror undir-
doktor deyði um þessa tíma. Hann
hafði tekið of mikil raedikament,
iun. Sagði ogt jxegai' matrósar voru
sjúkir, þeir segði það ósatt, heldur
væri það af leti og ómennsku. —
Sagði, þeirra sjúkdómur mundi burt
fara, eí þeir fengju vel högg. Alltso
urðu matróar glaöir við hans
burtför. lleldur urðu fúsir hönum
í sjó að varpa.
Ei man eg, livað lengi við vor-
um í þessu ráfi báðum megin lín-
unnar, því þar var mest logn og
lítill vindur. Um þessa tíma sá
eg mikið af fiski #jxeim, er beir
bonitter kölluðu. Þeir héldu sér í
þeim straumi, sem stýrið af sér gaf.
Þessir fiskar voru að lengd sem
meðal laxar, en mikið þykkri og
blóömiklir. Þeir voru aö átú mikiö
svipaðir háfi. Óheilnæmir fyrir
sjúkt fólk. Þessir bonitter drifu
J>á fljúgandi fiska upp úr sjónumf
]>ar þeir áttu líf sitt veija fyrir
Jxessum fjandmönnum. Eg vissi ei,
hvað þetta vera skyldi, þegar sá,
so mörg þúsund upp komu af sjón-
um, cr voru líkastir smáfUglum
og flugu hátt upp. Þcirra vteng-
ir voru Jxeirra eyruggar, er voru
stærri en kroppnum til heyrði. So
lengi uggarnfi’ voru votir, kunnu
þeir vcl fljúga, cn þegar þurrir
urðu, duttu þeir strax niður, hvað
sem undir var. Nú er Jxað lítill tímif
sem þessir uggar eru votir í þessum
stóra hita. Þessir íiskar eru að
stærð sem almcnnileg síl, sæmileg
til fæðu. Þaug féllu títt á vort
skip við sönui lelighed. A þessari
reisu fundum vér bæði þara og
umrálm. I þcssum þara og marálmi
voru óþekkjanlegir ormar og fiska-
myndir, sem voru setlir í vatu í
stórum glösum^ er þeir með ; é.*
færðu ti) Kaupinhafnar, hrar þeir
fengu stóra peninga iyrir þessi
glös hjá þeim lærðu. Þetta gjöröu
öll vor skipsyfirvöld, þó mest vor
doktor. Flestir af voru fólki, scin
í þessum varma ei J'vrr verið höfðn,
uröu annaðhvert sjúkir, j'ingiaðir
í höl'ðinu og undarlegir í þeiriu
umgengnif allra helzt þegar í þess-
um ofhita voru. En Jxegar vér
vorum komnir suður yfir línuna,
og sóliii var fyrir norðan oss, voru
i