Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1944, Blaðsíða 8
440 LESBÓK MORGSUNBLAÐSINS 12 i'ara í hann, þar á meðal Sir: Cosnio og Lady Duff. Ilinir æstu útflytjendur á afturþilfarinu troð- ast og alnboga sig áfram og reyna að ná í björgunarbátinn. Yfírmaður greiðir hnefahögg og þrem við- vörunarskotum er skotið upp í loft- ið. Kvenfólkið kjökrar og þrýstir sjer upp að mönnuin sínum. Skip- ið lyftist svo hátt upp að ai'tan að skrúfan kemur í ljós. Bátar, sem eru aðeins hálfskipaðir mönnum, fá skipanir um að koma aftur að skipinu, en mönnum er ekki hjálp- að til að komast um borð í þá. Bátarnir fyllast ekki. Yatnið hækk- ar jafnt og þjett. llljómsveitin leikur danslög. Klukkan 3,o0. Bát er rennt niður. Yfirmaður skýtur viðvörunarskoti íir skammbyssu sinni. Ofsahrætt fólk ætlar að íyðjast í bátinn. Kona ein ætlar að hafa hundinn sinn með sjer í björgunarbátinn. Hún i'ær það ekki, og hún fer aftur úr bátnum til þess að deyja með hundinum sínum. Málarinn. Millet, sem hei'ir verið eitt sól- skinsbros alla leiðina, brosir níi ekki lcngur. Varir hans eru klemd- ar saman, en hann veifar í kveðju- skyni og sækir voðir handa kon- iim í bátunum. Benjamin Ooggenheim, sem er kjólklæddur, brosir og segir: „Yið crum í okkar fínasta píissi, og við erum undir það búnir að sökkva til botns cins og fínum mönniim sæm- ir". Butt major hjálpar konum að komast í síðustu bátana og veifar til þeirra í kvcðjuskyni. Frú Straus stígur öðrum fæti í bátinn. Svo snýr hún við til manns síns. — Yið crum búin að vcra saman í mörg ár. Þangað sem þú i'erðy þangað vil jeg fara. John Jacob Astor hjálpar ungu konunni sinni um borð í björgunavbát, kveikir Minnisvarði þeirra, er sukku í djúpið með Titanic. svo í vindlingi og scgir: — Yertu sæl, elskan, jeg kcm á eftir. Klukkan 1,41. Nú flýtur yl'ir alt i'arniþilfarið, og skuturinn gnæfir hátt. Löðursveittir kyndarar hamast við vinnu sína. Oufan verður að vcra nóg til þcss, að rafmagnsljósin. slokkni ckki og lot'tskeytatækm hætti að starfa. Vatnið skvettist á, kyndarana. Ycggurinn að kyndara- rúminu springur og kyndaravniv vcrða að hafa sig burt. Il.jer um bil 660 mcnn hafa farið í bátana, cn 1500 cru enn um borð í Titanic. Uppi á efsta þilfari cru mcnn að bisa við að koma björg- unari'lekunum á í'lot. 1 lol'tskeyta- hcrberginu hefir Bride spennt. bjargbclti á Phillips, sem situr á- hitur við loftskcytatækið og sendir neyðarköll. Sótsvartur kyndari, óð- ur af skcliingu, læðist inn í kleíann, og reynir að þrífa beltið af Phillips en Bride kemur auga á hann og slær hann í höfuðið með skrúf- lykli. Illjómsveitin leikur, en ekki lengur danslög: „Ilærra, minn Guð til þín, hærra til þín". Xokkrir menn syngja með, en aðrir kvjúpa á knje á þilfarinu og biðjast fyrir. Menn stökkva fyr- ir borð. Sjórinn er ískaldur. Kona hrópar: — 0, bjargið mjer, bjarg- ið mjer! Karlmaður svarar: — Bjargið yður sjálfar. Nú getur Ouð cinn bjargað yður! Sjórinn gengur yfir stjórnpall- inn, þar sem skipstjórinn stcndur. Ilann veður út í vatnið og lætur sig sökkva. Kl. er 2.17. „OQD—('QI)......" Skipið Virginian heyrir ógreinilega ('QD, en allt í einu hættir að hcyr- ast. Loftskeytatækin starfa ckki lengur. Rafmagnsljósin á Titanio eru slokknuð. Klukkan 2,18. Menn hlaupa um þilfarið í svartamyrkri. Nokkrir stökkva fyrir borð, sjórinn, scm, gengur nú yfir allt skipið, skolar öðruni fyrir borð. Skuturinn lyítist cins og óhugnanlcg ófreskja. —¦ Fremsti reykháfurinn lætur undan og skellist í sjóinn. Það verður mörgum að fjörtjóni. Titanic stend- iir nú beint upp á cndan, en rennur svo í kaf, hraðar og hraðar. Klukkan 2,20. Stærsta skip heims ins cr sokkið. Hvítfyssandi sjórinn ólgar þar sem skipið sökk. Fólkið í björgunarbátunum rekur upp skcr andi neyðaróp. Björgunarbátarnir voru komnir úl úr hringiðunni. Einungis fáir bátar voru þjettskipaðir fólki. Flcst ir voru hálftóinir, cn i'ólkið sem í þcim var, gerði slæl.#ilraunir til að b.jarga þcim, scm voru á sundi og kölluðu á hjálp. Yíirnienn og aðrir þcir, sem í bátunum voru, óttuð- ust að þeim yrði hvoli't, ef þeir reru inn milli fólksins, sem barðist Franihald á bls. 446

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.